Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Geggjuð bók

Snæ­björn Odds­son, tólf ára körfu­boltastrák­ur, skrif­ar um skáld­sög­una Lang­skot í lífs­háska, eft­ir Kjart­an Atla Kjart­ans­son og Braga Pál Sig­urð­ar­son, og fagn­ar því að finna bók sem þessa.

Geggjuð bók
Bók

Lóa og Börk­ur: Lang­skot í lífs­háska

Höfundur Kjartan Atli Kjartansson og Bragi Páll Sigurðarson
Sögur útgáfa
Gefðu umsögn

Bókin Langskot í lífsháska segir frá tvemur körfuboltakrökkum, Lóu og Berki, vinum þeirra og ævintýrunum sem þau lenda í. Þetta  er önnur bókin sem Kjartan Atli skrifar um Lóu og Börk en nú hefur hann fengið Braga Pál Sigurðarson í lið með sér.

Kjartan er fyrverandi körfuboltamaður sem hefur tekið þrjá titla og skrifað mikið um körfubolta. Bragi Páll hefur minna spilað körfubolta, en er flottur rithöfundur. Oft eru bækur eða myndir númer 2 verri en númer 1, en það er ekki þannig hér. Þessi saga byrjar á Íslandi þar sem krakkarnir lenda í ævintýrum og vandræðum. Svo færist hún yfir til Bandaríkjanna þar sem þau lenda í enn meiri ævintýrum og vandræðum.

Þessi bók er geggjuð, hún er spennandi, fyndin og skemmtileg. Ég hef ekki alltaf gaman af því að lesa bækur en mér fannst sérstaklega gaman að lesa þessa bók og flott að segja söguna í gegnum dagbækur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár