Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Hluthafar Símans ákveða fljótt hvort þeir fái meira en 30 milljarða greiðslu

Hlut­haf­ar í Sím­an­um munu í næsta mán­uði taka ákvörð­un hvort þeir fái 31,5 millj­arð króna greidd­ar út úr fé­lag­inu. Stjórn fé­lags­ins hef­ur lagt þetta til. Til­efn­ið er greiðsla sem barst í dag fyr­ir söl­una á inn­viða­fyr­ir­tæk­inu Mílu sem selt var franska fyr­ir­tæk­is­ins Ardi­an.

Hluthafar Símans ákveða fljótt hvort þeir fái meira en 30 milljarða greiðslu
Milljarða flæði Síminn fékk í dag rúma 32 milljarða króna í reiðufé vegna sölunnar á innviðafyrirtækinu Mílu. Þessir milljarðar enda í vasa eigendanna, ef allt fer samkvæmt áætlun stjórnarinnar.

Stjórn Símans vill að fyrirtækið greiði eigendum sínum út 31,5 milljarð króna á næstunni. Boðað verður til hluthafafundar í fyrirtækinu 26. október næstkomandi þar sem þessi tillaga stjórnarinnar verður til umfjöllunar.

Tilefnið er greiðsla sem Símanum hefur borist vegna sölunnar á innviðafyrirtækinu Mílíu sem selt var 15. september síðastliðinn til franska sjóðstýringarfyrirtækisins Ardian France. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Símanum til kauphallarinnar. 

Ardian greiddi 32,7 milljarða króna í reiðufé auk 17,5 milljarða króna skuldabréfs til þriggja ára, sem ber 4 prósent vexti. Símanum er heimilt að framselja skuldabréfið og leysa þannig til sín andvirði þess fyrr en annars. Í tilkynningu stjórnarinnar kemur fram að það gæti gerst.

„Jafnframt er til skoðunar sala á framangreindu skuldabréfi eða eftir atvikum útgreiðsla þess til hluthafa en gera má ráð fyrir að tillaga þess efnis verði tekin fyrir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Salan á Mílu

Hluthafarnir taka 56 milljarða úr Símanum eftir ríkisstyrki upp á 1,5 milljarða
FréttirSalan á Mílu

Hlut­haf­arn­ir taka 56 millj­arða úr Sím­an­um eft­ir rík­is­styrki upp á 1,5 millj­arða

Hlut­haf­ar fjar­skipta­fyr­ir­tæk­is­ins Sím­ans lækk­uðu hluta­fé fé­lags­ins um rúm­lega 31 millj­arð króna síðla árs í fyrra í kjöl­far sölu Mílu og greiddu út til eig­enda sinna. Sam­tals munu hlut­haf­ar Sím­ans hafa tek­ið 56 millj­arða út úr fé­lag­inu á síð­ustu ár­um, ef áætlan­ir þeirra ganga eft­ir. Sím­inn stær­ir sig á sama tíma á fram­leiðslu inn­lends sjón­varps­efn­is sem er nið­ur­greitt með styrkj­um frá ís­lenska rík­inu.
Salan á Mílu: Heitir því að selja fjarskiptavinnviði Íslands ekki til „óviðunandi eigenda“
ÚttektSalan á Mílu

Sal­an á Mílu: Heit­ir því að selja fjar­skipta­vinn­viði Ís­lands ekki til „óvið­un­andi eig­enda“

Spurn­ing­ar hafa vakn­að um við­skipti Sím­ans og franska fyr­ir­tæk­is­ins Ardi­an með fjar­skiptainn­viða­fyr­ir­tæk­ið Mílu. „Ég hef áhyggj­ur af þessu,“ seg­ir fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri Mílu, um mögu­legt eign­ar­hald ef Ardi­an sel­ur aft­ur. „Ég sé ekki í fljóti bragði að þetta geti geng­ið upp,“ seg­ir hann um fjár­fest­ing­una. Í við­skipt­un­um verð­ur til mik­ill sölu­hagn­að­ur fyr­ir hlut­hafa Sím­ans sem eru að­al­lega líf­eyr­is­sjóð­ir og lands­þekkt­ir fjár­fest­ar í fyr­ir­tæk­inu Stoð­um, áð­ur FL Group.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
3
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár