Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Frásagnir um óeðlilega starfshætti Braga ná mörg ár aftur í tímann

Barna­vernd­ar­starfs­fólk lýsti óeðli­leg­um sam­skipt­um og til­raun­um Braga Guð­brands­son­ar til að hafa áhrif á með­ferð barna­vernd­ar­mála allt frá ár­inu 2002. Engu að síð­ur hef­ur Bragi í tvígang ver­ið boð­inn fram og kjör­inn í barna­rétt­ar­nefnd Sam­ein­uðu þjóð­anna. Í bæði skipt­in stóðu yf­ir rann­sókn­ir er lutu að starfs­hátt­um hans.

Frásagnir um óeðlilega starfshætti Braga ná mörg ár aftur í tímann
Kvartað árum saman Kvartað hefur verið yfir starfsháttum Braga Guðbrandssonar í barnaverndarmálum í tvo áratugi. Mynd: DV / Sigtryggur Ari

Frásagnir af óeðlilegum starfsháttum Braga Guðbrandssonar, fyrrverandi forstjóra Barnaverndarstofu og núverandi fulltrúa Íslands í barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna, þegar kemur að barnaverndarmálum, ná mörg ár aftur í tímann. Í kvörtunum sem barnaverndarnefnd Reykjavíkur lagði fram vegna framgöngu Braga mátti finna lýsingar á óeðlilegum samskiptum hans við, og tilraunum til að hafa áhrif á, starfsfólk allt frá árinu 2002.

Í skýrslu um starfsemi meðferðarheimilisins Varpholts og Laugalands á árabilinu 1997 til 2007 sem birt var um miðjan september kemur fram að vistbörn sem þar voru vistuð hafi verið beitt kerfisbundnu andlegu ofbeldi, einkum af forstöðumanninum Ingjaldi Arnþórssyni. Meðferðarheimilið var rekið með þjónustusamningi við Barnaverndarstofu sem bar ábyrgð á rekstri þess og átti að sinna eftirliti með því. Í skýrslunni er einnig komist að þeirri niðurstöðu að Barnaverndarstofa hafi brugðist eftirlitsskyldu sinni við rekstur heimilisins. Bragi var forstjóri Barnaverndarstofu á …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Gréta Sólveig Gunnlaugsdóttir skrifaði
    Afhverju er Árbót ekki tekin með.
    0
  • WH
    Willard Helgason skrifaði
    Mörg mörg ár siðan ég fór að heyra miður fallegar sögur um þessa viðurstyggð,
    0
  • SO
    Sigurður Oddgeirsson skrifaði
    Geta ráðuneyti og ráðherrar dregið endalaust að svar erindum og fyrirspurnum frá blöðum og einstaklingum?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Leitar að framtíðarstarfsfólki á leikskóla:  „Við erum alltaf að gefa afslátt“
4
ViðtalÍ leikskóla er álag

Leit­ar að fram­tíð­ar­starfs­fólki á leik­skóla: „Við er­um alltaf að gefa af­slátt“

Hall­dóra Guð­munds­dótt­ir, leik­skóla­stjóri á Drafnar­steini, seg­ir það enga töfra­lausn að for­eldr­ar ráði sig tíma­bund­ið til starfa á leik­skól­um til að tryggja börn­um sín­um leik­skóla­pláss. Þetta sé hins veg­ar úr­ræði sem hafi ver­ið lengi til stað­ar en hef­ur færst í auk­ana síð­ustu ár. Far­fugl­arn­ir mega ekki verða fleiri en stað­fugl­arn­ir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár