Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Bók sem þú vilt tyggja að minnsta kosti 45 sinnum

Text­inn er ein­hvers kon­ar prósi, eða ljóða­bók – ein­hverstað­ar sá ég henni lýst sem ljóð­sögu, hug­tak sem ég hef ekki heyrt áð­ur en lýs­ir formi bók­ar­inn­ar ágæt­lega

Bók sem þú vilt tyggja að minnsta kosti 45 sinnum
Bergþóra Snæbjörnsdóttir Höfundur bókarinnar Allt sem rennur.
Bók

Allt sem renn­ur

Höfundur Bergþóra Snæbjörnsdóttir
Benedikt
158 blaðsíður
Gefðu umsögn

Allt sem rennur er titill nýútkominnar bókar Bergþóru Snæbjörnsdóttur, en Bergþóra hefur áður sent frá sér tvær ljóðabækur (Daloon dagar og Flórída) og eina skáldsögu, Svínshöfuð. Sú síðastnefnda hlaut Fjöruverðlaunin 2019 auk þess sem Svínshöfuð og Flórída hlutu báðar tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Það hafa því eflaust margir beðið nýjustu bókar Bergþóru með eftirvæntingu, og ég held það sé óhætt að segja að þeir verði ekki fyrir vonbrigðum með Allt sem rennur, enda er bókin að mínu mati hennar besta hingað til.

Nú þegar formlegheitunum í þessum dómi er lokið skulum við dýfa okkur ofan í heim bókarinnar, sem er margslunginn og djúpur.

Kápa bókarinnar slær tóninn fyrir innihaldið, en káputeikningar Almars Steins Atlasonar (af einhvers konar verum sem ég túlka sem vöðvatröll og stelpu) tóna fullkomlega við hráa og tilfinningaþrungna áferð innihaldsins, og þetta segi ég með eins mikilli aðdáun og ég mögulega á til.

Form Allt sem rennur …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
6
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár