Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Vendipunkts að vænta í kjaraviðræðunum í fyrramálið

Stjórn Sam­taka at­vinnu­lífs­ins fund­aði í kvöld um stöð­una í kjara­við­ræð­um. Formað­ur VR seg­ir að það ráð­ist fljótt í fyrra­mál­ið hvort at­vinnu­rek­end­ur sætt­ist á þá hug­mynda­fræði sem verka­lýðs­fé­lög­in vilji leggja upp með í við­ræð­un­um.

Vendipunkts að vænta í kjaraviðræðunum í fyrramálið
Ekki opin bók Halldór Benjamín, framkvæmdastjóri SA, segir að ekki ætti að lesa neitt sérstakt í fund stjórnar samtakanna sem haldinn var í kvöld. Hann ætlar ekki að tjá sig um viðræðurnar í dag. Ragnar Þór segir ögurstund nálgast.

Stjórn Samtaka atvinnulífsins hittist til skrafs og ráðagerðar í kvöld. Til umræðu er hvort og þá hvernig mæta eigi kröfum stéttarfélaganna sem þess dagana sitja gegnt þeim við samningaborðið hjá ríkissáttasemjara um að kjarabótum verði ekki velt út í verðlag. 

Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri samtakanna, sagðist funda helst vikulega með stjórninni á meðan kjaraviðræðum stæði; ekki ætti að lesa neitt sérstakt í fundinn sem haldinn var í kvöld. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segist aftur á móti eiga von á því að það skýrist tiltölulega snemma á morgun hvort náist saman um samning.

„Mér sýnist þetta ráðist fljótlega á morgun hvort það verði gerð atlaga að þessu eða ekki,“ segir Ragnar Þór við Stundina. 

Er úrslitastundin runnin upp?

„Mér finnst það bara blasa við.“ 

Verður að verja hækkanirnar

Ragnar Þór gerir ráð fyrir að stjórnarmenn Samtaka atvinnulífsins séu nú að gera upp við sig hvort látið verði reyna …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
3
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár