Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

958. spurningaþraut: Bjargvætturinn í grasinu?

958. spurningaþraut: Bjargvætturinn í grasinu?

Fyrri aukaspurning:

Hvaða kona átti svona fínan hatt?

***

Aðalspurningar:

1.  Í landi er borgin A Coruña?

2.  Hver voru hin þrjú upprunalegu öxulveldi svokölluð í síðari heimsstyrjöld?

3.  Síðar bættust sex Evrópuríki í hópinn um lengri eða skemmri tíma. Nefnið að minnsta kosti þrjú þeirra til að fá stig. Ef þið hafið öll sex rétt, fáiði að auki sérstakt öxulstig!

4.  Í Asíu var eitt ríki í svo nánu bandalagi við öxulveldin að það er oft talið til þeirra. Ríkið sendi meira að segja herflokka til að berast með því stóru öxulveldanna sem lét að sér kveða í Asíu. Hvaða ríki var þetta?

5.  Hver söng lagið Ne partez pas sans moi í Eurovision árið 1988? — og vann.

6.  Hvaða stórborg er iðulega kölluð Stóra eplið?

7.  Hversu margar af plánetunum í sólkerfinu eru ekki nefndar eftir rómverskum guðum?

8.  Hvað kallast myntin í Mexíkó?

9.  Hversu margir eru guðspjallamennirnir?

10.  Hver skrifaði bókina The Catcher in the Rye, eða Bjargvættinn í grasinu?

***

Seinni aukaspurning:

Fáni hvaða ríkis er hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Á Spáni.

2.  Þýskaland, Ítalía og Japan.

3.  Ungverjaland, Slóvakía, Króatía, Búlgaría, Rúmenía og Finnland.

4.  Taíland.

5.  Celine Dion.

6.  New York.

7.  Tvær. (Jörðin og Úranus, sem er tryggilega grískur.)

8.  Pesó.

9.  Fjórir.

10.  Salinger.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Margrét prinsessa, systir Elísabetar Bretadrottningar. Hér eru þær systur.

Á neðri myndinni er fáni Víetnams.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár