Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Umræða um hælisleitendur sé á villigötum

Ís­land legg­ur tíu sinn­um minna til sam­starfs vegna mót­töku flótta­manna held­ur en ríki Evr­ópu sem eru efst á lista sem Efna­hags- og þró­un­ar­stofn­un­in (OECD) hef­ur tek­ið sam­an. Fræði­menn segja um­ræðu um hæl­is­leit­end­ur á villi­göt­um á Ís­landi og al­þjóð­leg­ar stofn­an­ir sem og ís­lensk­ir fræði­menn segja brýnt að það ríki sam­staða vegna mót­töku flótta­fólks.

Umræða um hælisleitendur sé á villigötum

Ísland tekur við hlutfallslega færri flóttamönnum en flest þeirra ríkja sem eiga aðild að Efnahags- og þróunarstofnuninni (OECD). Þetta kemur fram í nýlegri skýrslu stofnunarinnar. Gögn sem tekin voru saman um miðjan september sýna að af þeim ríkjum sem eiga aðild að stofnuninni hafi Ísland tekið við fjórum flóttamönnum á hverja þúsund íbúa. Eistland, sem trónir á toppi listans, hefur tekið á móti fjörutíu og einum flóttamanni á hverja þúsund íbúaÍsland leggur því um það bil tíu sinnum minna til samstarfs svokallaðra þróaðra ríkja heldur en Eistland og önnur ríki sem eru ofarlega á listanum og má þar til dæmis nefna Pólland og Tékkland.

Gögn Efnahags- og þróunarstofnunarinnar ganga þvert á orð Jóns Gunnarssonar, dómsmálaráðherra og þingmanns Sjálfstæðisflokksins, sem hefur sagt að framlag Íslands til flóttamannasamstarfsins sé hlutfallslega meira en hjá öðrum ríkjum. „Við erum í raun og veru með rýmri reglur hér …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár