Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Bók sem þú vilt tyggja að minnsta kosti 45 sinnum

Text­inn er ein­hvers kon­ar prósi, eða ljóða­bók – ein­hverstað­ar sá ég henni lýst sem ljóð­sögu, hug­tak sem ég hef ekki heyrt áð­ur en lýs­ir formi bók­ar­inn­ar ágæt­lega

Bók sem þú vilt tyggja að minnsta kosti 45 sinnum
Bergþóra Snæbjörnsdóttir Höfundur bókarinnar Allt sem rennur.
Bók

Allt sem renn­ur

Höfundur Bergþóra Snæbjörnsdóttir
Benedikt
158 blaðsíður
Gefðu umsögn

Allt sem rennur er titill nýútkominnar bókar Bergþóru Snæbjörnsdóttur, en Bergþóra hefur áður sent frá sér tvær ljóðabækur (Daloon dagar og Flórída) og eina skáldsögu, Svínshöfuð. Sú síðastnefnda hlaut Fjöruverðlaunin 2019 auk þess sem Svínshöfuð og Flórída hlutu báðar tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Það hafa því eflaust margir beðið nýjustu bókar Bergþóru með eftirvæntingu, og ég held það sé óhætt að segja að þeir verði ekki fyrir vonbrigðum með Allt sem rennur, enda er bókin að mínu mati hennar besta hingað til.

Nú þegar formlegheitunum í þessum dómi er lokið skulum við dýfa okkur ofan í heim bókarinnar, sem er margslunginn og djúpur.

Kápa bókarinnar slær tóninn fyrir innihaldið, en káputeikningar Almars Steins Atlasonar (af einhvers konar verum sem ég túlka sem vöðvatröll og stelpu) tóna fullkomlega við hráa og tilfinningaþrungna áferð innihaldsins, og þetta segi ég með eins mikilli aðdáun og ég mögulega á til.

Form Allt sem rennur …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár