Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

„Við viljum lifa við frelsi“

„Megi ein­ræð­is­herr­ann deyja!“ er hróp­að í Ír­an. Mót­mæli þar í landi aukast enn og dreifast um land­ið. Stjórn­völd bregð­ast við af hörku og ljóst er að frels­ið mun ekki fást gef­ins.

„Við viljum lifa við frelsi“
Berhöfða kona gengur um Tehran Í síðasta mánuði lést Jina Amini í varðhaldi eftir að hafa verið handtekin af siðgæðislögreglu fyrir að bera ekki höfuðklút á réttan hátt. Mynd: afp

Fjórðu vikuna í röð halda mótmæli í Íran að aukast og dreifast um landið. Baráttufólk hefur kallað eftir að fyrirtæki og verkafólk í landinu leggi niður störf sín á meðan landlæg mótmæli standa yfir og sýni þannig málstaðnum stuðning í verki. Mótmælin hafa farið fram um land allt og teygt sig til fjölda starfsstétta. Í vikunni hefur verkafólk í olíuiðnaðinum bæst í hóp þeirra starfsstétta sem lýst hefur yfir verkföllum. Mikil harka hefur færst í mótmælin síðustu daga og hefur trúarleiðtogi landsins, Ayatollah Khamenei, sakað „óvini Íran“, það er að segja Bandaríkin og Ísrael, um að hafa áhrif á þróun mála. „Í dag þá staðfesta allir þátttöku óvinanna í þessum götuóreiðum,“ sagði hann á sjónvörpuðum fundi á miðvikudag, „aðgerðir óvinarins, sem eru áróður, að hafa áhrif á huga fólks, að búa til spennu, hvatningu og að auki kenna framleiðslu á íkveikjuefnum, eru nú alveg á hreinu“.

Kerfisbundnar kúganir kvenna

Aðgerðirnar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Missti heilsuna eftir alvarleg andleg veikindi yngri systur sinnar
3
Viðtal

Missti heils­una eft­ir al­var­leg and­leg veik­indi yngri syst­ur sinn­ar

Gísella Hann­es­dótt­ir fékk tauga­áfall og missti heils­una í sum­ar í kjöl­far sjálfs­vígstilraun­ar yngri syst­ur sinn­ar. Hún upp­lif­ir að að­stand­end­ur sjúk­linga með al­var­leg geð­ræn veik­indi fái ekki næg­an stuðn­ing í heil­brigðis­kerf­inu. „Það er kannski einn fjöl­skyldu­með­lim­ur sem er veik­ur en all­ir í fjöl­skyld­unni fara í hyl­dýp­ið með þeim,“ seg­ir hún.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Missti heilsuna eftir alvarleg andleg veikindi yngri systur sinnar
4
Viðtal

Missti heils­una eft­ir al­var­leg and­leg veik­indi yngri syst­ur sinn­ar

Gísella Hann­es­dótt­ir fékk tauga­áfall og missti heils­una í sum­ar í kjöl­far sjálfs­vígstilraun­ar yngri syst­ur sinn­ar. Hún upp­lif­ir að að­stand­end­ur sjúk­linga með al­var­leg geð­ræn veik­indi fái ekki næg­an stuðn­ing í heil­brigðis­kerf­inu. „Það er kannski einn fjöl­skyldu­með­lim­ur sem er veik­ur en all­ir í fjöl­skyld­unni fara í hyl­dýp­ið með þeim,“ seg­ir hún.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár