Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Bók sem þú vilt tyggja að minnsta kosti 45 sinnum

Text­inn er ein­hvers kon­ar prósi, eða ljóða­bók – ein­hverstað­ar sá ég henni lýst sem ljóð­sögu, hug­tak sem ég hef ekki heyrt áð­ur en lýs­ir formi bók­ar­inn­ar ágæt­lega

Bók sem þú vilt tyggja að minnsta kosti 45 sinnum
Bergþóra Snæbjörnsdóttir Höfundur bókarinnar Allt sem rennur.
Bók

Allt sem renn­ur

Höfundur Bergþóra Snæbjörnsdóttir
Benedikt
158 blaðsíður
Gefðu umsögn

Allt sem rennur er titill nýútkominnar bókar Bergþóru Snæbjörnsdóttur, en Bergþóra hefur áður sent frá sér tvær ljóðabækur (Daloon dagar og Flórída) og eina skáldsögu, Svínshöfuð. Sú síðastnefnda hlaut Fjöruverðlaunin 2019 auk þess sem Svínshöfuð og Flórída hlutu báðar tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Það hafa því eflaust margir beðið nýjustu bókar Bergþóru með eftirvæntingu, og ég held það sé óhætt að segja að þeir verði ekki fyrir vonbrigðum með Allt sem rennur, enda er bókin að mínu mati hennar besta hingað til.

Nú þegar formlegheitunum í þessum dómi er lokið skulum við dýfa okkur ofan í heim bókarinnar, sem er margslunginn og djúpur.

Kápa bókarinnar slær tóninn fyrir innihaldið, en káputeikningar Almars Steins Atlasonar (af einhvers konar verum sem ég túlka sem vöðvatröll og stelpu) tóna fullkomlega við hráa og tilfinningaþrungna áferð innihaldsins, og þetta segi ég með eins mikilli aðdáun og ég mögulega á til.

Form Allt sem rennur …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár