Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Ég heiti Piotr en kallið mig Pétur

Piotr Kowalak, sem flutti til Ís­lands fyr­ir fimm ár­um, seg­ist moka snjó í Borg­ar­nesi til að koma í veg fyr­ir að fólk meiði sig þeg­ar það er í göngu­túr. Hann sinn­ir al­menn­um útistörf­um hjá Borg­ar­byggð, þar á með­al trjáklipp­ing­um á sumr­in og snjómokstri á vet­urna.

Ég heiti Piotr en kallið mig Pétur
Vinna er líka bara vinna. Piotr Kowalak flutti til Íslands frá Póllandi fyrir fimm árum og ætlar alltaf að búa hér. Á veturna mokar hann snjó en á sumrin klippir hann tré í Borgarbyggð.

Á sumrin klippi ég tré, set niður blóm og slæ gras. Á veturna, þegar það er mjög kalt, fer ég í  kuldagalla og moka snjó þannig að fólk komist leiðar sinnar.

Í dag er ég að moka í kringum gangbrautir þannig að fólk þurfi ekki að hafa fyrir því að komast yfir götuna. Ég moka til að koma í veg fyrir að fólk meiði sig. Ég þurfti ekki á gallanum að halda í dag en úlpan er góð og ver mig vel fyrir kuldanum. Þetta er góð úlpa.

Ég var að vinna í steypustöð en hef verið að vinna við þetta hér í Borgarnesi í nokkur ár. Mér finnst gaman að vinna og þó að það geti verið erfitt að moka snjó kann ég alveg jafn vel við það og að klippa tré og slá gras á sumrin af því …

Kjósa
29
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í Borgarnesi

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár