Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Segir kolefnisjöfnun boðin af Icelandair ekki standast skoðun

Stefán Gísla­son um­hverf­is­stjórn­un­ar­fræð­ing­ur sendi Icelanda­ir ít­ar­legt er­indi vegna sölu fyr­ir­tæk­is­ins á kol­efnis­jöfn­un til við­skipta­vina sinna. Hann hef­ur ekk­ert svar feng­ið en mán­uði eft­ir að er­ind­ið var sent flug­fé­lag­inu, full­yrti tals­mað­ur þess að eng­ar at­huga­semd­ir hefðu borist.

Segir kolefnisjöfnun boðin af Icelandair ekki standast skoðun
Mengandi Starfsemi Icelandair er töluvert mengandi og hefur nýyrðið flugviskubit orðið til um samviskubitið sem fólk fær vegna loftslagsáhrifanna sem flugið veldur.

Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur hafði samband við Icelandair í október og gerði athugasemdir við sölu fyrirtækisins á kolefnisjöfnun til viðskiptavina sinna. Það var áður en fulltrúi Icelandair svaraði fyrirspurn Stundarinnar um að engar athugasemdir hafi verið gerðar við þessa sölu.

Í ítarlegri fyrirspurn Stefáns spyr hann af hverju ekki sé gerð grein fyrir því að kolefnisjöfnunin svokallaða taki meira en fimmtíu ár. 

Efast ekki um bindingu heldur framsetningu

Í erindinu, sem Stundin hefur séð, tekur Stefán skýrt fram að hann efist ekki um gagnsemi skógræktar til kolefnisbindingar og að vel geti staðist að hvert gróðursett tré hjá Kolviði bindi 100 kílógrömm kolefnisígilda, sem er mælieiningin sem notuð er vegna losunar. 

Spurt en ekki svaraðStefán beindi spurningum til Icelandair um kolefnisjöfnun sem flugfarþegum er boðið að kaupa, en hefur ekkert svar fengið.

„Ég geri hins vegar alvarlega athugasemd við að talað sé um „kolefnisjöfnun“ í þessu sambandi,“ segir í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
3
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár