Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Öll erum við afsprengi aðstæðna okkar

El­spa – saga konu, er eng­in hetju­saga, í henni er eng­inn full­kom­inn end­ir. Þrek­virki El­spu er ein­fald­lega að taka ábyrgð á lífi sínu og reyna að læra af því.

Öll erum við afsprengi aðstæðna okkar
Bók

El­spa

Saga konu
Höfundur Guðrún Frímannsdóttir
Sögur útgáfa
400 blaðsíður
Gefðu umsögn

Í bókinni Elspa – saga konu, ritar Guðrún Frímannsdóttir félagsráðgjafi harmræna ævisögu Elspu Sigríðar Salberg Olsen. Bókin er gefin út af Sögum útgáfu.

Elspa ólst upp á Akureyri ásamt stórum systkinahópi, þar sem fátækt og alkóhólismi setja svip sinn á uppeldið. Hún lýsir hvernig henni var þrælað út í límverksmiðju á barnsaldri, fékk varla að ganga í skóla og þurfti oft að sækja laun sjómannsins föður síns fyrirfram, svo hann drykki þau ekki út í landi. 

Þegar Elspa fullorðnast tekur hún með sér þau verkfæri sem henni voru gefin, hún sækir í óheilbrigð sambandsmynstur og finnur enga ró í heimilislífi. Hún eignast níu börn, sem tvö verða andvana fædd og hin sjö ýmist eru fóstruð, a.m.k. tímabundið, eða ættleidd að fullu. Hún ræður ekki við móðurhlutverkið í því andlega ástandi sem hún er í, og er átakanlegt að fylgjast …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • MÖG
    Magni Örvar Guðmundsson skrifaði
    Mjög góð.
    0
  • Hver er sinnar gæfusmiður en stundum verða aðstæður sem stefna oft annað en vonast er til og líka alveg óviðráðanleg rótlaust er reikult þangið
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár