Uppskrift að klikkun: Hjartasósa, hafgúuheilar og gvakamói við leiðindum er ungmennabók eftir þýsku skáldkonuna Dita Zipfel, sem Jón St. Kristjánsson hefur þýtt, segir frá hinni þrettán ára gömlu Lúsí. Lúsí glímir við ýmiss konar vandamál sem fylgja tilverunni: hún þolir ekki stjúpföður sinn, mamma hennar skilur hana ekki, bróðir hennar talar ekki við hana og hún er ekki beint vinsæl í skólanum. Auk þess dreymir Lúsí um að flytja til Berlínar til Bennu, konu sem er fyrrum elskhugi móður hennar og jafnframt eina fullorðna manneskjan með viti í lífi Lúsíar. En til þess að komast burt þarf hún peninga til ferðarinnar – nánar tiltekið 437,59 evrur! Sagan hefst þegar Lúsí bankar á dyr hjá gömlum manni sem auglýsir eftir manneskju til að ganga með hundinn sinn fyrir 20 evrur á tímann. Hundurinn reynist þó uppspuni og kallinn með súrrealískari plön en það. Hinn stórfurðulegi Klinge er nefnilega að vinna að …
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.
Klikkun sem skýrir út heiminn
Bókin hlaut Þýsku ungmennabókmenntaverðlaunin auk Bókmenntaverðlauna Hamborgar, og er vel að verðlaununum komin.

Mest lesið

1
Þrjár konur kvartað undan áreitni starfsmanns RÚV
Stjórnendum hjá Ríkisútvarpinu hafa borist kvartanir frá þremur konum vegna áreitni af hálfu karlkyns starfsmanns fjölmiðilsins. Maðurinn er í leyfi frá störfum. Fyrstu kvartanirnar bárust í ágúst.

2
Bað ráðherra að taka afstöðu til ummæla Gísla Marteins
Snorri Másson, þingmaður Miðflokksins, hóf umræðu á Alþingi um „niðurskurðarhugmynd“ vegna ummæla Gísla Marteins Baldurssonar, þáttarstjórnanda hjá RÚV, og bað ráðherra að taka afstöðu til þeirra.

3
Dóttir Sigríðar send af Mogganum á landsþing
Brynhildur Glúmsdóttir, dóttir Sigríðar Á. Andersen, sótti landsþing Miðflokksins sem blaðamaður Morgunblaðsins. Hún tók meðal annars viðtöl við samstarfsfólk móður sinnar í þingflokknum.

4
Þorgerður Katrín beygði af í pontu þegar hún minntist systur sinnar
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir beygði af í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag þegar hún minntist á starfsemi Ljóssins í tengslum við systur sína sem lést fyrir þremur árum.

5
Uppsögn bandarísks aðmíráls vekur spurningar
Aðmíráll Bandaríkjahers yfir Suður-Ameríku, sem sér um árásir á grunaða smyglara, hefur tilkynnt um brotthvarf sitt.

6
Sif Sigmarsdóttir
Hver hefðir þú verið í Þriðja ríki Hitlers?
Sif Sigmarsdóttir spyr hvort góðvild sé enn sjálfgefin dyggð.
Mest lesið í vikunni

1
Þrjár konur kvartað undan áreitni starfsmanns RÚV
Stjórnendum hjá Ríkisútvarpinu hafa borist kvartanir frá þremur konum vegna áreitni af hálfu karlkyns starfsmanns fjölmiðilsins. Maðurinn er í leyfi frá störfum. Fyrstu kvartanirnar bárust í ágúst.

2
Bað ráðherra að taka afstöðu til ummæla Gísla Marteins
Snorri Másson, þingmaður Miðflokksins, hóf umræðu á Alþingi um „niðurskurðarhugmynd“ vegna ummæla Gísla Marteins Baldurssonar, þáttarstjórnanda hjá RÚV, og bað ráðherra að taka afstöðu til þeirra.

