Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Geggjuð bók

Snæ­björn Odds­son, tólf ára körfu­boltastrák­ur, skrif­ar um skáld­sög­una Lang­skot í lífs­háska, eft­ir Kjart­an Atla Kjart­ans­son og Braga Pál Sig­urð­ar­son, og fagn­ar því að finna bók sem þessa.

Geggjuð bók
Bók

Lóa og Börk­ur: Lang­skot í lífs­háska

Höfundur Kjartan Atli Kjartansson og Bragi Páll Sigurðarson
Sögur útgáfa
Gefðu umsögn

Bókin Langskot í lífsháska segir frá tvemur körfuboltakrökkum, Lóu og Berki, vinum þeirra og ævintýrunum sem þau lenda í. Þetta  er önnur bókin sem Kjartan Atli skrifar um Lóu og Börk en nú hefur hann fengið Braga Pál Sigurðarson í lið með sér.

Kjartan er fyrverandi körfuboltamaður sem hefur tekið þrjá titla og skrifað mikið um körfubolta. Bragi Páll hefur minna spilað körfubolta, en er flottur rithöfundur. Oft eru bækur eða myndir númer 2 verri en númer 1, en það er ekki þannig hér. Þessi saga byrjar á Íslandi þar sem krakkarnir lenda í ævintýrum og vandræðum. Svo færist hún yfir til Bandaríkjanna þar sem þau lenda í enn meiri ævintýrum og vandræðum.

Þessi bók er geggjuð, hún er spennandi, fyndin og skemmtileg. Ég hef ekki alltaf gaman af því að lesa bækur en mér fannst sérstaklega gaman að lesa þessa bók og flott að segja söguna í gegnum dagbækur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
5
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár