Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Óvænt atvik á menningarári

Hall­grím­ur Helga­son stíg­ur öld­una í brim­róti list­anna á ár­inu sem var að líða ...

Óvænt atvik á menningarári

Unglingarnir vildu ekki fara til Tene um jólin. „Þá er einmitt svo gaman á Íslandi.“ Þetta var viss léttir fyrir mann á listamannalaunum. Kaldasti desember frá því 1918 var töfrum líkastur og janúar er á sömu leið. Ofnarnir í íbúðinni ráða varla við frostið, konan er komin í skíðaskáladressið og maður sefur dúðaður undir sæng og ullarteppi, alsæll, það er svo mikil stemning í þessu. Úti gapir tunglið lon og don og útskýrir lognið á sjónum, morguntúrarnir með hundinum eru brakandi fagrir og í vinnustofunni gengur hitablásarinn allan daginn.

Vér menningarverkamenn fögnum nýju ári eins og aðrir og lítum yfir farinn veg, gefum okkur klukkustund til þess, því í okkar bransa er auðvitað aldrei frí, við erum jú mestu vinnuhestar þessa lands, eins og unnendur listamannalauna vita hvað best.

Bókajólin

Einhverjir töluðu um tíðindi í jólabókaflóðinu, að orðið hefðu kynslóðaskipti. Veit ekki alveg með það, en Arnaldur vék nú samt …

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár