Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Borgin hunsar borgarlögmann og brýtur á hreyfihömluðum

Bíla­stæða­sjóð­ur Reykja­vík­ur rukk­ar hand­hafa stæð­iskorta fyr­ir hreyfi­haml­aða fyr­ir að leggja í bíla­stæða­hús­um, þrátt fyr­ir álit borg­ar­lög­manns þar sem kem­ur fram að slík gjald­taka sé óheim­il. Álit borg­ar­lög­manns hef­ur leg­ið fyr­ir í ell­efu mán­uði en eng­inn inn­an borg­ar­kerf­is­ins hef­ur brugð­ist við.

Borgin hunsar borgarlögmann og brýtur á hreyfihömluðum
Rukkað án heimildar Bílastæðasjóður Reykjavíkur hefur um margra mánaða skeið rukkað fólk með stæðiskort fyrir hreyfihamlaða fyrir að leggja í bílastæðahúsum. Slíkt er óheimilt samkvæmt umferðarlögum og hefur borgarlögmaður skilað áliti sem staðfestir það. Mynd: Thinkstock

Bílastæðasjóður Reykjavíkur hefur um margra mánaða skeið rukkað handhafa stæðiskorta fyrir hreyfihamlaða þegar það leggur í bílastæðahúsum. Samkvæmt umferðarlögum er fólki með slík kort heimilt að leggja endurgjaldslaust í gjaldskyld bílastæði. Borgarlögmaður lagði fram álit fyrir ellefu mánuðum þar sem sagði að umrædd gjaldtaka Bílastæðasjóðs væri óheimil en engu að síður heldur sjóðurinn áfram að rukka.

Aðgengishópi Öryrkjabandalags Íslands (ÖBÍ) barst árið 2021 kvörtun frá manni sem ósáttur var við að vera rukkaður fyrir að leggja í bílastæðahúsi þrátt fyrir að vera með stæðiskort fyrir hreyfihamlaða. Stefán Vilbergsson, verkefnastjóri aðgengishópsins, segir að eftir sem á leið hafi slíkum ábendingum farið fjölgandi en þegar haft hafi verið samband við Bílastæðasjóð hafi forsvarsmenn þar talið sig vera í rétti þegar kæmi að umræddri gjaldtöku. Meðal annars hafi verið fiskuð upp borgarráðssamþykkt frá níunda áratugnum sem Bílastæðasjóður bar fyrir sig sem rök þar um, að því er Stefán segir.

„Handhafa stæðiskorts skv. 1. …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár