Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Ekki farsæl lausn að vindorkuverkefni fari framhjá rammaáætlun

Að auð­velda upp­bygg­ingu vindorku um­fram aðra orku­kosti er til þess fall­ið að „ala á sundr­ung og and­stöðu” í sam­fé­lag­inu, að mati Orku­stofn­un­ar. Afla þurfi frek­ari orku til orku­skipta en í nú­ver­andi lagaum­hverfi, bend­ir stofn­un­in á, er hins veg­ar ekk­ert sem kem­ur í veg fyr­ir að orka úr nýj­um virkj­un­um sé seld í eitt­hvað allt ann­að. Það gæti hrein­lega auk­ið los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda.

Ekki farsæl lausn að vindorkuverkefni fari framhjá rammaáætlun
Vindorkuver í bígerð umhverfis landið Um 40 vindorkuver eru á teikniborðinu víðsvegar um landið. Langflest verkefnin eru á vegum einkaaðila. Mörg þeirra hafa verið send til umfjöllunar í rammaáætlun, önnur eru komin af stað í umhverfismat en örfá eru komin inn á skipulag viðkomandi sveitarfélaga.

Það er „í besta falli óábyrgt, jafnvel villandi“ að tala um að flýta þurfi virkjunarframkvæmdum í þágu orkuskipta, nema raunverulega sé tryggt að orkan sé frátekin í það verkefni. Tilraunir til að skapa auðveldari farveg fyrir ákveðna orkutækni umfram aðrar eru til þess fallnar að ala á „sundrung og andstöðu“ og þar með minnka sátt í samfélaginu um vindorkunýtingu. Slíkt er á skjön við markmið stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar um að ná sem breiðastri sátt um slík verkefni. 

Þetta kemur fram í sjónarmiðum Orkustofnunar um verkefni starfshóps um vindorku á vegum umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins. Hópnum, sem tók til starfa um miðjan júlí og á að skila tillögum sínum eftir tvær vikur, er m.a. falið að skoða hvort vindorkukostir eigi áfram að heyra undir lög um rammaáætlun eða hvort setja eigi sérlög um þá „með það að markmiði að einfalda uppbyggingu vindorkuvera til framleiðslu á grænni orku“, líkt og stendur í stjórnarsáttmála …

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár