Borgin hunsar borgarlögmann og brýtur á hreyfihömluðum

Bíla­stæða­sjóð­ur Reykja­vík­ur rukk­ar hand­hafa stæð­iskorta fyr­ir hreyfi­haml­aða fyr­ir að leggja í bíla­stæða­hús­um, þrátt fyr­ir álit borg­ar­lög­manns þar sem kem­ur fram að slík gjald­taka sé óheim­il. Álit borg­ar­lög­manns hef­ur leg­ið fyr­ir í ell­efu mán­uði en eng­inn inn­an borg­ar­kerf­is­ins hef­ur brugð­ist við.

Borgin hunsar borgarlögmann og brýtur á hreyfihömluðum
Rukkað án heimildar Bílastæðasjóður Reykjavíkur hefur um margra mánaða skeið rukkað fólk með stæðiskort fyrir hreyfihamlaða fyrir að leggja í bílastæðahúsum. Slíkt er óheimilt samkvæmt umferðarlögum og hefur borgarlögmaður skilað áliti sem staðfestir það. Mynd: Thinkstock

Bílastæðasjóður Reykjavíkur hefur um margra mánaða skeið rukkað handhafa stæðiskorta fyrir hreyfihamlaða þegar það leggur í bílastæðahúsum. Samkvæmt umferðarlögum er fólki með slík kort heimilt að leggja endurgjaldslaust í gjaldskyld bílastæði. Borgarlögmaður lagði fram álit fyrir ellefu mánuðum þar sem sagði að umrædd gjaldtaka Bílastæðasjóðs væri óheimil en engu að síður heldur sjóðurinn áfram að rukka.

Aðgengishópi Öryrkjabandalags Íslands (ÖBÍ) barst árið 2021 kvörtun frá manni sem ósáttur var við að vera rukkaður fyrir að leggja í bílastæðahúsi þrátt fyrir að vera með stæðiskort fyrir hreyfihamlaða. Stefán Vilbergsson, verkefnastjóri aðgengishópsins, segir að eftir sem á leið hafi slíkum ábendingum farið fjölgandi en þegar haft hafi verið samband við Bílastæðasjóð hafi forsvarsmenn þar talið sig vera í rétti þegar kæmi að umræddri gjaldtöku. Meðal annars hafi verið fiskuð upp borgarráðssamþykkt frá níunda áratugnum sem Bílastæðasjóður bar fyrir sig sem rök þar um, að því er Stefán segir.

„Handhafa stæðiskorts skv. 1. …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár