Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Sjón sniðgengur bókmenntahátíð sem hann segir menningarþvo Katrínu

Rit­höf­und­ur­inn Sjón seg­ir að menn­ing­ar­þvott­ur á póli­tík Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur for­sæt­is­ráð­herra fari fram á bók­mennta­há­tíð­inni Ice­land No­ir. Hann hef­ur ákveð­ið að snið­ganga há­tíð­ina, þar sem hann var einn heið­urs­gesta.

Sjón sniðgengur bókmenntahátíð sem hann segir menningarþvo Katrínu

Sjón hefur hætt við að koma fram á bókmenntahátíðinni Iceland Noir sem fram fer í Reykjavík dagana 16. til 19. nóvember. Ástæðan er vera Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra á hátíðinni. Í færslu á Twitter segist Sjón að stjórnendur hátíðarinnar leyfi forsætisráðherra að koma fram sem manneskju menningar á sama tíma og grimm meðferð ríkisstjórnar hennar á hælisleitendum er ekki veitt athygli. 

Katrín er þátttakandi í hátíðinni sem höfundur bókarinnar Reykjavík, sem hún skrifaði með rithöfundinum Ragnari Jónassyni. Hann hefur lengi verið meðal vinsælustu glæpasagnahöfunda landsins. 

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (9)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • I
    Ilmu skrifaði
    Mér finnst eiginlega mest galið í þessu öllu saman að forsætisráðherra sjái ekkert mikilvægara til að gera en að skrifa glæpasögu... er það ekki svona sem maður gerir EFTIR (vonandi) vel unnin störf.. ekki í staðinn fyrir að einbeita sér að stjórnsýslunni.
    0
  • Reynir Vilhjálmsson skrifaði
    Auðvitað ber Katrín Jakobsdóttir ekki beina ábyrgð á aðferðinni við brotvísunina en forsætisráðherra getur aldrei firrt sig ábyrgð á gerðum ríkisstjórnar því að hann er hennar "verkstjóri".
    0
  • Reynir Vilhjálmsson skrifaði
    Ég Sjón afar þakklátur fyrir að sýna skoðun sína á þeirri að mínu áliti "viðbjóðslegu aðferð" sem notuð var við fangaflutning hælisleitenda. Mér finnst Sjón verðskulda mikla virðingu fyrir þessi opinberu mótmæli.
    1
  • Anna Gylfadóttir skrifaði
    já auðvita er þetta konunni að kenna, þær bera auðvitað móralska ábyrgð á flestu sem aflaga fer!
    0
    • SIB
      Sigurður I Björnsson skrifaði
      Góður punktur. En þegar ég gagnrýndi Katrínu þá var ég ekkert að hugsa um það að hún sé kona heldur bara um embætti hennar.
      0
  • Siggi Rey skrifaði
    Flottur Sjón!
    0
  • SIB
    Sigurður I Björnsson skrifaði
    Gott hjá Sjón. Katrín þarf að fara að skilja að hennar ábyrgð er mikil að vera skjól fyrir skálka. Að öðrum kosti fer maður að halda að hún sé sjálf skálkur.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár