Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Ég heiti Piotr en kallið mig Pétur

Piotr Kowalak, sem flutti til Ís­lands fyr­ir fimm ár­um, seg­ist moka snjó í Borg­ar­nesi til að koma í veg fyr­ir að fólk meiði sig þeg­ar það er í göngu­túr. Hann sinn­ir al­menn­um útistörf­um hjá Borg­ar­byggð, þar á með­al trjáklipp­ing­um á sumr­in og snjómokstri á vet­urna.

Ég heiti Piotr en kallið mig Pétur
Vinna er líka bara vinna. Piotr Kowalak flutti til Íslands frá Póllandi fyrir fimm árum og ætlar alltaf að búa hér. Á veturna mokar hann snjó en á sumrin klippir hann tré í Borgarbyggð.

Á sumrin klippi ég tré, set niður blóm og slæ gras. Á veturna, þegar það er mjög kalt, fer ég í  kuldagalla og moka snjó þannig að fólk komist leiðar sinnar.

Í dag er ég að moka í kringum gangbrautir þannig að fólk þurfi ekki að hafa fyrir því að komast yfir götuna. Ég moka til að koma í veg fyrir að fólk meiði sig. Ég þurfti ekki á gallanum að halda í dag en úlpan er góð og ver mig vel fyrir kuldanum. Þetta er góð úlpa.

Ég var að vinna í steypustöð en hef verið að vinna við þetta hér í Borgarnesi í nokkur ár. Mér finnst gaman að vinna og þó að það geti verið erfitt að moka snjó kann ég alveg jafn vel við það og að klippa tré og slá gras á sumrin af því …

Kjósa
29
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Fólkið í Borgarnesi

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
2
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár