Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Samkeppniseftirlitið ætlar að kortleggja eignatengsl í sjávarútvegi

Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið ætl­ar að kort­leggja bæði eign­ar- og stjórn­un­ar­tengsl í ís­lensk­um sjáv­ar­út­vegi. Mat­væla­eft­ir­lit­ið hef­ur gert sér­stak­an samn­ing við eft­ir­lit­ið um þessa kort­lagn­ingu. Rann­sókn­in er lið­ur í heild­ar­stefnu­mót­un í sjáv­ar­út­vegi.

Samkeppniseftirlitið ætlar að kortleggja eignatengsl í sjávarútvegi
Eignanet útgerðarinnar Samkeppniseftirlitið ætlar að kortleggja stjórnunar- og eignatengsl útgerðarfyrirtækja á Íslandi. Mynd: Heiða Helgadóttir

Samkeppniseftirlitið ætlar að ráðast í kortlagningu á eigna- og stjórnunartengslum í íslenskum sjávarútvegi. Athugunin er liður í heildarstefnumótun í sjávarútvegi sem unnið er að í matvælaráðuneytinu. Gerður hefur verið sérstakur samningur á milli ráðuneytisins og eftirlitsins til að fjármagna vinnu við þessa kortlagningu. Þetta kemur fram í tilkynningum á vefjum matvælaráðuneytisins og Samkeppniseftirlitsins. 

Niðurstöður úr þessari athugun eiga að liggja fyrir í lok næsta árs. Þær eiga svo að nýtast fleirum en Samkeppniseftirlitinu og er sérstaklega vísað til Fiskistofu, Skattsins og Seðlabanka Íslands í því samhengi, í tilkynningu ráðuneytisins. Þar segir að kortlagning eigi að nýtast við þekkingaruppbyggingu og við beitingu lagafyrirmæla á viðkomandi sviði. Samhliða athuguninni á að efla samstarf þessara stofnanna. 

„Í því felst að umgjörð um eftirlit með stjórnunar- og eignatengslum í íslensku atvinnulífi verði styrkt, rutt verði úr vegi mögulegum hindrunum í samstarfi hlutaðeigandi stofnana og skilvirkni í stjórnsýslu …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Takk fyrir góða grein!
    1
  • ÁHG
    Árni Hafþór Guðnýjarson skrifaði
    Útvegsgreifarnir eiga nú einn hver tól og tæki í verkfærakassanum til að koma í veg fyrir þetta ,nú annars kalla þeir bara í Bjarna og Kötu
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár