Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Sjón sniðgengur bókmenntahátíð sem hann segir menningarþvo Katrínu

Rit­höf­und­ur­inn Sjón seg­ir að menn­ing­ar­þvott­ur á póli­tík Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur for­sæt­is­ráð­herra fari fram á bók­mennta­há­tíð­inni Ice­land No­ir. Hann hef­ur ákveð­ið að snið­ganga há­tíð­ina, þar sem hann var einn heið­urs­gesta.

Sjón sniðgengur bókmenntahátíð sem hann segir menningarþvo Katrínu

Sjón hefur hætt við að koma fram á bókmenntahátíðinni Iceland Noir sem fram fer í Reykjavík dagana 16. til 19. nóvember. Ástæðan er vera Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra á hátíðinni. Í færslu á Twitter segist Sjón að stjórnendur hátíðarinnar leyfi forsætisráðherra að koma fram sem manneskju menningar á sama tíma og grimm meðferð ríkisstjórnar hennar á hælisleitendum er ekki veitt athygli. 

Katrín er þátttakandi í hátíðinni sem höfundur bókarinnar Reykjavík, sem hún skrifaði með rithöfundinum Ragnari Jónassyni. Hann hefur lengi verið meðal vinsælustu glæpasagnahöfunda landsins. 

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (9)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • I
    Ilmu skrifaði
    Mér finnst eiginlega mest galið í þessu öllu saman að forsætisráðherra sjái ekkert mikilvægara til að gera en að skrifa glæpasögu... er það ekki svona sem maður gerir EFTIR (vonandi) vel unnin störf.. ekki í staðinn fyrir að einbeita sér að stjórnsýslunni.
    0
  • Reynir Vilhjálmsson skrifaði
    Auðvitað ber Katrín Jakobsdóttir ekki beina ábyrgð á aðferðinni við brotvísunina en forsætisráðherra getur aldrei firrt sig ábyrgð á gerðum ríkisstjórnar því að hann er hennar "verkstjóri".
    0
  • Reynir Vilhjálmsson skrifaði
    Ég Sjón afar þakklátur fyrir að sýna skoðun sína á þeirri að mínu áliti "viðbjóðslegu aðferð" sem notuð var við fangaflutning hælisleitenda. Mér finnst Sjón verðskulda mikla virðingu fyrir þessi opinberu mótmæli.
    1
  • Anna Gylfadóttir skrifaði
    já auðvita er þetta konunni að kenna, þær bera auðvitað móralska ábyrgð á flestu sem aflaga fer!
    0
    • SIB
      Sigurður I Björnsson skrifaði
      Góður punktur. En þegar ég gagnrýndi Katrínu þá var ég ekkert að hugsa um það að hún sé kona heldur bara um embætti hennar.
      0
  • Siggi Rey skrifaði
    Flottur Sjón!
    0
  • SIB
    Sigurður I Björnsson skrifaði
    Gott hjá Sjón. Katrín þarf að fara að skilja að hennar ábyrgð er mikil að vera skjól fyrir skálka. Að öðrum kosti fer maður að halda að hún sé sjálf skálkur.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár