Í upphafi var orðið

Mað­ur er alltaf rík­ari eft­ir að hafa geng­ið inn í sagna­heim Auð­ar Övu. Text­inn er fal­leg­ur og blátt áfram, ein­hvern veg­inn heim­il­is­leg­ur, skrif­ar Þór­unn Hrefna Sig­ur­jóns­dótt­ir.

Í upphafi var orðið
Bók

Eden

Höfundur Auður Ava Ólafsdóttir
Benedikt bókaútgáfa
240 blaðsíður
Gefðu umsögn

Málvísindakonan Alba Jakobsdóttir hefur mörg járn í eldinum. Þegar sagan hefst er hún stödd erlendis á ráðstefnu um fámennistungumál, en hún er einmitt sérfræðingur í þeim. Hún kennir málvísindi í háskólanum og les handrit fyrir tvö útgáfufyrirtæki. Snemma í sögunni ákveður hún að kaupa bústað og land skammt frá Reykjavík og hefja ræktun. Það gerir hún í framhaldi af pælingum um hversu mörg tré hún þurfi að gróðursetja til þess að kolefnisjafna fyrir flugferðirnar sem hún hefur farið síðasta árið.

Alba hefur óbilandi áhuga á orðum, rótum þeirra/sifjum og notkun.

„Það getur komið fyrir, jafnvel í miðju samtali, að ég missi af því sem fólk segir af því að hugurinn er upptekinn við eitthvert orð sem fólk hefur látið falla og áður en ég veit af er ég farin að hugsa um beygingu þess og stofn og orðmyndir sama stofns, það kemur jafnvel fyrir að setningar í samtali raðist upp …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár