Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Unglingarússíbani ... dauðans!

Dreng­ur­inn með ljá­inn er skemmti­leg ung­menna­bók um missi, bæld­ar til­finn­ing­ar og hvaða vand­kvæði geta fylgt því að fara í sleik ef þú ert með bráða­of­næmi fyr­ir eggj­um. Hún er skrif­uð af hlýju, al­úð og virð­ingu fyr­ir les­enda­hópn­um, skrif­ar Sal­vör Gull­brá Þór­ar­ins­dótt­ir.

Unglingarússíbani ... dauðans!
Bók

Dreng­ur­inn með ljá­inn

Höfundur Ævar Þór Benediktsson
Forlagið - Mál og menning
Gefðu umsögn

Drengurinn með ljáinn er nýútkomin bók Ævars Þórs Benediktssonar, sem öll börn á Íslandi þekkja sem Ævar vísindamann. Til vitnis um hversu stór breyta Ævar er í barnamenningu vil ég nefna að ég hef unnið mikið með börnum í verkefni þar sem þau fá öllu að ráða. Af og til ræðum við krakkarnir hverja við værum til í að fá á viðburði okkar, mikilvægt fólk sem getur breytt einhverju í samfélaginu, sem þau telja að sé fólkið sem raunverulega skiptir máli á Íslandi. Það bregst ekki að krakkarnir nefna annars vegar forseta Íslands og hins vegar Ævar vísindamann.

Enda eru fáir afkastameiri þegar kemur að barnamenningu – Ævar hefur gefið frá sér þrjár bækur bara á þessu ári, og Drengurinn með ljáinn er hans þrítugasta bók.

Það er auðvitað eitthvað skakkt við að vera fullorðinn bókagagnrýnandi að gagnrýna barnabók. Ég átta mig á að markhópurinn er ekki ég, en ég …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár