„Í fjögur ár bjó ég við andlegt, líkamlegt og kynferðislegt ofbeldi,“ skrifaði Ólafía Gerður á Facebook í nóvember í fyrra en þá voru liðin tæp tvö ár frá því að sambandi hennar við manninn lauk. Hún segir þar frá því að hún hafi kynnst manninum þegar hún var ný orðin 17 ára. Hún hafi verið með brotna sjálfsmynd og að hann hafi nýtt sér bágt ástand hennar. Maðurinn hafi frá upphafi sambandsins gert lítið úr henni, þvingað hana til að gera hluti sem hún vildi ekki og lagt á hana hendur. Eftir barsmíðarnar hafi hann lofað öllu fögru og kennt fíknivanda sínum um en hún segir að maðurinn hafi verið í mikilli fíkniefnaneyslu. Hún skrifar að hún hafi meðal annars viljað segja frá þessu opinberlega því að samfélagið sé uppfullt af gerendameðvirkni. „Vonandi hjálpar það einhverjum öðrum að átta sig á hlutunum og sækja sér hjálpar. Skömmin er ekki mín,“ …
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.
Kæra um heimilisofbeldi felld niður: Manninum vísað frá fæðingu í lögreglufylgd
„Það voru svo rosalega áberandi áverkar á mér,“ segir Ólafía Gerður. Hún hafi verið svo logandi hrædd að þegar lögregla spurði hana um glóðarauga hafi hún sagt að litla dóttir hennar hefði óvart skallað hana. Gögn sýna að lögregla fjarlægði manninn af spítalanum meðan Ólafía var að fæða dóttur þeirra og öryggisvörður vaktaði sængurlegudeildina. Ólafía Gerður kærði manninn fyrir heimilisofbeldi en málið var látið niður falla.

Mest lesið

1
Dætur teknar af þolanda heimilisofbeldis
Tvær ungar stúlkur verða vistaðar utan heimilis í allt að tólf mánuði, samkvæmt dómsúrskurði. Móðir þeirra, flóttakona og þolandi heimilisofbeldis, mótmælti ákvörðuninni og hélt því fram að vægari úrræði hefðu ekki verið reynd.

2
Líkja Hastings-orrustu Baltasars við Monty Python
Ný þáttasería Baltasar Kormáks, BBC og CBS fær blendnar viðtökur hjá gagnrýnendum í Bretlandi.

3
Hryllingsprins fjárfestir í vellíðan
Eyþór Guðjónsson vakti fyrst heimsathygli sem Íslendingurinn Óli Eriksson í hryllingsmyndinni Hostel árið 2005. Hann hefur fyrir löngu lagt leikgrímuna á hilluna og einbeitir sér nú að því að fjárfesta í alls kyns verkefnum.

4
Húsnæðisbætur langflestra örorkulífeyristaka skerðast samt
Hækkun frítekjumarka húsnæðisbóta nær aðeins að tryggja þeim örorkulífeyristökum áfram fullar húsnæðisbætur sem fá óskertar greiðslur frá Tryggingastofnun. Þessi hópur er fámennur og húsnæðisbætur annarra skerðast.

5
Myndir: Skiptu út íslenska fánanum við utanríkisráðuneytið
Mótmælendur skiptu íslenska fánanum út fyrir þann palestínska við utanríkisráðuneytið síðdegis í dag. Tveir palestínskir fánar voru gerðir upptækir af lögreglu.

6
Sif Sigmarsdóttir
Vitlíki af holdi og blóði
Af fyrirsögnum að dæma erum við öll orðin mannfælnir skjáfíklar, ástfangin af gervigreind eins og Narkissos af eigin spegilmynd, hokin af tilgangsleysi og kyrrsetuvinnu.
Mest lesið í vikunni

1
„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
Mannréttindadómstóll Evrópu komst í dag að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið hefði ekki brotið á
Bryndísi Ásmundsdóttur. Hún segir skrítið að tala um tap þegar Mannréttindadómstóll Evrópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð andanum. Markmiðum um að vekja máls á brotalömum í íslensku réttarkerfi hafi náðst, ekki síst þegar sigur vannst í öðru málinu.

2
Segir leyndarmálið að giftast vel og gæta þess hverjum maður kynnist
Listdansarinn og sagnfræðingurinn Ingibjörg Björnsdóttir er einn af tekjuhærri Hafnfirðingum ársins. Hún segist lítið velta peningum fyrir sér og hefur nýlokið bráðmerkilegu sagnfræðiriti um listdanssögu á Íslandi.

3
Var með 1,3 milljarða í tekjur árið 2023 en er dottinn út
Haraldur Ingi Þorleifsson, sem hefur verið fastagestur efst á Hátekjulista Heimildarinnar undanfarin ár, er ekki lengur á listanum.

4
Það sem gögnin sýna ekki
Hátekjulisti Heimildarinnar tilgreinir tekjuhæsta 1% skattgreiðenda. En nafntogaðir auðmenn eru ekki á listanum. Sumir borga skatta sína erlendis. Aðrir gætu hafa falið slóð sína með klókum hætti.

5
„Ég er fínn í mörgu en ekki frábær í neinu“
„Ég veit ekki hvort að það sé heiður að vera á þessum lista en maður er allavega að skila einhverju til samfélagsins,“ segir Magnús Sverrir Þorsteinsson, forstjóri og einn eigandi Blue Car Rental. Hann segir 2024 hafa verið varnarár en að staðan líti betur út í ár.

6
Tekjuhæstur í Eyjum eftir sölu í Ísfélaginu: „Ég get ekki kvartað“
Ágúst Bergsson er tekjuhæstur í Vestmannaeyjum eftir sölu hlutabréfa í Ísfélaginu. Sjómennskan hefur alltaf verið stór hluti af lífinu, hann er alinn upp af útgerðarmönnum, fór fyrst á sjó að verða fjórtán og var lengi skipstjóri.
Mest lesið í mánuðinum

1
Segir framgöngu lektors í Palstestínumótmælum mögulega brjóta gegn siðareglum HÍ
Dósent við Háskóla Íslands segist hafa skömm á starfsfólki Háskóla Íslands sem tók þátt í að slaufa fundi með ísraelskum prófessor síðasta þriðjudag. Þar hafi verið vegið að akademísku frelsi með vafasömum hætti.

2
Skattakóngur á 42 ára gömlum Benz: Velgengnin kostaði hjónabandið
Sigurður Elías Guðmundsson, sem er tekjuhæstur á Suðurlandi, minnir á að mikill tími fari í farsæla uppbyggingu á rekstri og því fylgi miklar fórnir einnig. Þannig hafi reksturinn kostað hann hjónabandið.

3
Sif Sigmarsdóttir
Óskemmtileg upplifun við Leifsstöð
Skyndilega kom maður aðvífandi. Ógnandi í fasi hóf hann að berja í bílinn af afli.

4
Hátekjulistinn sýnir okkur virði kvótans
Baráttan á Alþingi um veiðigjöldin varð til þess að tekjur ríkisins hækka um nokkra milljarða á ári. Útgerðarkóngar toppa Hátekjulistann um land allt, sumir með milljarða í tekjur hver. Sex fjölskyldur eiga um helming kvótans og gróðinn streymir í óskyldar greinar og til næstu kynslóða.

5
Sendir hermenn til Washington
„Við ætlum að taka höfuðborgina okkar til baka,“ segir Bandaríkjaforseti, sem færir lögregluna í Washingtonborg undir stjórn alríkisins.

6
„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
Mannréttindadómstóll Evrópu komst í dag að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið hefði ekki brotið á
Bryndísi Ásmundsdóttur. Hún segir skrítið að tala um tap þegar Mannréttindadómstóll Evrópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð andanum. Markmiðum um að vekja máls á brotalömum í íslensku réttarkerfi hafi náðst, ekki síst þegar sigur vannst í öðru málinu.
Athugasemdir (3)