Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Óvænt atvik á menningarári

Hall­grím­ur Helga­son stíg­ur öld­una í brim­róti list­anna á ár­inu sem var að líða ...

Óvænt atvik á menningarári

Unglingarnir vildu ekki fara til Tene um jólin. „Þá er einmitt svo gaman á Íslandi.“ Þetta var viss léttir fyrir mann á listamannalaunum. Kaldasti desember frá því 1918 var töfrum líkastur og janúar er á sömu leið. Ofnarnir í íbúðinni ráða varla við frostið, konan er komin í skíðaskáladressið og maður sefur dúðaður undir sæng og ullarteppi, alsæll, það er svo mikil stemning í þessu. Úti gapir tunglið lon og don og útskýrir lognið á sjónum, morguntúrarnir með hundinum eru brakandi fagrir og í vinnustofunni gengur hitablásarinn allan daginn.

Vér menningarverkamenn fögnum nýju ári eins og aðrir og lítum yfir farinn veg, gefum okkur klukkustund til þess, því í okkar bransa er auðvitað aldrei frí, við erum jú mestu vinnuhestar þessa lands, eins og unnendur listamannalauna vita hvað best.

Bókajólin

Einhverjir töluðu um tíðindi í jólabókaflóðinu, að orðið hefðu kynslóðaskipti. Veit ekki alveg með það, en Arnaldur vék nú samt …

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár