Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Hjálpaði Ölmu af götunni: „Hún var alls staðar óvelkomin“

Elías Guð­munds­son, fram­kvæmda­stjóri með­ferð­ar­heim­il­is­ins í Krýsu­vík, tók á móti Ölmu Lind Smára­dótt­ur þeg­ar hún var barns­haf­andi á göt­unni. Hann seg­ist hafa orð­ið vitni að for­dóm­um og dóm­hörku gagn­vart henni. Kerf­ið hafi ver­ið helsta fyr­ir­staða henn­ar í bata­ferl­inu.

Hjálpaði Ölmu af götunni: „Hún var alls staðar óvelkomin“

Á svæði sem er einna helst þekkt fyrir náttúruperlur og fjölbreytta litadýrð á hverasvæðum er athvarf fyrir fíkla í gamla Krýsuvíkurskólanum, meðferðarúrræði þar sem þeir geta dvalið í allt að ár. Það var þar sem framkvæmdastjóri meðferðarheimilisins á Krýsuvík, Elías Guðmundsson, kallaður Elli, tók á móti Ölmu Lind Smáradóttur, þegar hún var gengin fimm mánuði á leið. Hann segir að aldrei hafi annað komið til greina en að bjóða hana velkomna. „Það voru allir sammála um að taka hana inn, þessa óléttu konu.“

Var alls staðar óvelkomin

Þó ekki væri nema út frá mannúðarsjónarmiði. Í inntökuviðtalinu segist Elli hins vegar hafa skynjað að vit væri í Ölmu. Hann hafi því haft trú á því að hún gæti náð bata. „Ég fann strax á henni að hún meikaði sens. Hún var ekki alveg týnd þótt hún væri að koma úr mikilli neyslu heldur …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár