Í yfirlýsingunni sem er undirrituð af Þorsteini Eggertssyni sem bjó með Þóru Hreinsdóttur á árunum 1975-1983 samkvæmt yfirlýsingunni, Jóhönnu Fjólu Ólafsdóttur, eiginkonu Þorsteins og Soffíu Þorsteinsdóttur dóttur Þorsteins og Þóru Hreinsdóttur er umfjöllun Stundarinnar um dagbækur Þóru gagnrýnd og segjast þau meðal annars álíta að tilgangur blaðamanns sé ,,að reyna að sýna fram á, að samskipti Þóru og þáverandi kennara hennar Jóns Baldvins hafi verið af „kynferðislegum toga“
Þorsteinn, Soffía og Jóhanna Fjóla segjast harma að friðhelgi einkalífs Þóru hafi verið rofin og vanvirt og beina því til fjölmiðla og „svokallaðra álitsgjafa“ að virða einkalíf látinnar konu.
Valgerður Þorsteinsdóttir, dóttir Þóru sem afhenti Stundinni dagbækur mömmu sinnar frá þeim …
Athugasemdir