Jóhanna Fríða Dalkvist segir að á tímabilum í lífi fólks finni það fyrir óhamingju og að þá þurfi það að finna leiðir til að finna hamingjuna. „Er maður ekki hamingjusamur á meðan maður er ekki óhamingjusamur? Er nokkuð þarna á milli? Mér finnst að maður geti ekki alltaf verið „sky high“; það er ekki hamingjan að vera alltaf einhvers staðar á bleiku skýi. Svo getur hamingjan verið mismikil. Mér finnst að hamingjan þurfi að vera normið; maður þurfi ekki einhverjar ástæður til að vera hamingjusamur heldur þurfi maður frekar ástæður til að vera óhamingjusamur. Það er allt í lagi að vera óhamingjusamur í smátíma og maður hefur gott af því ef eitthvað er. Þannig er bara lífið. Og þá er maður ekkert endilega þunglyndur til æviloka en maður verður að kunna og ákveða hvernig maður ætlar að bregðast við. Og maður þarf að ákveða að vinna sig út úr því …
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.
Fjallgöngur veita hamingju
Jóhanna Fríða Dalkvist segir að sér finnist að fólk geti ekki alltaf verið „sky high“; það sé ekki hamingjan að vera alltaf einhvers staðar á bleiku skýi. Hún segir að fólk þurfi að kunna og ákveða hvernig það ætli að bregðast við ef það finnur fyrir óhamingju. Það þurfi að ákveða að vinna sig út úr því og tala um hlutina. Fjallgöngur hjálpuðu Jóhönnu Fríðu í kjölfar sambandsslita á sínum tíma og síðan hefur hún gengið mikið á fjöll og er meira að segja farin að vinna sem fararstjóri í aukavinnu.
Mest lesið

1
„Þegar ég var búinn að vera þarna í viku grét ég mig í svefn“
Ekkert kemst nálægt því að vinna á Michelin-stað, segir Ólíver Goði Dýrfjörð, 28 ára vínþjónn á Bryggjuhúsinu.

2
Indriði Þorláksson
ÚLFUR, ÚLFUR á Grundartanga
Engin greining liggur fyrir á afleiðingum bilunar hjá Norðuráli og engin rök fyrir meintum þrengingum. Kröfur um aðgerðir eru í engum tengslum við ætlaðan skaða. Raunin er sú að aðeins lítill hluti virðisauka í starfsemi Norðuráls skilar sér til íslenskra aðila.

3
Drengurinn fundinn
Lögreglan leitaði að sex ára dreng fyrr í kvöld. Hann fannst mínútum eftir að lögreglan birti mynd af honum.

4
Til Grænlands á gamalli eikarskútu
Ittoqqortoormiit á austurströnd Grænlands er eitt afskekktasta þorp í heimi. Þangað liggja engir vegir og til að komast í þorpið þarf að fljúga með þyrlu eða fara á snjó- eða hundasleðum frá flugvellinum sem er í 60 kílómetra fjarlægð. Yfir hásumarið er hægt að sigla þangað en Ittoqqortoormiit er við mynni Scoresbysunds sem er stærsta fjarðakerfi í heiminum.

5
Pyntingarnefnd skráði erindi gegn íslenska ríkinu
Íslenska ríkið þarf að svara erindi pyntingarnefndar Sameinuðu þjóðanna eftir að maður frá Kamerún var synjað um málsmeðferð. Maðurinn endaði aftur í heimalandinu, þar sem hann var pyntaður.

6
Greiddu stjórnendaráðgjafa milljónir fyrir húsgagnaráðgjöf
Stjórendaráðgjafi hefur fengið 190 milljónir króna frá embættum undir stjórn Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur ríkislögreglustjóra. Milljónir voru greiddar fyrir aðstoð og ráðgjöf um gardínur, val á sorpflokkunarílátum og pælingar um uppsetningu á píluspjöldum.
Mest lesið í vikunni

1
Sögðu skilið við „vókið“ og urðu íhaldsmenn
Tveir ungir Miðflokksmenn hafa lýst færslu sinni frá frjálslyndi og vinstrimennsku og yfir til íhaldssamra og þjóðlegra gilda í nýlegum viðtölum. „Ég held okkur gæti öllum liðið miklu betur ef við myndum bara aðeins fara að ná jarðtengingu og smá skynsemi,“ segir annað þeirra.

2
Eignarhlutur í Minigarðinum í hagsmunaskrá Kristrúnar
Eiginmaður Kristrúnar Frostadóttur á hlut í minigolfvelli og veitingarekstri í Skútuvogi. Meirihlutaeigandi fyrirtækisins er í forsvari fyrir hagsmunasamtök sem hafa það markmið að gæta hagsmuna tiltekinna fyrirtækja gagnvart ákvörðun ríkisstjórnar og Alþingis.

3
„Þegar ég var búinn að vera þarna í viku grét ég mig í svefn“
Ekkert kemst nálægt því að vinna á Michelin-stað, segir Ólíver Goði Dýrfjörð, 28 ára vínþjónn á Bryggjuhúsinu.

4
Rannsókn hjá fyrirtækinu sem fann gullið í sorpinu
Þekktir fjárfestar eru meðeigendur lífeyrissjóða í Terra, sem nú er rannsakað fyrir samkeppnislagabrot.

5
Jón Trausti Reynisson
Skipbrot íslenska karlmannsins
Hvert vígi íslenska karlmannsins á fætur öðru fellur fyrir konum. Fátt virðist liggja fyrir honum.

6
Indriði Þorláksson
ÚLFUR, ÚLFUR á Grundartanga
Engin greining liggur fyrir á afleiðingum bilunar hjá Norðuráli og engin rök fyrir meintum þrengingum. Kröfur um aðgerðir eru í engum tengslum við ætlaðan skaða. Raunin er sú að aðeins lítill hluti virðisauka í starfsemi Norðuráls skilar sér til íslenskra aðila.
Mest lesið í mánuðinum

1
Þrjár konur kvartað undan áreitni starfsmanns RÚV
Stjórnendum hjá Ríkisútvarpinu hafa borist kvartanir frá þremur konum vegna áreitni af hálfu karlkyns starfsmanns fjölmiðilsins. Maðurinn er í leyfi frá störfum. Fyrstu kvartanirnar bárust í ágúst.

2
Laugardagskvöld með Vítisenglum
Heimildin fékk að fara í gleðskap alræmdustu vélhjólasamtaka landsins, Hells Angels. Lögreglan hefur verið með gríðarlegan viðbúnað vegna veisluhaldanna.

3
Bað ráðherra að taka afstöðu til ummæla Gísla Marteins
Snorri Másson, þingmaður Miðflokksins, hóf umræðu á Alþingi um „niðurskurðarhugmynd“ vegna ummæla Gísla Marteins Baldurssonar, þáttarstjórnanda hjá RÚV, og bað ráðherra að taka afstöðu til þeirra.

4
Endurkoma Jóns Ásgeirs
Jón Ásgeir Jóhannesson er aftur orðinn stór á matvörumarkaði, fasteignamarkaði, í fjölmiðlum, ferðaþjónustu, tryggingum, áfengissölu, bensínsölu, lyfjum og stefnir á vöxt erlendis. Veldi hans og eiginkonu hans, Ingibjargar Pálmadóttur, minnir á uppbygginguna fyrir bankahrun þegar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðlum en hlaut enga dóma í málaferlum sem fylgdu honum í meira en áratug.

5
„Það var enga vernd að fá“
„Við sitjum eftir í sorg, horfum yfir sögu sonar okkar og klórum okkur í höfðinu. Eftir stendur spurningin: Hvað gerðist?“ segir Hjörleifur Björnsson, en sonur hans, Hávarður Máni Hjörleifsson, svipti sig lífi þann 2. september, aðeins tvítugur. Feðgarnir voru báðir áhugamenn um tónlist, greindir með ADHD og glímdu ungir við fíkn, en eitt greindi þá að. Hávarður var brotinn niður af kerfi sem hann féll ekki inn í.

6
Sögðu skilið við „vókið“ og urðu íhaldsmenn
Tveir ungir Miðflokksmenn hafa lýst færslu sinni frá frjálslyndi og vinstrimennsku og yfir til íhaldssamra og þjóðlegra gilda í nýlegum viðtölum. „Ég held okkur gæti öllum liðið miklu betur ef við myndum bara aðeins fara að ná jarðtengingu og smá skynsemi,“ segir annað þeirra.








































Athugasemdir