Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Níddist á fjölskyldum myrtra barna

Hinn al­ræmdi sjón­varps­mað­ur Al­ex Jo­nes var á dög­un­um dæmd­ur til að greiða tæp­an millj­arð doll­ara í skaða­bæt­ur fyr­ir um­mæli sín um fórn­ar­lömb fjölda­morða. Ár­um sam­an hélt hann því fram að fjölda­morð­in í San­dy Hook barna­skól­an­um hafi ver­ið svið­sett af yf­ir­völd­um. Jo­nes seg­ist ekki taka mark á dómn­um en laga­spek­ing­ar telja að sekt­in muni hækka og Jo­nes verði hundelt­ur vegna þeirra æv­ina á enda.

Níddist á fjölskyldum myrtra barna
Laug upp á syrgjandi foreldra Alex Jones hefur í nokkra áratugi rekið eigin fjölmiðil þar sem hann hefur - fyrst útvarpað en seinna sjónvarpað - samblandi af samsæriskenningum og sölu ýmis konar varnings, sem gert hefur hann forríkan. Síðustu ár hefur hann fengið sífellt meiri athygli og áhorf, ekki síst í kjölfar stuðnings síns við Donald Trump, sem hefur verið gestur hans. Mynd: afp

Alex Jones hefur lengi verið eitt helsta andlit þeirra sem aðhyllast samsæriskenningar í Bandaríkjunum. Hann hefur verið með þætti í sjónvarpi, útvarpi og netinu þar sem hann er þekktur fyrir að missa stjórn á skapi sínu og öskra hásum rómi um ýmis lygileg alþjóðleg samsæri sem hann fjallar um. Meðal þess sem hann hefur fjallað um eru kenningar Bretans David Icke um að leiðtogar vinstrimanna, kóngafólk og annað frægt fólk séu satanistar eða jafnvel eðlur frá annarri plánetu sem nærist á því að drepa nýfædd börn og drekka úr þeim blóðið. Þá sagði hann Barack Obama stjórna veðrinu með gervihnöttum til að framkvæma náttúruhamfarir og margt margt fleira, hver kenning fjarstæðukenndari en sú síðasta.

Það sem hefur vakið athygli andstæðinga hans, og yfirvalda í seinni tíð, er að Jones virðist oft ekki gera greinarmun á trufluðum hugsunum sínum og raunveruleikanum. Ekki síst þegar hann fjallar um venjulegt fólk sem hann …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • HLG
    Hanna Lára Gunnarsdóttir skrifaði
    Skelfilegur maður sem á heima bak við lás og slá; en erum við ekki á leið með vísi að svona “fréttamennsku” hér á landi?
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vilja einfalda lífið
2
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“
Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár