Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Rússneska sendiherranum stefnt í utanríkisráðuneytið til að taka við skömmum

Ís­lenska ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið kall­aði rúss­neska sendi­herr­ann hér á landi á fund í dag þar sem hon­um var sagt að ís­lenska rík­ið for­dæmi harð­lega til­raun­ir til að inn­lima úkraínsk land­svæði í Rúss­land.

Rússneska sendiherranum stefnt í utanríkisráðuneytið til að taka við skömmum
Utanríkisráðherra Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er utanríkisráðherra Íslands. Ekki kemur fram í tilkynningu ráðuneytis hennar hvort hún hafi sjálf rætt við sendiherra Rússlands í dag. Mynd: Heiða Helgadóttir

Rússneski sendiherrann var kallaður á fund í íslenska utanríkisráðuneytinu í dag vegna innlimunar Rússa á héruðum í austurhluta Úkraínu. Þar fékk sendiherrann að heyra að íslensk stjórnvöld fordæmi harðlega tilraunir til að innlima landsvæði í Úkraínu og gervi atkvæðagreiðsluna sem fram hafi farið í algjörri andstöðu við alþjóðalög. 

Þetta kemur fram á Twitter-síðu þar sem utanríkisráðuneytið birtir tilkynningar á ensku. Ekki hefur neitt birst frá ráðuneytinu um málið á íslensku. Þá liggur ekki fyrir hvort það hafi verið Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra sjálf sem átti í orðaskiptum við rússneska sendiherrann. 

Þrír dagar eru síðan Vladimír Pútín, …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ásgeir Överby skrifaði
    Samkvæmt rúv var utanríkisráðherrann ekki viðstaddur. Reynt að víkja sér undan óþægilegum verkum?
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár