Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

„Við munum þurfa að taka erfiðar ákvarðanir“

Mikl­ar lík­ur eru tald­ar á að Ris­hi Sunak, nýr for­sæt­is­ráð­herra Breta, muni kynna skatta­hækk­an­ir og nið­ur­skurð á næst­unni í þeim til­gangi að bregð­ast við mik­illi skulda­söfn­un breska rík­is­ins.

„Við munum þurfa að taka erfiðar ákvarðanir“
Nýr forsætisráðherra Bretlands er sagður vera undir miklum þrýstingi að leggja frekar til skattahækkanir á þá tekjuhæstu og stórfyrirtæki í stað þess að hækka skatta hjá tekjulægri hópum eða skera niður hjá ríkisstofnunum. Mynd: afp

Mikið er rætt um nýja efnahagsstefnu ríkisstjórnar Bretlands undir stjórn forsætisráðherrans Rishi Sunak. Miklar líkur eru taldar vera á því að Rishi Sunak og fjármálaráðherrann Jeremy Hunt kynni skattahækkanir og niðurskurð í þeim tilgangi að bregðast við mikilli skuldasöfnun í kjölfar Covid-19 faraldursins, til að sporna við mögulegum hækkunum á orkureikningum breskra ríkisborgara vegna stríðsins í Úkraínu og bregðast við verðbólgu sem hefur farið vaxandi undanfarna mánuði.

Rishi Sunak tók við sem forsætisráðherra Bretlands þann 25. október síðastliðinn eftir að Liz Truss, fyrrverandi forsætisráðherra, sagði af sér eftir einungis 44 daga í embætti. Það er stysti tími sem forsætisráðherra hefur setið í embætti í Bretlandi. Mikill pólitískur óstöðugleiki hafði fylgt komu Truss eftir að hún tók við af Boris Johnson í byrjun september. Hún sagði af sér í kjölfar þess að efnahagsáætlanir hennar um skattalækkanir á tekjuháa einstaklinga og stærstu fyrirtæki landsins höfðu mikil neikvæð áhrif á breskt efnahagslíf og …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Missti heilsuna eftir alvarleg andleg veikindi yngri systur sinnar
3
Viðtal

Missti heils­una eft­ir al­var­leg and­leg veik­indi yngri syst­ur sinn­ar

Gísella Hann­es­dótt­ir fékk tauga­áfall og missti heils­una í sum­ar í kjöl­far sjálfs­vígstilraun­ar yngri syst­ur sinn­ar. Hún upp­lif­ir að að­stand­end­ur sjúk­linga með al­var­leg geð­ræn veik­indi fái ekki næg­an stuðn­ing í heil­brigðis­kerf­inu. „Það er kannski einn fjöl­skyldu­með­lim­ur sem er veik­ur en all­ir í fjöl­skyld­unni fara í hyl­dýp­ið með þeim,“ seg­ir hún.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Missti heilsuna eftir alvarleg andleg veikindi yngri systur sinnar
4
Viðtal

Missti heils­una eft­ir al­var­leg and­leg veik­indi yngri syst­ur sinn­ar

Gísella Hann­es­dótt­ir fékk tauga­áfall og missti heils­una í sum­ar í kjöl­far sjálfs­vígstilraun­ar yngri syst­ur sinn­ar. Hún upp­lif­ir að að­stand­end­ur sjúk­linga með al­var­leg geð­ræn veik­indi fái ekki næg­an stuðn­ing í heil­brigðis­kerf­inu. „Það er kannski einn fjöl­skyldu­með­lim­ur sem er veik­ur en all­ir í fjöl­skyld­unni fara í hyl­dýp­ið með þeim,“ seg­ir hún.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár