Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Vendipunkts að vænta í kjaraviðræðunum í fyrramálið

Stjórn Sam­taka at­vinnu­lífs­ins fund­aði í kvöld um stöð­una í kjara­við­ræð­um. Formað­ur VR seg­ir að það ráð­ist fljótt í fyrra­mál­ið hvort at­vinnu­rek­end­ur sætt­ist á þá hug­mynda­fræði sem verka­lýðs­fé­lög­in vilji leggja upp með í við­ræð­un­um.

Vendipunkts að vænta í kjaraviðræðunum í fyrramálið
Ekki opin bók Halldór Benjamín, framkvæmdastjóri SA, segir að ekki ætti að lesa neitt sérstakt í fund stjórnar samtakanna sem haldinn var í kvöld. Hann ætlar ekki að tjá sig um viðræðurnar í dag. Ragnar Þór segir ögurstund nálgast.

Stjórn Samtaka atvinnulífsins hittist til skrafs og ráðagerðar í kvöld. Til umræðu er hvort og þá hvernig mæta eigi kröfum stéttarfélaganna sem þess dagana sitja gegnt þeim við samningaborðið hjá ríkissáttasemjara um að kjarabótum verði ekki velt út í verðlag. 

Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri samtakanna, sagðist funda helst vikulega með stjórninni á meðan kjaraviðræðum stæði; ekki ætti að lesa neitt sérstakt í fundinn sem haldinn var í kvöld. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segist aftur á móti eiga von á því að það skýrist tiltölulega snemma á morgun hvort náist saman um samning.

„Mér sýnist þetta ráðist fljótlega á morgun hvort það verði gerð atlaga að þessu eða ekki,“ segir Ragnar Þór við Stundina. 

Er úrslitastundin runnin upp?

„Mér finnst það bara blasa við.“ 

Verður að verja hækkanirnar

Ragnar Þór gerir ráð fyrir að stjórnarmenn Samtaka atvinnulífsins séu nú að gera upp við sig hvort látið verði reyna …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
6
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár