Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Óvænt atvik á menningarári

Hall­grím­ur Helga­son stíg­ur öld­una í brim­róti list­anna á ár­inu sem var að líða ...

Óvænt atvik á menningarári

Unglingarnir vildu ekki fara til Tene um jólin. „Þá er einmitt svo gaman á Íslandi.“ Þetta var viss léttir fyrir mann á listamannalaunum. Kaldasti desember frá því 1918 var töfrum líkastur og janúar er á sömu leið. Ofnarnir í íbúðinni ráða varla við frostið, konan er komin í skíðaskáladressið og maður sefur dúðaður undir sæng og ullarteppi, alsæll, það er svo mikil stemning í þessu. Úti gapir tunglið lon og don og útskýrir lognið á sjónum, morguntúrarnir með hundinum eru brakandi fagrir og í vinnustofunni gengur hitablásarinn allan daginn.

Vér menningarverkamenn fögnum nýju ári eins og aðrir og lítum yfir farinn veg, gefum okkur klukkustund til þess, því í okkar bransa er auðvitað aldrei frí, við erum jú mestu vinnuhestar þessa lands, eins og unnendur listamannalauna vita hvað best.

Bókajólin

Einhverjir töluðu um tíðindi í jólabókaflóðinu, að orðið hefðu kynslóðaskipti. Veit ekki alveg með það, en Arnaldur vék nú samt …

Kjósa
22
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár