Jóhanna Fríða Dalkvist segir að á tímabilum í lífi fólks finni það fyrir óhamingju og að þá þurfi það að finna leiðir til að finna hamingjuna. „Er maður ekki hamingjusamur á meðan maður er ekki óhamingjusamur? Er nokkuð þarna á milli? Mér finnst að maður geti ekki alltaf verið „sky high“; það er ekki hamingjan að vera alltaf einhvers staðar á bleiku skýi. Svo getur hamingjan verið mismikil. Mér finnst að hamingjan þurfi að vera normið; maður þurfi ekki einhverjar ástæður til að vera hamingjusamur heldur þurfi maður frekar ástæður til að vera óhamingjusamur. Það er allt í lagi að vera óhamingjusamur í smátíma og maður hefur gott af því ef eitthvað er. Þannig er bara lífið. Og þá er maður ekkert endilega þunglyndur til æviloka en maður verður að kunna og ákveða hvernig maður ætlar að bregðast við. Og maður þarf að ákveða að vinna sig út úr því …
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.
Fjallgöngur veita hamingju
Jóhanna Fríða Dalkvist segir að sér finnist að fólk geti ekki alltaf verið „sky high“; það sé ekki hamingjan að vera alltaf einhvers staðar á bleiku skýi. Hún segir að fólk þurfi að kunna og ákveða hvernig það ætli að bregðast við ef það finnur fyrir óhamingju. Það þurfi að ákveða að vinna sig út úr því og tala um hlutina. Fjallgöngur hjálpuðu Jóhönnu Fríðu í kjölfar sambandsslita á sínum tíma og síðan hefur hún gengið mikið á fjöll og er meira að segja farin að vinna sem fararstjóri í aukavinnu.

Mest lesið

1
Sif Sigmarsdóttir
Að loknu fordæmingarfylliríi
Réttlát reiði bolaði burt tilgangsleysinu sem við fundum farveg á Facebook þar sem háð var Íslandsmót í að taka djúpt í árinni.

2
Kjartan Þorbjörnsson
Okkur var haldið frá einum stærsta fréttaviðburði síðustu áratuga
Myndir ársins er árleg sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands sem haldin er í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Á sýningunni eru myndir frá liðnu ári sem valdar hafa verið af óháðri dómnefnd. Þar flutti ljósmyndari Heimildarinnar eftirfarandi erindi.

3
„Í stríði eru lögin þögul“
Íslandsmeistari í lögmennsku er Ragnar Aðalsteinsson, í þeim skilningi að Ragnar flutti mál fyrir Hæstarétti í meira en 54 ár og þar með lengst allra. Sennilega hefur enginn einstaklingur hér á landi haft jafnmikil áhrif á þróun mannréttinda og hann. Hér er farið í saumana á merku lífsstarfi Ragnars.

4
Hunda- og kattahald í fjöleignarhúsum á dagskrá þingsins
Hunda- og kattahald í fjöleignarhúsum verður ekki lengur háð samþykki annarra eigenda, ef frumvarp sem er á dagskrá Alþingis í dag nær fram að ganga. Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, leggur frumvarpið fram.

5
Borgþór Arngrímsson
Hafa sofið á viðbúnaðarverðinum
Danir hafa algjörlega látið undir höfuð leggjast að skipuleggja aðgerðir og undirbúning, ef vandi steðjar að borgurum landsins, til dæmis vegna stríðsátaka. Nú líta þeir til Svía sem hafa árum saman skipulagt slíkan viðbúnað.

6
Valur Gunnarsson
Eurovision-partí Pútíns
Fyrst Rússland fær ekki að vera með í Eurovision hefur Pútín ákveðið að endurvekja Intervision, sönglagakeppni austantjaldslanda. Um tuttugu þjóðir hafa boðað þátttöku, þar á meðal Kína, Indland, Brasilía og Kúba.
Mest lesið í vikunni

1
Breytt fæði breytti líðaninni
Kristjana Pálsdóttir og Sigurður Pétur Harðarson ákváðu í vetur að gera breytingar á mataræði sínu en þau áttu bæði við kvilla að stríða eins og háan blóðþrýsting, svefnvanda, voru of þung og fleira mætti telja. Árangurinn hefur ekki látið á sér standa.

2
Beðið eftir að Íris undirriti nálgunarbann
Íris Helga Jónatansdóttir hefur verið boðið að gangast undir nálgunarbann gagnvart einum manni. Vinur hennar var handtekinn grunaður um að hafa tekið þátt í umsáturseinelti. Gögn benda til þess að hann hafi verið blekktur.

3
Sif Sigmarsdóttir
Að loknu fordæmingarfylliríi
Réttlát reiði bolaði burt tilgangsleysinu sem við fundum farveg á Facebook þar sem háð var Íslandsmót í að taka djúpt í árinni.

4
Úr lögfræði í hjúkrunarfræði
Eyvindur Ágúst Runólfsson var í krefjandi námi og starfi en skipti algjörlega um kúrs þegar hann kynntist bráðamóttökunni. „Ég fékk þetta starf og gjörsamlega kolféll fyrir því. Ég sá að ég væri bara á rangri hillu í lífinu.“

5
Bráðafjölskylda á vaktinni
Starfsfólk bráðamóttökunnar á Landspítalanum á það til að líkja starfshópnum við fjölskyldu, þar sem teymið vinnur þétt saman og þarf að treysta hvert öðru fyrir sér, ekki síst andspænis erfiðleikum og eftirköstum þeirra. Þar starfa líka fjölskyldur og nánir aðstandendur lenda jafnvel saman á vakt. Hér er rætt við meðlimi einnar fjölskyldunnar.

6
Gunnar Karlsson
Spottið 28. mars 2025
Mest lesið í mánuðinum

1
Sökuð um að hrella minnst níu einstaklinga: „Hann er minn !“
Níu einstaklingar telja sig hafa orðið fyrir barðinu á sama eltihrellinum, 37 ára gamalli konu sem er búsett í Reykjanesbæ.

2
Breytt fæði breytti líðaninni
Kristjana Pálsdóttir og Sigurður Pétur Harðarson ákváðu í vetur að gera breytingar á mataræði sínu en þau áttu bæði við kvilla að stríða eins og háan blóðþrýsting, svefnvanda, voru of þung og fleira mætti telja. Árangurinn hefur ekki látið á sér standa.

3
Beðið eftir að Íris undirriti nálgunarbann
Íris Helga Jónatansdóttir hefur verið boðið að gangast undir nálgunarbann gagnvart einum manni. Vinur hennar var handtekinn grunaður um að hafa tekið þátt í umsáturseinelti. Gögn benda til þess að hann hafi verið blekktur.

4
Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
Einkarekni leikskólinn Sælukot, sem hefur fengið milljarð króna í opinber framlög síðasta áratug, hefur hagnast vel og nýtt peningana til að kaupa fasteignir fyrir stjórnarformanninn. Stjórnendur leikskólans segja markmiðið vera að ávaxta rekstrarafgang, en fyrrverandi starfsmenn og foreldrar nemenda kvarta undan langvarandi skorti. Skólanum var nýlega lokað tímabundið vegna óþrifnaðar og meindýra.

5
Hjólhýsabyggðin á Sævarhöfða fær nýjan samastað
Hjólhýsahverfinu á Sævarhöfða verður fundin ný staðsetning í samræmi við samstarfsyfirlýsingu nýs meirihluta í Reykjavík. Fyrri borgarstjóri sagði slíkt ekki koma til skoðunar þannig að um stefnubreytingu er að ræða. „Okkur finnst mikilvægt að mæta þessum hópi,“ segir forseti borgarstjórnar.

6
Endurreisn eitraðrar karlmennsku
„Mannhvelið“ og uppgangur hægri öfgastefnu ganga hönd í hönd og breyta heiminum í gegnum einn dreng í einu.
Athugasemdir