Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

949. spurningaþraut: GCD og 650 þúsund jeppar

949. spurningaþraut: GCD og 650 þúsund jeppar

Fyrri aukaspurning:

Hvaða fuglar synda hér?

***

Aðalspurningar:

1.  Rúnar Júlíusson fékkst við margt um ævina og var í mörgun hljómsveitum. Þar á meðal mynduðu hann og annar músíkant dúetinn GCD. Hver var hinn músíkantinn?

2.  Á heimsstyrjaldarárunum síðari voru framleiddir í Bandaríkjunum 650.000 jeppar („jeep“) af ákveðinni gerð. Hvað hét fyrirtækið sem þróaði jeppana, framleiddi þá og þeir voru kenndir við?

3.  Hvar á Vestfjörðunum er Skrímslasetrið?

4.  Hvað hét málarinn Picasso að skírnarnafni?

5.  Frá hvaða landi kom Óskarsverðlaunamyndin Parasite?

6.  Í hvaða Íslendingasögu kemur Illugi Ásmundsson við sögu?

7.  Valletta heitir höfuðborg í eyríki einu í Evrópu. Hvað nefnist ríkið?

8.  En hvaða landi er höfuðborgin Ríad?

9.  Í íslenskum þjóðsögum er stundum getið um sækýr, sem komu úr sjónum en voru alveg eins og venjulegar kýr nema ... hvað? Hér má nefna tvennt en annað dugar til stigs.

10.  Ásdís Kristjánsdóttir er bæjarstjóri í einum stærsta landsins, það er að segja ... hvaða bæ?

***

Seinni aukaspurning:

Hér má sjá yfirlitsmynd af Google Earth af einni kunnri hafnarborg í Evrópu. Hvað heitir hún?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Bubbi Morthens.

2.  Willys.

3.  Bíldudal.

4.  Pablo.

5.  Suður-Kóreu.

6.  Grettissögu.

7.  Malta.

8.  Sádi-Arabía.

9.  Blöðru mikla yfir nösunum. Og svo sneru klaufirnar stundum aftur.

10.  Kópavogi.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni eru æðarfuglar.

Á neðri myndinni má sjá yfir Liverpool á Bretlandi.

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Helmingi dýrari matarkarfa eina ráðið við sjúkdómnum
2
Skýring

Helm­ingi dýr­ari mat­arkarfa eina ráð­ið við sjúk­dómn­um

„Við höf­um oft íhug­að mjög al­var­lega að flytja bara út af þessu,“ seg­ir Anna Gunn­dís Guð­munds­dótt­ir um þær hindr­an­ir sem fólk með selí­ak mæt­ir hér á landi. Dótt­ir henn­ar, Mía, er með sjúk­dóm­inn sem er ein­ung­is hægt að með­höndla með glút­en­lausu fæði. Mat­arkarfa fjöl­skyld­unn­ar hækk­aði veru­lega í verði eft­ir að Mía greind­ist. Þá er það þraut­in þyngri fyr­ir fólk með selí­ak að kom­ast út að borða, panta mat og mæta í mann­fögn­uði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Læknir á Landspítalanum lenti aldrei í sama vanda í Noregi
6
Á vettvangi

Lækn­ir á Land­spít­al­an­um lenti aldrei í sama vanda í Nor­egi

Frá­flæðis­vandi Land­spít­al­ans náði nýj­um hæð­um á síð­asta ári, segja flæð­is­stjór­ar. Elf­ar Andri Heim­is­son er lækn­ir á Land­spít­al­an­um sem hef­ur unn­ið bæði hér og í Nor­egi. Þar þyk­ir al­var­legt ef sjúk­ling­ur er leng­ur en fjóra tíma á bráða­mót­töku: „Ég lenti aldrei í því að við gæt­um ekki út­skrif­að sjúk­ling.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár