Jóhanna Fríða Dalkvist segir að á tímabilum í lífi fólks finni það fyrir óhamingju og að þá þurfi það að finna leiðir til að finna hamingjuna. „Er maður ekki hamingjusamur á meðan maður er ekki óhamingjusamur? Er nokkuð þarna á milli? Mér finnst að maður geti ekki alltaf verið „sky high“; það er ekki hamingjan að vera alltaf einhvers staðar á bleiku skýi. Svo getur hamingjan verið mismikil. Mér finnst að hamingjan þurfi að vera normið; maður þurfi ekki einhverjar ástæður til að vera hamingjusamur heldur þurfi maður frekar ástæður til að vera óhamingjusamur. Það er allt í lagi að vera óhamingjusamur í smátíma og maður hefur gott af því ef eitthvað er. Þannig er bara lífið. Og þá er maður ekkert endilega þunglyndur til æviloka en maður verður að kunna og ákveða hvernig maður ætlar að bregðast við. Og maður þarf að ákveða að vinna sig út úr því …
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.
Fjallgöngur veita hamingju
Jóhanna Fríða Dalkvist segir að sér finnist að fólk geti ekki alltaf verið „sky high“; það sé ekki hamingjan að vera alltaf einhvers staðar á bleiku skýi. Hún segir að fólk þurfi að kunna og ákveða hvernig það ætli að bregðast við ef það finnur fyrir óhamingju. Það þurfi að ákveða að vinna sig út úr því og tala um hlutina. Fjallgöngur hjálpuðu Jóhönnu Fríðu í kjölfar sambandsslita á sínum tíma og síðan hefur hún gengið mikið á fjöll og er meira að segja farin að vinna sem fararstjóri í aukavinnu.

Mest lesið

1
Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
Eitt orð má aldrei nota á bráðamóttöku Landspítalans og það er orðið rólegt. Nánast um leið og Jón Ragnar Jónsson bráðalæknir hefur orð á að það sé óvenju rólegt á næturvakt eina helgina dynja áföllin á. Hann hefur rétt komið manni til lífs þegar neyðarbjallan hringir á ný. Síðan endurtekur sama sagan sig.

2
Sif Sigmarsdóttir
Til varnar siðlausum eiturpennum
Flest þeirra sem byrjuðu í blaðamennskunni á sama tíma og Sif Sigmarsdóttir eru löngu útskrifuð yfir í störf talsmanna og upplýsingafulltrúa og flytja nú sannleik þess sem borgar best.

3
Heiða Björg: „Ég er bara með eitt atkvæði, hinir voru á annarri skoðun“
Nýr borgarstjóri, Heiða Björg Hilmisdóttir segist hafa verið hlynnt samningi ríkissáttasemjara. Hún hafði þó bara eitt atkvæði. Ný meirihluti var kynntur í Ráðhúsi Reykjavíkur síðdegis.

4
Ný stjórn útgáfunnar
Hluthafar í Sameinaða útgáfufélaginu kusu nýja stjórn útgáfunnar á fundi sínum í vikunni.

5
Nýr meirihluti leysir upp íbúaráð
Ný borgarstjórn verður kynnt í dag. Í dagskrá borgarstjórnarfundar má finna tillögur þar sem íbúaráð verða leyst upp og málefni fatlaðs fólks verður sameinað mannréttinda- og ofbeldisvarnarráði og úr verður nýtt mannréttindaráð.

6
Gunnar Karlsson
Spottið 21. febrúar 2025
Mest lesið í vikunni

1
Með hærri laun en mamma sem er kennari
Hrannar Ása Magnúsar læknanemi varð orðlaus þegar hann komst að því að hann var með hærri laun í sumarvinnunni sinni en mamma hans sem er kennari í fullu starfi.

2
Bankastjórarnir fengu 260 milljónir fyrir sinn snúð
Bankastjórar íslensku viðskiptabankanna fjögurra fengu samtals 260 milljónir króna í launagreiðslur, hlunnindi og sérstakar árangurstengdar greiðslur á síðasta ári. Bankarnir þeirra skiluðu myndarlegum hagnaði.

3
Harmleikurinn í Neskaupstað: Sagan öll
Samfélagið í Neskaupsstað reyndi að gera veikum manni sem þar bjó lífið bærilegra með því að gefa honum mat, föt og fá fyrir hann nauðsynlega aðstoð. Hann var nauðungarvistaður í allt að tólf vikur en útskrifaður fyrir þann tíma. Sem endaði með skelfingu.

4
Danskir húsgagnaframleiðendur í bobba
Danskir húsgagnaframleiðendur hafa ekki margt til að gleðjast yfir þessa dagana. Salan hefur dregist saman um tugi prósenta og betri tíð ekki í augsýn. Ungir kaupendur vilja ódýr húsgögn og notað er vinsælt.

5
Stefán Ingvar Vigfússon
Sannleikur
Stefán Ingvar Vigfússon fer yfir atburðarásina i stjórnmálunum í upphafi árs og spyr: „En getum við ekki bara talað um bókun 35?“

6
Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
Eitt orð má aldrei nota á bráðamóttöku Landspítalans og það er orðið rólegt. Nánast um leið og Jón Ragnar Jónsson bráðalæknir hefur orð á að það sé óvenju rólegt á næturvakt eina helgina dynja áföllin á. Hann hefur rétt komið manni til lífs þegar neyðarbjallan hringir á ný. Síðan endurtekur sama sagan sig.
Mest lesið í mánuðinum

1
Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
Ásgeir H. Ingólfsson fékk nýverið dauðadóm, eins og hann orðar það. Krabbameinið sem hann greindist með er ekki tækt til meðferðar. Ljóðskáldið og blaðamaðurinn býður því til Lífskviðu; mannfagnaðar og listviðburðar á Götu sólarinnar við Kjarnaskóg. Ásgeir frábiður sér orðið æðruleysi í þessu samhengi, því auðvitað sé hann „alveg hundfúll.“

2
Þrettán rauðvínsflöskur
Í febrúar árið 2022 ákváðu tollverðir á Kastrup-flugvelli að skoða nánar tvær ferðatöskur með þrettán flöskum. Eigendur þeirra voru að koma til landsins með flugi og sögðu flöskurnar innihalda rauðvín. Annað kom á daginn þegar tapparnir voru skrúfaðir af.

3
Framkvæmdu fyrir 120 milljónir á Bessastöðum
Gaseldavél með ofni fyrir rúma hálfa milljón og innréttingar fyrir 45,5 milljónir voru meðal kostnaðarliða í 120 milljóna króna framkvæmdum á heimili forseta Íslands á Bessastöðum nýverið. Kostnaðurinn fór 40 prósent fram úr áætlunum.

4
Ólöf Tara látin eftir áralanga baráttu gegn ofbeldi: „Svo óbærilegt“
Baráttukonan Ólöf Tara lést í fyrrinótt. Henni hefur í kvöld verið þökkuð barátta hennar gegn kynbundnu ofbeldi undir merkjum samtakanna Öfga.

5
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Í minningu hennar - og þeirra sem létust af völdum ofbeldis
Hversu margar konur eru ásættanlegur fórnarkostnaður, hversu mörg líf í viðbót, þarf til að kynbundið ofbeldi sé tekið alvarlega?

6
Stóðu heiðursvörð við útför Ólafar Töru
Fjöldi fólks stóð heiðursvörð við Grafarvogskirkju í dag þegar Ólöf Tara Harðardóttir var jarðsungin. Forseti Íslands, forsætisráðherra og forseti Alþingis voru meðal þeirra sem vottuðu henni virðingu sína.
Athugasemdir