Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Hið villta og hið tamda

Unn­dór Eg­ill Jóns­son mynd­höggv­ari reyn­ir að taka ut­an um fjöl­breyti­leik­ann í verk­um Ásmund­ar Sveins­son­ar í nýrri sýn­ingu í Ásmund­ar­sal. Að­spurð­ur hvaða heima hann skapi í verk­um sín­um, seg­ir hann: „Von­andi heim von­ar og trú­ar á því sem koma skal.“

Hið villta og hið tamda

Myndhöggvarinn Unndór Egill Jónsson sýnir verk sín í Ásmundarsafni um þessar mundir, en sýningin er liður í sýningaröð þar sem samtímalistamenn eiga í samtali við Ásmund Sveinsson. „Það er um ár síðan Listasafn Reykjavíkur hafði samband við mig og bað mig að vinna sýningu inn í þá sýningaröð,“ segir Unndór. „Í fyrstu kom það frekar mikið á óvart. Ég hafði hvorki verið að hugsa um mig í sambandi við þessa sýningaröð né hafði ég tengt mína myndlist við hans. En því meira sem ég pældi í því og grúskaði í bókum um Ásmund  því betur leist mér á. Ég fór að sjá alls konar tengingar okkar á milli. Svo er byggingin sem hýsir Ásmundarsafn fallegasti sýningarsalur landsins að mínu mati og sá besti þegar kemur að þrívíðum verkum.“

Kyrrðin í rýminu

Hverjar eru áherslurnar í verkum Unndórs á sýningunni og hvernig fléttaði hann verk sín við verk Ásmundar? „Í fyrstu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár