Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

958. spurningaþraut: Bjargvætturinn í grasinu?

958. spurningaþraut: Bjargvætturinn í grasinu?

Fyrri aukaspurning:

Hvaða kona átti svona fínan hatt?

***

Aðalspurningar:

1.  Í landi er borgin A Coruña?

2.  Hver voru hin þrjú upprunalegu öxulveldi svokölluð í síðari heimsstyrjöld?

3.  Síðar bættust sex Evrópuríki í hópinn um lengri eða skemmri tíma. Nefnið að minnsta kosti þrjú þeirra til að fá stig. Ef þið hafið öll sex rétt, fáiði að auki sérstakt öxulstig!

4.  Í Asíu var eitt ríki í svo nánu bandalagi við öxulveldin að það er oft talið til þeirra. Ríkið sendi meira að segja herflokka til að berast með því stóru öxulveldanna sem lét að sér kveða í Asíu. Hvaða ríki var þetta?

5.  Hver söng lagið Ne partez pas sans moi í Eurovision árið 1988? — og vann.

6.  Hvaða stórborg er iðulega kölluð Stóra eplið?

7.  Hversu margar af plánetunum í sólkerfinu eru ekki nefndar eftir rómverskum guðum?

8.  Hvað kallast myntin í Mexíkó?

9.  Hversu margir eru guðspjallamennirnir?

10.  Hver skrifaði bókina The Catcher in the Rye, eða Bjargvættinn í grasinu?

***

Seinni aukaspurning:

Fáni hvaða ríkis er hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Á Spáni.

2.  Þýskaland, Ítalía og Japan.

3.  Ungverjaland, Slóvakía, Króatía, Búlgaría, Rúmenía og Finnland.

4.  Taíland.

5.  Celine Dion.

6.  New York.

7.  Tvær. (Jörðin og Úranus, sem er tryggilega grískur.)

8.  Pesó.

9.  Fjórir.

10.  Salinger.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Margrét prinsessa, systir Elísabetar Bretadrottningar. Hér eru þær systur.

Á neðri myndinni er fáni Víetnams.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár