Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

„Við viljum lifa við frelsi“

„Megi ein­ræð­is­herr­ann deyja!“ er hróp­að í Ír­an. Mót­mæli þar í landi aukast enn og dreifast um land­ið. Stjórn­völd bregð­ast við af hörku og ljóst er að frels­ið mun ekki fást gef­ins.

„Við viljum lifa við frelsi“
Berhöfða kona gengur um Tehran Í síðasta mánuði lést Jina Amini í varðhaldi eftir að hafa verið handtekin af siðgæðislögreglu fyrir að bera ekki höfuðklút á réttan hátt. Mynd: afp

Fjórðu vikuna í röð halda mótmæli í Íran að aukast og dreifast um landið. Baráttufólk hefur kallað eftir að fyrirtæki og verkafólk í landinu leggi niður störf sín á meðan landlæg mótmæli standa yfir og sýni þannig málstaðnum stuðning í verki. Mótmælin hafa farið fram um land allt og teygt sig til fjölda starfsstétta. Í vikunni hefur verkafólk í olíuiðnaðinum bæst í hóp þeirra starfsstétta sem lýst hefur yfir verkföllum. Mikil harka hefur færst í mótmælin síðustu daga og hefur trúarleiðtogi landsins, Ayatollah Khamenei, sakað „óvini Íran“, það er að segja Bandaríkin og Ísrael, um að hafa áhrif á þróun mála. „Í dag þá staðfesta allir þátttöku óvinanna í þessum götuóreiðum,“ sagði hann á sjónvörpuðum fundi á miðvikudag, „aðgerðir óvinarins, sem eru áróður, að hafa áhrif á huga fólks, að búa til spennu, hvatningu og að auki kenna framleiðslu á íkveikjuefnum, eru nú alveg á hreinu“.

Kerfisbundnar kúganir kvenna

Aðgerðirnar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár