Mahsa Amini var aðeins 22 ára gömul þegar hún var handtekin á dögunum fyrir þann glæp að bera ekki slæðu yfir hárinu. Konur í Íran þurfa ekki að bera andlitsslæðu en á almannafæri og opinberum stöðum er þeim skylt að hylja hár sitt að mestu. Lögreglan ber því við að hún hafi fallið í yfirlið eftir hjartaáfall og fengið höfuðhögg þegar hún féll í gólfið en réttarmeinafræðingar segja allt benda til þess að hún hafi sætt harkalegu ofbeldi í nokkurn tíma áður en hún lést. Röntgenmyndum af áverkum hennar var lekið á netið af einhverjum á spítalanum þar sem Amini var úrskurðuð látin. Óháðir læknar og sérfræðingar segja myndirnar sýna að blætt hafi inn á heila eftir mikla áverka. Það er eitt og sér merkilegt og nýtt form mótmæla í landinu, að læknar og hjúkrunarfólk leki slíkum gögnum sem sýna ofbeldi yfirvalda. Fréttaskýrandi breska ríkisútvarpsins, BBC, segir það geta bent …
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.
Slæður brenna og klerkar skjálfa í Íran
Konur hafa sést brenna slæður í mótmælum gegn ríkisstjórn Íran sem staðið hafa yfir frá því að baráttukona fyrir réttindum kvenna lést í varðhaldi lögreglu. Búið er að loka fyrir aðgang að internetinu að mestu til að reyna að torvelda skipulag mótmælanna. Fréttaskýrendur segja klerkastjórnina óttast að kvenréttindabaráttan geti haft dómínó-áhrif um allt samfélagið.
Mest lesið

1
Eignarhlutur í Minigarðinum í hagsmunaskrá Kristrúnar
Eiginmaður Kristrúnar Frostadóttur á hlut í minigolfvelli og veitingarekstri í Skútuvogi. Meirihlutaeigandi fyrirtækisins er í forsvari fyrir hagsmunasamtök sem hafa það markmið að gæta hagsmuna tiltekinna fyrirtækja gagnvart ákvörðun ríkisstjórnar og Alþingis.

2
Jón Trausti Reynisson
Skipbrot íslenska karlmannsins
Hvert vígi íslenska karlmannsins á fætur öðru fellur fyrir konum. Fátt virðist liggja fyrir honum.

3
„Þegar ég var búinn að vera þarna í viku grét ég mig í svefn“
Ekkert kemst nálægt því að vinna á Michelin-stað, segir Ólíver Goði Dýrfjörð, 28 ára vínþjónn á Bryggjuhúsinu.

4
Borgaraleg úrkynjun í beinni
Sigríður Jónsdóttir leikhúsrýnir fjallar um Íbúð 10b eftir Ólaf Jóhann Ólafsson. Sýningin markar endurkomu leikstjórans, Baltasar Kormáks, í leikhúsið eftir dágóða fjarveru.

5
„Við værum ekki að kvarta ef þetta væri ekki raunveruleikinn“
Fjölþjóðlegur hópur ungra kvenna og kvára á Íslandi hefur lagt fram kröfur á Kvennaári. Niðurstöður verkefnis sem þau hafa unnið undanfarið sýna að ungar konur og kvár upplifa ýmiskonar mismunun á grundvelli kyns. Hópurinn segir mikilvægt að huga að viðkvæmustu hópunum því þá njóti öll góðs af.

6
Segir Snorra kynna „mjúka útgáfu“ af rasískri samsæriskenningu
Stjórnarmaður í Eflingu segir það „rasíska draumóra“ að innfæddum sé skipt út fyrir innflytjendur. Snorri Másson, varaformaður Miðflokksins, segir mikil menningarverðmæti tapast ef „heimamenn“ lenda í minnihluta á Íslandi.
Mest lesið í vikunni

1
Sögðu skilið við „vókið“ og urðu íhaldsmenn
Tveir ungir Miðflokksmenn hafa lýst færslu sinni frá frjálslyndi og vinstrimennsku og yfir til íhaldssamra og þjóðlegra gilda í nýlegum viðtölum. „Ég held okkur gæti öllum liðið miklu betur ef við myndum bara aðeins fara að ná jarðtengingu og smá skynsemi,“ segir annað þeirra.

2
Rósa krefst svara um af hverju RÚV segir ekki frétt
Rósa Guðbjartsdóttirr krafðist úr pontu Alþingis í dag þess að RÚV skýrði af hverju ekki hefði verið fjallað um sýknudóm yfir Steinþóri Gunnarssyni, fyrrverandi starfsmanni Landsbankans. Atburðarásin sem á endanum varð til þess að mál hans var tekið upp að nýju hófst á frétt RÚV.

3
Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
Í bókinni Mamma og ég, segir Kolbeinn Þorsteinsson frá sambandi sínu við móður sína, Ástu Sigurðardóttur rithöfund. Á uppvaxtarárunum þvældist Kolbeinn á milli heimila, með eða án móður sinnar, sem glímdi við illskiljanleg veikindi fyrir lítið barn. Níu ára gamall sat hann jarðarför móður sinnar og áttaði sig á því að draumurinn yrði aldrei að veruleika – draumurinn um að fara aftur heim.

4
Eignarhlutur í Minigarðinum í hagsmunaskrá Kristrúnar
Eiginmaður Kristrúnar Frostadóttur á hlut í minigolfvelli og veitingarekstri í Skútuvogi. Meirihlutaeigandi fyrirtækisins er í forsvari fyrir hagsmunasamtök sem hafa það markmið að gæta hagsmuna tiltekinna fyrirtækja gagnvart ákvörðun ríkisstjórnar og Alþingis.

5
Rannsókn hjá fyrirtækinu sem fann gullið í sorpinu
Þekktir fjárfestar eru meðeigendur lífeyrissjóða í Terra, sem nú er rannsakað fyrir samkeppnislagabrot.

6
Jón Trausti Reynisson
Skipbrot íslenska karlmannsins
Hvert vígi íslenska karlmannsins á fætur öðru fellur fyrir konum. Fátt virðist liggja fyrir honum.
Mest lesið í mánuðinum

1
Þrjár konur kvartað undan áreitni starfsmanns RÚV
Stjórnendum hjá Ríkisútvarpinu hafa borist kvartanir frá þremur konum vegna áreitni af hálfu karlkyns starfsmanns fjölmiðilsins. Maðurinn er í leyfi frá störfum. Fyrstu kvartanirnar bárust í ágúst.

2
Laugardagskvöld með Vítisenglum
Heimildin fékk að fara í gleðskap alræmdustu vélhjólasamtaka landsins, Hells Angels. Lögreglan hefur verið með gríðarlegan viðbúnað vegna veisluhaldanna.

3
Bað ráðherra að taka afstöðu til ummæla Gísla Marteins
Snorri Másson, þingmaður Miðflokksins, hóf umræðu á Alþingi um „niðurskurðarhugmynd“ vegna ummæla Gísla Marteins Baldurssonar, þáttarstjórnanda hjá RÚV, og bað ráðherra að taka afstöðu til þeirra.

4
Endurkoma Jóns Ásgeirs
Jón Ásgeir Jóhannesson er aftur orðinn stór á matvörumarkaði, fasteignamarkaði, í fjölmiðlum, ferðaþjónustu, tryggingum, áfengissölu, bensínsölu, lyfjum og stefnir á vöxt erlendis. Veldi hans og eiginkonu hans, Ingibjargar Pálmadóttur, minnir á uppbygginguna fyrir bankahrun þegar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðlum en hlaut enga dóma í málaferlum sem fylgdu honum í meira en áratug.

5
„Það var enga vernd að fá“
„Við sitjum eftir í sorg, horfum yfir sögu sonar okkar og klórum okkur í höfðinu. Eftir stendur spurningin: Hvað gerðist?“ segir Hjörleifur Björnsson, en sonur hans, Hávarður Máni Hjörleifsson, svipti sig lífi þann 2. september, aðeins tvítugur. Feðgarnir voru báðir áhugamenn um tónlist, greindir með ADHD og glímdu ungir við fíkn, en eitt greindi þá að. Hávarður var brotinn niður af kerfi sem hann féll ekki inn í.

6
„Við leyfum Íslandi að vera meðlimur“
Jens Stoltenberg, fyrrverandi framkvæmdastjóri Nató, segir frá samtali hans við Donald Trump Bandaríkjaforseta um Ísland.































Athugasemdir