3
Hamas fer hamförum á frelsuðu svæðunum
Átta menn teknir af lífi á götum Gaza á meðan Hamas-samtökin taka aftur völd á svæðinu eftir vopnahlé.

4
Dóttir Sigríðar send af Mogganum á landsþing
Brynhildur Glúmsdóttir, dóttir Sigríðar Á. Andersen, sótti landsþing Miðflokksins sem blaðamaður Morgunblaðsins. Hún tók meðal annars viðtöl við samstarfsfólk móður sinnar í þingflokknum.

5
Heimsótti Ísland og flutti hingað tveimur vikum síðar
Dana Polishchuk kom í heimsókn til Íslands síðasta sumar og tók í kjölfarið skyndiákvörðun um að kveðja stríðshrjáða Úkraínu og setjast að í Reykjavík. Hún nýtur þess að hér sé rólegt og finnst ekki eins erfitt að læra íslensku eins og oft er talað um.

6
Hver er sannleikurinn um innflytjendur og flóttamenn?
„Öflugt velferðarkerfi og opin eða lek landamæri eru ósamrýmanleg,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins á landsfundi sem fram fór um helgina. Innflytjendum hefur fjölgað ört en umsóknum um alþjóðlega vernd á Íslandi hefur fækkað verulega síðan 2022.
Mest lesið í mánuðinum

1
Fjárfesti í íslenskum félögum eftir að Ásgeir varð seðlabankastjóri
Sjóður Helgu Viðarsdóttur, unnustu Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra, tók þátt í frumútboði Íslandsbanka árið 2021. Seðlabankinn sagði gengi krónu og vaxtaákvarðanir ekki hafa áhrif á sjóðinn, enda fjárfestingar sjóðsins erlendis. Veik króna gagnvart dollara kom „eins og bónus“ sagði Helga.

2
Þrjár konur kvartað undan áreitni starfsmanns RÚV
Stjórnendum hjá Ríkisútvarpinu hafa borist kvartanir frá þremur konum vegna áreitni af hálfu karlkyns starfsmanns fjölmiðilsins. Maðurinn er í leyfi frá störfum. Fyrstu kvartanirnar bárust í ágúst.

3
Laugardagskvöld með Vítisenglum
Heimildin fékk að fara í gleðskap alræmdustu vélhjólasamtaka landsins, Hells Angels. Lögreglan hefur verið með gríðarlegan viðbúnað vegna veisluhaldanna.

4
Endurkoma Jóns Ásgeirs
Jón Ásgeir Jóhannesson er aftur orðinn stór á matvörumarkaði, fasteignamarkaði, í fjölmiðlum, ferðaþjónustu, tryggingum, áfengissölu, bensínsölu, lyfjum og stefnir á vöxt erlendis. Veldi hans og eiginkonu hans, Ingibjargar Pálmadóttur, minnir á uppbygginguna fyrir bankahrun þegar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðlum en hlaut enga dóma í málaferlum sem fylgdu honum í meira en áratug.

5
Bað ráðherra að taka afstöðu til ummæla Gísla Marteins
Snorri Másson, þingmaður Miðflokksins, hóf umræðu á Alþingi um „niðurskurðarhugmynd“ vegna ummæla Gísla Marteins Baldurssonar, þáttarstjórnanda hjá RÚV, og bað ráðherra að taka afstöðu til þeirra.

6
Viðsnúningur í fjölskyldufyrirtæki Guðrúnar
Kjörís, ísgerð í eigu Guðrúnar Hafsteinsdóttur, formanns Sjálfstæðisflokksins, og systkina hennar, skilaði tæplega ellefu milljóna króna hagnaði árið 2024 eftir 41,5 milljóna tap árið áður. Viðsnúningnum er þakkað hagræðingu og nýjum vélbúnaði. Systurfélag hagnaðist um 7 milljónir.
Athugasemdir