Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Öll erum við afsprengi aðstæðna okkar

El­spa – saga konu, er eng­in hetju­saga, í henni er eng­inn full­kom­inn end­ir. Þrek­virki El­spu er ein­fald­lega að taka ábyrgð á lífi sínu og reyna að læra af því.

Öll erum við afsprengi aðstæðna okkar
Bók

El­spa

Saga konu
Höfundur Guðrún Frímannsdóttir
Sögur útgáfa
400 blaðsíður
Gefðu umsögn

Í bókinni Elspa – saga konu, ritar Guðrún Frímannsdóttir félagsráðgjafi harmræna ævisögu Elspu Sigríðar Salberg Olsen. Bókin er gefin út af Sögum útgáfu.

Elspa ólst upp á Akureyri ásamt stórum systkinahópi, þar sem fátækt og alkóhólismi setja svip sinn á uppeldið. Hún lýsir hvernig henni var þrælað út í límverksmiðju á barnsaldri, fékk varla að ganga í skóla og þurfti oft að sækja laun sjómannsins föður síns fyrirfram, svo hann drykki þau ekki út í landi. 

Þegar Elspa fullorðnast tekur hún með sér þau verkfæri sem henni voru gefin, hún sækir í óheilbrigð sambandsmynstur og finnur enga ró í heimilislífi. Hún eignast níu börn, sem tvö verða andvana fædd og hin sjö ýmist eru fóstruð, a.m.k. tímabundið, eða ættleidd að fullu. Hún ræður ekki við móðurhlutverkið í því andlega ástandi sem hún er í, og er átakanlegt að fylgjast …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • MÖG
    Magni Örvar Guðmundsson skrifaði
    Mjög góð.
    0
  • Hver er sinnar gæfusmiður en stundum verða aðstæður sem stefna oft annað en vonast er til og líka alveg óviðráðanleg rótlaust er reikult þangið
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
3
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár