Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Samkeppniseftirlitið ætlar að kortleggja eignatengsl í sjávarútvegi

Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið ætl­ar að kort­leggja bæði eign­ar- og stjórn­un­ar­tengsl í ís­lensk­um sjáv­ar­út­vegi. Mat­væla­eft­ir­lit­ið hef­ur gert sér­stak­an samn­ing við eft­ir­lit­ið um þessa kort­lagn­ingu. Rann­sókn­in er lið­ur í heild­ar­stefnu­mót­un í sjáv­ar­út­vegi.

Samkeppniseftirlitið ætlar að kortleggja eignatengsl í sjávarútvegi
Eignanet útgerðarinnar Samkeppniseftirlitið ætlar að kortleggja stjórnunar- og eignatengsl útgerðarfyrirtækja á Íslandi. Mynd: Heiða Helgadóttir

Samkeppniseftirlitið ætlar að ráðast í kortlagningu á eigna- og stjórnunartengslum í íslenskum sjávarútvegi. Athugunin er liður í heildarstefnumótun í sjávarútvegi sem unnið er að í matvælaráðuneytinu. Gerður hefur verið sérstakur samningur á milli ráðuneytisins og eftirlitsins til að fjármagna vinnu við þessa kortlagningu. Þetta kemur fram í tilkynningum á vefjum matvælaráðuneytisins og Samkeppniseftirlitsins. 

Niðurstöður úr þessari athugun eiga að liggja fyrir í lok næsta árs. Þær eiga svo að nýtast fleirum en Samkeppniseftirlitinu og er sérstaklega vísað til Fiskistofu, Skattsins og Seðlabanka Íslands í því samhengi, í tilkynningu ráðuneytisins. Þar segir að kortlagning eigi að nýtast við þekkingaruppbyggingu og við beitingu lagafyrirmæla á viðkomandi sviði. Samhliða athuguninni á að efla samstarf þessara stofnanna. 

„Í því felst að umgjörð um eftirlit með stjórnunar- og eignatengslum í íslensku atvinnulífi verði styrkt, rutt verði úr vegi mögulegum hindrunum í samstarfi hlutaðeigandi stofnana og skilvirkni í stjórnsýslu …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Edda Ögmundsdóttir skrifaði
    Takk fyrir góða grein!
    1
  • ÁHG
    Árni Hafþór Guðnýjarson skrifaði
    Útvegsgreifarnir eiga nú einn hver tól og tæki í verkfærakassanum til að koma í veg fyrir þetta ,nú annars kalla þeir bara í Bjarna og Kötu
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár