Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Frásagnir um óeðlilega starfshætti Braga ná mörg ár aftur í tímann

Barna­vernd­ar­starfs­fólk lýsti óeðli­leg­um sam­skipt­um og til­raun­um Braga Guð­brands­son­ar til að hafa áhrif á með­ferð barna­vernd­ar­mála allt frá ár­inu 2002. Engu að síð­ur hef­ur Bragi í tvígang ver­ið boð­inn fram og kjör­inn í barna­rétt­ar­nefnd Sam­ein­uðu þjóð­anna. Í bæði skipt­in stóðu yf­ir rann­sókn­ir er lutu að starfs­hátt­um hans.

Frásagnir um óeðlilega starfshætti Braga ná mörg ár aftur í tímann
Kvartað árum saman Kvartað hefur verið yfir starfsháttum Braga Guðbrandssonar í barnaverndarmálum í tvo áratugi. Mynd: DV / Sigtryggur Ari

Frásagnir af óeðlilegum starfsháttum Braga Guðbrandssonar, fyrrverandi forstjóra Barnaverndarstofu og núverandi fulltrúa Íslands í barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna, þegar kemur að barnaverndarmálum, ná mörg ár aftur í tímann. Í kvörtunum sem barnaverndarnefnd Reykjavíkur lagði fram vegna framgöngu Braga mátti finna lýsingar á óeðlilegum samskiptum hans við, og tilraunum til að hafa áhrif á, starfsfólk allt frá árinu 2002.

Í skýrslu um starfsemi meðferðarheimilisins Varpholts og Laugalands á árabilinu 1997 til 2007 sem birt var um miðjan september kemur fram að vistbörn sem þar voru vistuð hafi verið beitt kerfisbundnu andlegu ofbeldi, einkum af forstöðumanninum Ingjaldi Arnþórssyni. Meðferðarheimilið var rekið með þjónustusamningi við Barnaverndarstofu sem bar ábyrgð á rekstri þess og átti að sinna eftirliti með því. Í skýrslunni er einnig komist að þeirri niðurstöðu að Barnaverndarstofa hafi brugðist eftirlitsskyldu sinni við rekstur heimilisins. Bragi var forstjóri Barnaverndarstofu á …

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Gréta Sólveig Gunnlaugsdóttir skrifaði
    Afhverju er Árbót ekki tekin með.
    0
  • WH
    Willard Helgason skrifaði
    Mörg mörg ár siðan ég fór að heyra miður fallegar sögur um þessa viðurstyggð,
    0
  • SO
    Sigurður Oddgeirsson skrifaði
    Geta ráðuneyti og ráðherrar dregið endalaust að svar erindum og fyrirspurnum frá blöðum og einstaklingum?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
3
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
4
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.
Icelandair sýknað af kröfu Margrétar – Stærsti hluti bótakröfu vegna Netflix
5
Fréttir

Icelanda­ir sýkn­að af kröfu Mar­grét­ar – Stærsti hluti bóta­kröfu vegna Net­flix

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir krafð­ist yf­ir 24 millj­óna króna í bæt­ur eft­ir að henni var vís­að brott úr vél Icelanda­ir ár­ið 2022. Hún hafði þá neit­að að taska sem hún hafði með­ferð­is yrði færð í far­þega­rými og neit­að að setja upp grímu vegna sótt­varna. Stærsti hluti af bóta­kröf­unn­ar var vegna heim­ilda­mynd­ar sem Mar­grét hugð­ist gera og selja Net­flix.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
4
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár