Jóhanna Fríða Dalkvist segir að á tímabilum í lífi fólks finni það fyrir óhamingju og að þá þurfi það að finna leiðir til að finna hamingjuna. „Er maður ekki hamingjusamur á meðan maður er ekki óhamingjusamur? Er nokkuð þarna á milli? Mér finnst að maður geti ekki alltaf verið „sky high“; það er ekki hamingjan að vera alltaf einhvers staðar á bleiku skýi. Svo getur hamingjan verið mismikil. Mér finnst að hamingjan þurfi að vera normið; maður þurfi ekki einhverjar ástæður til að vera hamingjusamur heldur þurfi maður frekar ástæður til að vera óhamingjusamur. Það er allt í lagi að vera óhamingjusamur í smátíma og maður hefur gott af því ef eitthvað er. Þannig er bara lífið. Og þá er maður ekkert endilega þunglyndur til æviloka en maður verður að kunna og ákveða hvernig maður ætlar að bregðast við. Og maður þarf að ákveða að vinna sig út úr því …
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.
Fjallgöngur veita hamingju
Jóhanna Fríða Dalkvist segir að sér finnist að fólk geti ekki alltaf verið „sky high“; það sé ekki hamingjan að vera alltaf einhvers staðar á bleiku skýi. Hún segir að fólk þurfi að kunna og ákveða hvernig það ætli að bregðast við ef það finnur fyrir óhamingju. Það þurfi að ákveða að vinna sig út úr því og tala um hlutina. Fjallgöngur hjálpuðu Jóhönnu Fríðu í kjölfar sambandsslita á sínum tíma og síðan hefur hún gengið mikið á fjöll og er meira að segja farin að vinna sem fararstjóri í aukavinnu.

Mest lesið

1
„Ég var bara glæpamaður“
„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyrir,“ segir Kristján Halldór Jensson, sem var dæmdur fyrir alvarlegar líkamsárásir. Hann var mjög ungur að árum þegar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leiðina út fyrr en áratugum síðar. Í dag fer hann inn í fangelsin til þess að hjálpa öðrum, en það er eina leiðin sem hann sér færa til þess að bæta fyrir eigin brot.

2
Síðasta ár var það erfiðasta
Tolli segir síðasta ár hafa verið það erfiðasta en jafnframt það gjöfulasta í sínu innra landslagi. Hann hefur verið edrú í 30 ár og á þeim tíma í raun fengið að endurfæðast oftar en einu sinni.

3
Trump fer í stríð við Seðlabankann
Bandaríkjaforseti virðist vilja þenja enn meira út valdheimildir sínar, nú með því að rjúfa sjálfstæði Seðlabanka Bandaríkjanna.

4
Hvað gerðist á hinum fyrstu páskum: Alþýðubylting eða uppgangur nýlenduveldis?
Á páskum höfðu Gyðingar hinir fornu í heiðri flótta sinn undan kúgun. Eða hvað?

5
Eldri borgarar Hornafjarðar í fantaformi
Eldri borgarar Hafnar í Hornafirði hafa ekki slegið slöku við síðustu árin. Tugir þeirra sækja líkamsræktartíma í Sporthöllinni þar sem lögð er áhersla á að þau styrki sig og liðki til þess að eiga auðveldara með daglegar athafnir. Þjálfarinn Kolbrún Þorbjörg Björnsdóttir segir þetta uppáhaldshópinn sinn.

6
Hezbollah hafna afvopnun þrátt fyrir alþjóðlegan þrýsting
Leiðtogar Hezbollah segja að samtökin muni ekki afvopnast og krefjast brottvistar Ísraela úr suðurhluta Líbanons áður en hægt sé að ræða varnarstefnu.
Mest lesið í vikunni

1
Sjónarvitni sáu dóttur beita aldraða foreldra miklu ofbeldi
Tvö sjónarvitni sem Heimildin ræddi við sáu konu beita báða foreldra sína ofbeldi áður en hún var handtekin vegna gruns um að hafa banað föður sínum. Konan, sem er 28 ára gömul, situr nú í gæsluvarðhaldi eftir að faðir hennar fannst látinn á heimili fjölskyldunnar á Arnarnesinu í Garðabæ.

2
„Ég var bara glæpamaður“
„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyrir,“ segir Kristján Halldór Jensson, sem var dæmdur fyrir alvarlegar líkamsárásir. Hann var mjög ungur að árum þegar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leiðina út fyrr en áratugum síðar. Í dag fer hann inn í fangelsin til þess að hjálpa öðrum, en það er eina leiðin sem hann sér færa til þess að bæta fyrir eigin brot.

3
Þakklátur fyrir að vera á lífi
Þorlákur Morthens, Tolli, hefur marga fjöruna sopið í lífsins ólgusjó. Æskuárin höfðu sín áhrif en þá byrjaði hann að teikna og var ljóst að drengurinn væri gæddur hæfileikum. Óregla og veikindi lituðu fjölskyldulífið og á unglingsárunum sá hann um sig sjálfur. Um árabil var hann sjómaður, verkamaður og skógarhöggsmaður. Eftir myndlistarnám hefur hann lifað af myndlistinni. Nú er Tolli farinn að mála í ljósari tónum. Hann gaf nýra, greindist síðan með krabbamein og sigraði.

4
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
Mér rennur blóðið til skyldunnar
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir segir að stærsta lexía lífs síns sé líklega að uppgötva um miðjan aldur að hún er einhverf. Hún hafi áttað sig á sjálfri sér með hjálp annars einhverfs fólks sem þá hafði þegar olnbogað sig áfram í heimi ráðandi taugagerðar, misst líkamlega, andlega, félagslega og starfstengda heilsu áður en það áttaði sig á sjálfu sér.

5
Icelandair sýknað af kröfu Margrétar – Stærsti hluti bótakröfu vegna Netflix
Margrét Friðriksdóttir krafðist yfir 24 milljóna króna í bætur eftir að henni var vísað brott úr vél Icelandair árið 2022. Hún hafði þá neitað að taska sem hún hafði meðferðis yrði færð í farþegarými og neitað að setja upp grímu vegna sóttvarna. Stærsti hluti af bótakröfunnar var vegna heimildamyndar sem Margrét hugðist gera og selja Netflix.

6
Sif Sigmarsdóttir
Kvíðaþrungnir hnignunartímar
Ég á mér aðeins eina hefð sem ég reyni að brjóta ekki.
Mest lesið í mánuðinum

1
Sjónarvitni sáu dóttur beita aldraða foreldra miklu ofbeldi
Tvö sjónarvitni sem Heimildin ræddi við sáu konu beita báða foreldra sína ofbeldi áður en hún var handtekin vegna gruns um að hafa banað föður sínum. Konan, sem er 28 ára gömul, situr nú í gæsluvarðhaldi eftir að faðir hennar fannst látinn á heimili fjölskyldunnar á Arnarnesinu í Garðabæ.

2
Breytt fæði breytti líðaninni
Kristjana Pálsdóttir og Sigurður Pétur Harðarson ákváðu í vetur að gera breytingar á mataræði sínu en þau áttu bæði við kvilla að stríða eins og háan blóðþrýsting, svefnvanda, voru of þung og fleira mætti telja. Árangurinn hefur ekki látið á sér standa.

3
Beðið eftir að Íris undirriti nálgunarbann
Íris Helga Jónatansdóttir hefur verið boðið að gangast undir nálgunarbann gagnvart einum manni. Vinur hennar var handtekinn grunaður um að hafa tekið þátt í umsáturseinelti. Gögn benda til þess að hann hafi verið blekktur.

4
„Ég var bara glæpamaður“
„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyrir,“ segir Kristján Halldór Jensson, sem var dæmdur fyrir alvarlegar líkamsárásir. Hann var mjög ungur að árum þegar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leiðina út fyrr en áratugum síðar. Í dag fer hann inn í fangelsin til þess að hjálpa öðrum, en það er eina leiðin sem hann sér færa til þess að bæta fyrir eigin brot.

5
Tóku ekki í hönd hennar því hún var kvenprestur
Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands, segist búa að því að önnur kona hafi rutt brautina á undan henni. Hún þekki þó vel mismunandi viðmót fólks gagnvart kven- og karlprestum. Þegar hún vígðist í Svíþjóð hélt stór hópur því fram að prestvígsla kvenna væri lygi.

6
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
Kona sem er á flótta frá Bandaríkjunum með son sinn sótti um alþjóðlega vernd á Íslandi. Fyrir Útlendingastofnun lýsti hún því hvernig hatur hafi farið vaxandi þar í landi gagnvart konum eins og henni – trans konum – samhliða aðgerðum stjórnvalda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orðið fyrir aðkasti og ógnunum. „Með hverjum deginum varð þetta verra og óhugnanlega.“
Athugasemdir