Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Fréttaritari í jólabókaflóðinu

Kamilla Ein­ars­dótt­ir, rit­höf­und­ur og bóka­vörð­ur á Þjóð­ar­bók­hlöð­unni, er sér­leg­ur frétta­rit­ari bóka­blaðs­ins í jóla­bóka­flóð­inu. Hún skrif­ar um hinar og þess­ar bæk­ur og slúðr­ar um bókapartí og höf­unda.

Fréttaritari í jólabókaflóðinu

Það versta við jólabókaflóðið eru þessi fjárans jól sem þvælast fyrir. Ég hef varla nokkurn tíma til að lesa allar þessar góðu bækur því ég er á endalausum þvælingi við að redda einhverjum gjöfum og mæta í einhver jólaboð þar sem ég þarf að spjalla. Það er svo leiðinlegt að spjalla. Nema þegar ég hitti einhvern sem nennir að kjafta um bækur. Mér heyrist flestir sem ég hitti vera svo spenntir fyrir skáldsögunni Snuð eftir Brynjólf Þorsteinsson. Hún er líka með þeim tilraunakenndari í ár.

Það er líka alveg hægt að sameina bókaáhuga og gjafakaup í bókabúðum. Ofarlega á Hverfisgötunni er bókabúðin Salka og það er mjög gaman að kíkja þangað. Á miðvikudagskvöldum hafa þau verið með alls konar bókakynningar og barnahornið er svo sætt og skemmtilegt. Það er líka hægt að fá sér í glas í búðinni. Ég er ekkert endilega að hvetja fólk til að hrynja í það …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
3
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár