Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Segir kolefnisjöfnun boðin af Icelandair ekki standast skoðun

Stefán Gísla­son um­hverf­is­stjórn­un­ar­fræð­ing­ur sendi Icelanda­ir ít­ar­legt er­indi vegna sölu fyr­ir­tæk­is­ins á kol­efnis­jöfn­un til við­skipta­vina sinna. Hann hef­ur ekk­ert svar feng­ið en mán­uði eft­ir að er­ind­ið var sent flug­fé­lag­inu, full­yrti tals­mað­ur þess að eng­ar at­huga­semd­ir hefðu borist.

Segir kolefnisjöfnun boðin af Icelandair ekki standast skoðun
Mengandi Starfsemi Icelandair er töluvert mengandi og hefur nýyrðið flugviskubit orðið til um samviskubitið sem fólk fær vegna loftslagsáhrifanna sem flugið veldur.

Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur hafði samband við Icelandair í október og gerði athugasemdir við sölu fyrirtækisins á kolefnisjöfnun til viðskiptavina sinna. Það var áður en fulltrúi Icelandair svaraði fyrirspurn Stundarinnar um að engar athugasemdir hafi verið gerðar við þessa sölu.

Í ítarlegri fyrirspurn Stefáns spyr hann af hverju ekki sé gerð grein fyrir því að kolefnisjöfnunin svokallaða taki meira en fimmtíu ár. 

Efast ekki um bindingu heldur framsetningu

Í erindinu, sem Stundin hefur séð, tekur Stefán skýrt fram að hann efist ekki um gagnsemi skógræktar til kolefnisbindingar og að vel geti staðist að hvert gróðursett tré hjá Kolviði bindi 100 kílógrömm kolefnisígilda, sem er mælieiningin sem notuð er vegna losunar. 

Spurt en ekki svaraðStefán beindi spurningum til Icelandair um kolefnisjöfnun sem flugfarþegum er boðið að kaupa, en hefur ekkert svar fengið.

„Ég geri hins vegar alvarlega athugasemd við að talað sé um „kolefnisjöfnun“ í þessu sambandi,“ segir í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
4
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár