Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Geggjuð bók

Snæ­björn Odds­son, tólf ára körfu­boltastrák­ur, skrif­ar um skáld­sög­una Lang­skot í lífs­háska, eft­ir Kjart­an Atla Kjart­ans­son og Braga Pál Sig­urð­ar­son, og fagn­ar því að finna bók sem þessa.

Geggjuð bók
Bók

Lóa og Börk­ur: Lang­skot í lífs­háska

Höfundur Kjartan Atli Kjartansson og Bragi Páll Sigurðarson
Sögur útgáfa
Gefðu umsögn

Bókin Langskot í lífsháska segir frá tvemur körfuboltakrökkum, Lóu og Berki, vinum þeirra og ævintýrunum sem þau lenda í. Þetta  er önnur bókin sem Kjartan Atli skrifar um Lóu og Börk en nú hefur hann fengið Braga Pál Sigurðarson í lið með sér.

Kjartan er fyrverandi körfuboltamaður sem hefur tekið þrjá titla og skrifað mikið um körfubolta. Bragi Páll hefur minna spilað körfubolta, en er flottur rithöfundur. Oft eru bækur eða myndir númer 2 verri en númer 1, en það er ekki þannig hér. Þessi saga byrjar á Íslandi þar sem krakkarnir lenda í ævintýrum og vandræðum. Svo færist hún yfir til Bandaríkjanna þar sem þau lenda í enn meiri ævintýrum og vandræðum.

Þessi bók er geggjuð, hún er spennandi, fyndin og skemmtileg. Ég hef ekki alltaf gaman af því að lesa bækur en mér fannst sérstaklega gaman að lesa þessa bók og flott að segja söguna í gegnum dagbækur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár