Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Stóru viðskiptabankarnir segjast verða að hækka vexti á húsnæðislánum

Ari­on banki, Lands­bank­inn og Ís­lands­banki segja að ekki séu for­send­ur fyr­ir því að hækka ekki vexti á hús­næð­is­lán­um bank­anna í kjöl­far stýri­vaxta­hækk­ana. Bank­arn­ir þrír högn­uð­ust um 81 millj­arð króna í fyrra og greiddu 50 millj­arða króna í arð til hlut­hafa.

Stóru viðskiptabankarnir segjast verða að hækka vexti á húsnæðislánum
Ekki forsendur Í svörum frá talsmönnum stóru viðskiptabankanna þriggja Arion, Íslandsbanka og Landsbanka kemur fram að ekki séu forsendur fyrir því almennt séð að bankarnir hækki ekki vexti á húsnæðislánum í kjölfar vaxtahækkana Seðlabanka Íslands. Benedikt Gíslason er forstjóri Arion, Birna Einarsdóttir er forstjóri Íslandsbanka og Lilja Einarsdóttir stýrir Landsbankanum.

Í svörum frá stóru viðskiptabönkunum þremur Arion, Íslandsbanka og Landsbanka kemur fram að ekki séu forsendur fyrir því í rekstri þeirra að hækka ekki vexti á íbúðalánum eftir stýrivaxtahækkanir Seðlabanka Íslands.  Stýrivextir Seðlabankans hafa verið hækkaðir átta sinnum á síðastliðnu rúmlega ári og hafa bankarnir yfirleitt fylgt í kjölfarið og hækkað vexti á íbúðalánum. Mikil aukning varð á óverðtryggðum lánum með breytilega vexti hér á landi í kjölfar Covid-faraldursins hafa afborganir á óverðtryggðum lánum með breytilegum vöxtum hækkað um helming frá því vorið 2021. 

Bankarnir þrír högnuðust samanlegt um rúmlega 80 milljarða króna í fyrra og greiddu út tæplega 50 milljarða króna arð til hluthafa sinna. 

Eftir vaxtaákvarðanir Seðlabanka Íslands og ákvarðanir lánastofnana að hækka vexti á íbúðalánum hafa þær raddir heyrst í samfélaginu að þessir aðilar geti tekið hluta af þeim skelli sem aukin verðbólga …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Húsnæðismál

Þau sem hafa hagnast ævintýralega á Þorpinu
FréttirHúsnæðismál

Þau sem hafa hagn­ast æv­in­týra­lega á Þorp­inu

Ár­ið 2021 keypti hóp­ur fjár­festa í gegn­um eign­ar­halds­fé­lag­ið Þorp­ið 6 ehf. lóð­ir og bygg­ing­ar­rétt­indi á Ár­túns­höfða í Reykja­vík fyr­ir 7,4 millj­arða króna. Fyrr á þessu ári voru lóða­rétt­ind­in seld fyr­ir ell­efu millj­arða króna án þess að nokk­uð hafi ver­ið byggt á svæð­inu. Við­skipt­in sýna vel hvernig fjár­fest­ar geta hagn­ast æv­in­týra­lega með því að kaupa og selja lóð­ir og bygg­ing­ar­rétt­indi á til­tölu­lega skömm­um tíma.
Löngu lækkunarskeiði í raunverði íbúða lokið
FréttirHúsnæðismál

Löngu lækk­un­ar­skeiði í raun­verði íbúða lok­ið

Hús­næð­is- og mann­virkja­stofn­un kynnti ný­ver­ið nýtt fast­eigna­mat fyr­ir ár­ið 2025. Heild­armat á íbúð­um lands­ins allt hækk­aði um 3,2 pró­sent. Mun þetta vera í fyrsta sinn síð­an ár­ið 2010 að verð­þró­un íbúð­ar­hús­næð­is mæl­ist lægri en verð­bólga, sem mæl­ist rúm­lega sex pró­sent. Ým­is­legt bend­ir þó til þess að þessu lækk­un­ar­skeiði sé nú lok­ið og raun­verð­ið muni mæl­ast hærra en verð­bólga á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár