Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Óvænt atvik á menningarári

Hall­grím­ur Helga­son stíg­ur öld­una í brim­róti list­anna á ár­inu sem var að líða ...

Óvænt atvik á menningarári

Unglingarnir vildu ekki fara til Tene um jólin. „Þá er einmitt svo gaman á Íslandi.“ Þetta var viss léttir fyrir mann á listamannalaunum. Kaldasti desember frá því 1918 var töfrum líkastur og janúar er á sömu leið. Ofnarnir í íbúðinni ráða varla við frostið, konan er komin í skíðaskáladressið og maður sefur dúðaður undir sæng og ullarteppi, alsæll, það er svo mikil stemning í þessu. Úti gapir tunglið lon og don og útskýrir lognið á sjónum, morguntúrarnir með hundinum eru brakandi fagrir og í vinnustofunni gengur hitablásarinn allan daginn.

Vér menningarverkamenn fögnum nýju ári eins og aðrir og lítum yfir farinn veg, gefum okkur klukkustund til þess, því í okkar bransa er auðvitað aldrei frí, við erum jú mestu vinnuhestar þessa lands, eins og unnendur listamannalauna vita hvað best.

Bókajólin

Einhverjir töluðu um tíðindi í jólabókaflóðinu, að orðið hefðu kynslóðaskipti. Veit ekki alveg með það, en Arnaldur vék nú samt …

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár