Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

958. spurningaþraut: Bjargvætturinn í grasinu?

958. spurningaþraut: Bjargvætturinn í grasinu?

Fyrri aukaspurning:

Hvaða kona átti svona fínan hatt?

***

Aðalspurningar:

1.  Í landi er borgin A Coruña?

2.  Hver voru hin þrjú upprunalegu öxulveldi svokölluð í síðari heimsstyrjöld?

3.  Síðar bættust sex Evrópuríki í hópinn um lengri eða skemmri tíma. Nefnið að minnsta kosti þrjú þeirra til að fá stig. Ef þið hafið öll sex rétt, fáiði að auki sérstakt öxulstig!

4.  Í Asíu var eitt ríki í svo nánu bandalagi við öxulveldin að það er oft talið til þeirra. Ríkið sendi meira að segja herflokka til að berast með því stóru öxulveldanna sem lét að sér kveða í Asíu. Hvaða ríki var þetta?

5.  Hver söng lagið Ne partez pas sans moi í Eurovision árið 1988? — og vann.

6.  Hvaða stórborg er iðulega kölluð Stóra eplið?

7.  Hversu margar af plánetunum í sólkerfinu eru ekki nefndar eftir rómverskum guðum?

8.  Hvað kallast myntin í Mexíkó?

9.  Hversu margir eru guðspjallamennirnir?

10.  Hver skrifaði bókina The Catcher in the Rye, eða Bjargvættinn í grasinu?

***

Seinni aukaspurning:

Fáni hvaða ríkis er hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Á Spáni.

2.  Þýskaland, Ítalía og Japan.

3.  Ungverjaland, Slóvakía, Króatía, Búlgaría, Rúmenía og Finnland.

4.  Taíland.

5.  Celine Dion.

6.  New York.

7.  Tvær. (Jörðin og Úranus, sem er tryggilega grískur.)

8.  Pesó.

9.  Fjórir.

10.  Salinger.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Margrét prinsessa, systir Elísabetar Bretadrottningar. Hér eru þær systur.

Á neðri myndinni er fáni Víetnams.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
6
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár