Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Hverjir eru Slóvakar?

Upp­lausn Tékkó­slóvakíu í byrj­un árs 1993 er einn best heppn­aði við­skiln­að­ur stjórn­mála­sög­unn­ar og hafa sam­skipti þjóð­anna ver­ið góð all­ar göt­ur síð­an. Svo vel tókst til að sum­ir spyrja sig jafn­vel hvort ekki væri rétt­ast að taka sam­an aft­ur. En hvað olli þess­um sam­bands­slit­um sem leiddu af sér tvö ný ríki ná­skyldra þjóða, Tékk­land og Slóvakíu?

Hverjir eru Slóvakar?

Sögulega séð eru þjóðirnar tvær alls ekki jafn samrýndar og ætla mætti. Tékkland var um tíma stórveldi á miðöldum en varð síðan eitt af kjarnalendum hins heilaga þýska keisaradæmis. Slóvakía var hins vegar í þúsund ár hluti af Ungverjalandi og nefndist þá Efra-Ungverjaland. Lengi vel litu Slóvakar helst á sig sem Ungverja og var slóvakíska töluð til sveita en ungverska eða þýska í borgum. Má ef til vill þakka fjalllendi og strjálum samgöngum því að málið dó ekki út.

Hér er fjölllótt, eins og sjá má þegar keyrt er yfir landamærin frá Úkraínu. Um eins og hálfs tíma keyrsla er til Ushorod í Úkraínu, en svæðið tilheyrði Tékkóslóvakíu fyrir seinni heimsstyrjöld. T-34 skriðdrekar eru í fjallshlíð til minnis um orustu sem var háð þegar Sovétmenn sóttu að hernámsliði Þjóðverja árið 1944. Eftir innrás Tyrkja á 16. öld, þegar stærstur hluti landsins féll í hendur innrásarliðsins, sameinaðist það sem eftir var …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
3
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.
Bráðafjölskylda á vaktinni
6
Á vettvangi

Bráða­fjöl­skylda á vakt­inni

Starfs­fólk bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um á það til að líkja starfs­hópn­um við fjöl­skyldu, þar sem teym­ið vinn­ur þétt sam­an og þarf að treysta hvert öðru fyr­ir sér, ekki síst and­spæn­is erf­ið­leik­um og eftir­köst­um þeirra. Þar starfa líka fjöl­skyld­ur og nán­ir að­stand­end­ur lenda jafn­vel sam­an á vakt. Hér er rætt við með­limi einn­ar fjöl­skyld­unn­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár