„Í fjögur ár bjó ég við andlegt, líkamlegt og kynferðislegt ofbeldi,“ skrifaði Ólafía Gerður á Facebook í nóvember í fyrra en þá voru liðin tæp tvö ár frá því að sambandi hennar við manninn lauk. Hún segir þar frá því að hún hafi kynnst manninum þegar hún var ný orðin 17 ára. Hún hafi verið með brotna sjálfsmynd og að hann hafi nýtt sér bágt ástand hennar. Maðurinn hafi frá upphafi sambandsins gert lítið úr henni, þvingað hana til að gera hluti sem hún vildi ekki og lagt á hana hendur. Eftir barsmíðarnar hafi hann lofað öllu fögru og kennt fíknivanda sínum um en hún segir að maðurinn hafi verið í mikilli fíkniefnaneyslu. Hún skrifar að hún hafi meðal annars viljað segja frá þessu opinberlega því að samfélagið sé uppfullt af gerendameðvirkni. „Vonandi hjálpar það einhverjum öðrum að átta sig á hlutunum og sækja sér hjálpar. Skömmin er ekki mín,“ …
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir rúmlega 2 mánuðum.
Kæra um heimilisofbeldi felld niður: Manninum vísað frá fæðingu í lögreglufylgd
„Það voru svo rosalega áberandi áverkar á mér,“ segir Ólafía Gerður. Hún hafi verið svo logandi hrædd að þegar lögregla spurði hana um glóðarauga hafi hún sagt að litla dóttir hennar hefði óvart skallað hana. Gögn sýna að lögregla fjarlægði manninn af spítalanum meðan Ólafía var að fæða dóttur þeirra og öryggisvörður vaktaði sængurlegudeildina. Ólafía Gerður kærði manninn fyrir heimilisofbeldi en málið var látið niður falla.

Leiðbeiningar má nálgast á heimildin.is/leidbeiningar.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Mest lesið

1
Stimplaði sig út af næturvakt og fór í veikindaleyfi
Theódór Skúli Sigurðsson brann fyrir læknisfræði, vildi allt fyrir sjúklinga sína gera en hafði hvorki aðstæður né úrræði til þess. Hann átti æ erfiðara með að slíta sig frá vinnu, þar til hann lenti í heimspekilegu samtali um tilgang lífsins við mann deyjandi konu, og þar með var það ákveðið, hann yrði að skipta um kúrs. Þau Kristín Sigurðardóttir ræða streitu, aðferðir til að takast á við hana og lærdóminn.

2
Greiddu sér arð eftir að hafa þegið ríkisstyrk til að bæta aðbúnað svína
Íslenska ríkið hefur samþykkt hátt í 150 milljóna króna styrkbeiðnir til fyrirtækis Mata-systkinanna. Á sama tímabili hafa systkinin greitt sér sömu upphæð í arð út úr fyrirtækinu. Styrkveitingarnar áttu að hjálpa svínarækt systkinanna að bæta aðbúnað á búi sínu.

3
Votlendissjóður stöðvar alla sölu – Einar Bárðarson hættir
Engar alþjóðlegar vottarnir eru til staðar um starfsemi sjóðsins. Sjóðurinn endurheimti aðeins 79 hektara votlendis á síðasta ári. Aðeins 345 hektarar votlendis hafa verið endurheimtir frá upphafi starfstíma sjóðsins.

4
Þröstur Helgason hættir sem dagskrárstjóri Rásar 1
Þröstur mun starfa á Rás 1 út mánuðinn en Þórunn Elísabet Bogadóttir tekur við skyldum hans sem dagskrárstjóri.

5
„Ég lít svo á að þetta hafi verið hótun“
Bæjarfulltrúi í Ölfusi, Ása Berglind Hjálmarsdóttir, lýsir því í viðtali hvernig hún telur að umsvifamikill athafnamaður í Þorlákshöfn hafi hótað sér vegna gagnrýni á hafnarframkvæmdir í bænum. Athafnamaðurinn, Einar Sigurðsson, hafnar þessari túlkun Ásu Berglindar.

6
Ríkissáttasemjari: Skipaði Eflingu að afhenda kjörskrá en átti eftir að semja um vinnsluna
Ríkissáttasemjari fyrirskipaði Eflingu að afhenda kjörskrá þegar hann kynnti stéttarfélaginu miðlunartillögu. Daginn eftir lýsti hann því hins vegar yfir að aðeins hefði verið um tilmæli að ræða. Áður en Efling gat brugðist við hafði ríkissáttasemjari svo stefnt félaginu fyrir dómstóla og krafist afhendingar kjörskrár. Tímalína atburða er rakin hér.

7
Kjartan Broddi Bragason
Á Efling sér engar málsbætur?
Kjartan Broddi Bragason skrifar um kjaradeilu Eflingar við Samtök atvinnulífsins og segir rök Katrínar Ólafsdóttur, dósents í hagfræði, um hvað félagsfólk Eflingar greiðir fyrir viðræðuslitin ekki standast skoðun.
Mest lesið í vikunni

1
„Mig langar að búa í íbúð með herbergi“
Tveir drengir hafa verið á vergangi ásamt föður sínum í Reykjavík frá því síðasta sumar og hafast nú við í hjólhýsi. Félagsráðgjafi kom því til leiðar að þeir fengju að vera þar áfram eftir að vísa átti þeim af tjaldsvæðinu í október. Axel Ayari, faðir drengjanna, segir lítið um svör hjá borginni varðandi hvenær þeir komist í viðunandi húsnæði. „Þetta er ekkert líf fyrir strákana mína.“

2
Þórður Snær Júlíusson
Við erum sennilega búin að tapa
Tækifærið til að leiðrétta það ranglæti sem sjávarútvegskerfið felur í sér er líklegast farið. Þau sem hagnast mest á kerfinu eru búin að vinna. Þau eru fáveldið sem ríkir yfir okkur.

3
Stimplaði sig út af næturvakt og fór í veikindaleyfi
Theódór Skúli Sigurðsson brann fyrir læknisfræði, vildi allt fyrir sjúklinga sína gera en hafði hvorki aðstæður né úrræði til þess. Hann átti æ erfiðara með að slíta sig frá vinnu, þar til hann lenti í heimspekilegu samtali um tilgang lífsins við mann deyjandi konu, og þar með var það ákveðið, hann yrði að skipta um kúrs. Þau Kristín Sigurðardóttir ræða streitu, aðferðir til að takast á við hana og lærdóminn.

4
Greiddu sér arð eftir að hafa þegið ríkisstyrk til að bæta aðbúnað svína
Íslenska ríkið hefur samþykkt hátt í 150 milljóna króna styrkbeiðnir til fyrirtækis Mata-systkinanna. Á sama tímabili hafa systkinin greitt sér sömu upphæð í arð út úr fyrirtækinu. Styrkveitingarnar áttu að hjálpa svínarækt systkinanna að bæta aðbúnað á búi sínu.

5
Votlendissjóður stöðvar alla sölu – Einar Bárðarson hættir
Engar alþjóðlegar vottarnir eru til staðar um starfsemi sjóðsins. Sjóðurinn endurheimti aðeins 79 hektara votlendis á síðasta ári. Aðeins 345 hektarar votlendis hafa verið endurheimtir frá upphafi starfstíma sjóðsins.

6
Þröstur Helgason hættir sem dagskrárstjóri Rásar 1
Þröstur mun starfa á Rás 1 út mánuðinn en Þórunn Elísabet Bogadóttir tekur við skyldum hans sem dagskrárstjóri.

7
„Ég lít svo á að þetta hafi verið hótun“
Bæjarfulltrúi í Ölfusi, Ása Berglind Hjálmarsdóttir, lýsir því í viðtali hvernig hún telur að umsvifamikill athafnamaður í Þorlákshöfn hafi hótað sér vegna gagnrýni á hafnarframkvæmdir í bænum. Athafnamaðurinn, Einar Sigurðsson, hafnar þessari túlkun Ásu Berglindar.
Mest lesið í mánuðinum

1
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.

2
Skaupið í hættu eftir að framleiðendur hættu samskiptum
Leikstjóri Skaupsins kvartaði til RÚV undan framgöngu framleiðslufyrirtækisins sem gerði áramótaskaupið. Þrýstingur um að taka Skaupið í nýja miðbænum á Selfossi, duldar auglýsingar og falin fjárhagsáætlun varð til þess að upp úr sauð. Reynt var að afmá Ölfusárbrú út úr senu, eftir að Sigurjón Kjartansson sagði rangt frá um að engar útitökur hefðu farið fram á Selfossi.

3
„Hótuðu því að taka sketsinn úr Skaupinu ef við samþykktum ekki“
Söngvarar sem tóku upp lagið í poka atriði Áramótaskaupsins voru snuðaðir um greiðslu fyrir. Í stað þess að greiða hverjum og einum rúmar 50 þúsund krónur eins og kjarasamningar gera ráð fyrir hugðust framleiðendur greiða hverjum söngvara rúmar 5.000 krónur. Þegar farið var fram á að greitt yrði samkvæmt taxta hótuðu framleiðendur að taka atriðið út úr Skaupinu.

4
„Mig langar að búa í íbúð með herbergi“
Tveir drengir hafa verið á vergangi ásamt föður sínum í Reykjavík frá því síðasta sumar og hafast nú við í hjólhýsi. Félagsráðgjafi kom því til leiðar að þeir fengju að vera þar áfram eftir að vísa átti þeim af tjaldsvæðinu í október. Axel Ayari, faðir drengjanna, segir lítið um svör hjá borginni varðandi hvenær þeir komist í viðunandi húsnæði. „Þetta er ekkert líf fyrir strákana mína.“

5
Dæmdur fyrir frelsissviptingu og alvarlega árás: Sagðist hafa verið einmana
Vilhjálmur Freyr Björnsson er maðurinn sem var dæmdur fyrir vændiskaup, frelsissviptingu, alvarlega líkamsárás og kynferðisofbeldi í desember. Hann veitti Omega viðtal þar sem hann ræddi meðal annars um árásina. „Það kvöld þá framdi ég ljótasta hlut sem ég hef gert.“

6
Hrafn Jónsson
Strámannabrennan
Vinsælt umræðutól hjá yfirvöldum og lobbíistum hagsmunaafla í samfélaginu; áhrifalaus almenningur er alltaf aðalvandamálið og þar af leiðandi hlýtur hann að vera lausnin líka.

7
Þórður Snær Júlíusson
Við erum sennilega búin að tapa
Tækifærið til að leiðrétta það ranglæti sem sjávarútvegskerfið felur í sér er líklegast farið. Þau sem hagnast mest á kerfinu eru búin að vinna. Þau eru fáveldið sem ríkir yfir okkur.
Athugasemdir (3)