Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Hverjir eru Slóvakar?

Upp­lausn Tékkó­slóvakíu í byrj­un árs 1993 er einn best heppn­aði við­skiln­að­ur stjórn­mála­sög­unn­ar og hafa sam­skipti þjóð­anna ver­ið góð all­ar göt­ur síð­an. Svo vel tókst til að sum­ir spyrja sig jafn­vel hvort ekki væri rétt­ast að taka sam­an aft­ur. En hvað olli þess­um sam­bands­slit­um sem leiddu af sér tvö ný ríki ná­skyldra þjóða, Tékk­land og Slóvakíu?

Hverjir eru Slóvakar?

Sögulega séð eru þjóðirnar tvær alls ekki jafn samrýndar og ætla mætti. Tékkland var um tíma stórveldi á miðöldum en varð síðan eitt af kjarnalendum hins heilaga þýska keisaradæmis. Slóvakía var hins vegar í þúsund ár hluti af Ungverjalandi og nefndist þá Efra-Ungverjaland. Lengi vel litu Slóvakar helst á sig sem Ungverja og var slóvakíska töluð til sveita en ungverska eða þýska í borgum. Má ef til vill þakka fjalllendi og strjálum samgöngum því að málið dó ekki út.

Hér er fjölllótt, eins og sjá má þegar keyrt er yfir landamærin frá Úkraínu. Um eins og hálfs tíma keyrsla er til Ushorod í Úkraínu, en svæðið tilheyrði Tékkóslóvakíu fyrir seinni heimsstyrjöld. T-34 skriðdrekar eru í fjallshlíð til minnis um orustu sem var háð þegar Sovétmenn sóttu að hernámsliði Þjóðverja árið 1944. Eftir innrás Tyrkja á 16. öld, þegar stærstur hluti landsins féll í hendur innrásarliðsins, sameinaðist það sem eftir var …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár