Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Segir kolefnisjöfnun boðin af Icelandair ekki standast skoðun

Stefán Gísla­son um­hverf­is­stjórn­un­ar­fræð­ing­ur sendi Icelanda­ir ít­ar­legt er­indi vegna sölu fyr­ir­tæk­is­ins á kol­efnis­jöfn­un til við­skipta­vina sinna. Hann hef­ur ekk­ert svar feng­ið en mán­uði eft­ir að er­ind­ið var sent flug­fé­lag­inu, full­yrti tals­mað­ur þess að eng­ar at­huga­semd­ir hefðu borist.

Segir kolefnisjöfnun boðin af Icelandair ekki standast skoðun
Mengandi Starfsemi Icelandair er töluvert mengandi og hefur nýyrðið flugviskubit orðið til um samviskubitið sem fólk fær vegna loftslagsáhrifanna sem flugið veldur.

Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur hafði samband við Icelandair í október og gerði athugasemdir við sölu fyrirtækisins á kolefnisjöfnun til viðskiptavina sinna. Það var áður en fulltrúi Icelandair svaraði fyrirspurn Stundarinnar um að engar athugasemdir hafi verið gerðar við þessa sölu.

Í ítarlegri fyrirspurn Stefáns spyr hann af hverju ekki sé gerð grein fyrir því að kolefnisjöfnunin svokallaða taki meira en fimmtíu ár. 

Efast ekki um bindingu heldur framsetningu

Í erindinu, sem Stundin hefur séð, tekur Stefán skýrt fram að hann efist ekki um gagnsemi skógræktar til kolefnisbindingar og að vel geti staðist að hvert gróðursett tré hjá Kolviði bindi 100 kílógrömm kolefnisígilda, sem er mælieiningin sem notuð er vegna losunar. 

Spurt en ekki svaraðStefán beindi spurningum til Icelandair um kolefnisjöfnun sem flugfarþegum er boðið að kaupa, en hefur ekkert svar fengið.

„Ég geri hins vegar alvarlega athugasemd við að talað sé um „kolefnisjöfnun“ í þessu sambandi,“ segir í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ungfrú Ísland Teen, útlitsstaðlar og tíðarandi fegurðarsamkeppna
5
Samantekt

Ung­frú Ís­land Teen, út­lits­staðl­ar og tíð­ar­andi feg­urð­ar­sam­keppna

Feg­urð­ar­sam­keppn­in Ung­frú Ís­land Teen hef­ur hlot­ið um­deilda at­hygli ný­lega. En í ár er í fyrsta sinn keppt í ung­linga­flokki. Sól­rún Ósk Lár­us­dótt­ir sál­fræð­ing­ur tel­ur mik­il­vægt að ýta und­ir aðra þætti fólks en út­lit. Nanna Hlín Hall­dórs­dótt­ir heim­spek­ing­ur seg­ir feg­urð­ar­sam­keppn­ina mögu­lega birt­ing­ar­mynd um bak­slag í jafn­rétt­is­mál­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár