Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Níddist á fjölskyldum myrtra barna

Hinn al­ræmdi sjón­varps­mað­ur Al­ex Jo­nes var á dög­un­um dæmd­ur til að greiða tæp­an millj­arð doll­ara í skaða­bæt­ur fyr­ir um­mæli sín um fórn­ar­lömb fjölda­morða. Ár­um sam­an hélt hann því fram að fjölda­morð­in í San­dy Hook barna­skól­an­um hafi ver­ið svið­sett af yf­ir­völd­um. Jo­nes seg­ist ekki taka mark á dómn­um en laga­spek­ing­ar telja að sekt­in muni hækka og Jo­nes verði hundelt­ur vegna þeirra æv­ina á enda.

Níddist á fjölskyldum myrtra barna
Laug upp á syrgjandi foreldra Alex Jones hefur í nokkra áratugi rekið eigin fjölmiðil þar sem hann hefur - fyrst útvarpað en seinna sjónvarpað - samblandi af samsæriskenningum og sölu ýmis konar varnings, sem gert hefur hann forríkan. Síðustu ár hefur hann fengið sífellt meiri athygli og áhorf, ekki síst í kjölfar stuðnings síns við Donald Trump, sem hefur verið gestur hans. Mynd: afp

Alex Jones hefur lengi verið eitt helsta andlit þeirra sem aðhyllast samsæriskenningar í Bandaríkjunum. Hann hefur verið með þætti í sjónvarpi, útvarpi og netinu þar sem hann er þekktur fyrir að missa stjórn á skapi sínu og öskra hásum rómi um ýmis lygileg alþjóðleg samsæri sem hann fjallar um. Meðal þess sem hann hefur fjallað um eru kenningar Bretans David Icke um að leiðtogar vinstrimanna, kóngafólk og annað frægt fólk séu satanistar eða jafnvel eðlur frá annarri plánetu sem nærist á því að drepa nýfædd börn og drekka úr þeim blóðið. Þá sagði hann Barack Obama stjórna veðrinu með gervihnöttum til að framkvæma náttúruhamfarir og margt margt fleira, hver kenning fjarstæðukenndari en sú síðasta.

Það sem hefur vakið athygli andstæðinga hans, og yfirvalda í seinni tíð, er að Jones virðist oft ekki gera greinarmun á trufluðum hugsunum sínum og raunveruleikanum. Ekki síst þegar hann fjallar um venjulegt fólk sem hann …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • HLG
    Hanna Lára Gunnarsdóttir skrifaði
    Skelfilegur maður sem á heima bak við lás og slá; en erum við ekki á leið með vísi að svona “fréttamennsku” hér á landi?
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Fiskurinn sem fer um Belarús: „Ég mun ræða þetta“
5
Fréttir

Fisk­ur­inn sem fer um Bela­rús: „Ég mun ræða þetta“

Ferða­manna­laus­ir Þing­vell­ir í rign­ingu og roki voru vett­vang­ur einka­fund­ar Bjarna Bene­dikts­son­ar for­sæt­is­ráð­herra og Volodomír Selenski, for­seta Úkraínu, síð­deg­is á mánu­dag. „Við þurf­um raun­veru­leg­an stuðn­ing,“ sagði Selenskí á leið inn á fund­inn en virt­ist hissa þeg­ar hann var spurð­ur út í hvort út­flutn­ing­ur Ís­lend­inga á fiski til Rúss­lands í gegn­um bela­rúss­nesk­an milli­lið hefði bor­ið á góma.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
6
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár