Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Hverjir eru Slóvakar?

Upp­lausn Tékkó­slóvakíu í byrj­un árs 1993 er einn best heppn­aði við­skiln­að­ur stjórn­mála­sög­unn­ar og hafa sam­skipti þjóð­anna ver­ið góð all­ar göt­ur síð­an. Svo vel tókst til að sum­ir spyrja sig jafn­vel hvort ekki væri rétt­ast að taka sam­an aft­ur. En hvað olli þess­um sam­bands­slit­um sem leiddu af sér tvö ný ríki ná­skyldra þjóða, Tékk­land og Slóvakíu?

Hverjir eru Slóvakar?

Sögulega séð eru þjóðirnar tvær alls ekki jafn samrýndar og ætla mætti. Tékkland var um tíma stórveldi á miðöldum en varð síðan eitt af kjarnalendum hins heilaga þýska keisaradæmis. Slóvakía var hins vegar í þúsund ár hluti af Ungverjalandi og nefndist þá Efra-Ungverjaland. Lengi vel litu Slóvakar helst á sig sem Ungverja og var slóvakíska töluð til sveita en ungverska eða þýska í borgum. Má ef til vill þakka fjalllendi og strjálum samgöngum því að málið dó ekki út.

Hér er fjölllótt, eins og sjá má þegar keyrt er yfir landamærin frá Úkraínu. Um eins og hálfs tíma keyrsla er til Ushorod í Úkraínu, en svæðið tilheyrði Tékkóslóvakíu fyrir seinni heimsstyrjöld. T-34 skriðdrekar eru í fjallshlíð til minnis um orustu sem var háð þegar Sovétmenn sóttu að hernámsliði Þjóðverja árið 1944. Eftir innrás Tyrkja á 16. öld, þegar stærstur hluti landsins féll í hendur innrásarliðsins, sameinaðist það sem eftir var …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár