Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

939. spurningaþraut: Sunnudagsþrautin, góðan dag!

939. spurningaþraut: Sunnudagsþrautin, góðan dag!

Fyrri aukaspurning:

Hvaða listamaður gerði þessa óvenjulegu sjálfsmynd?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað heitir sá sonur Bandaríkaforseta sem Repúblikanar hafa lengi verið að eltast við vegna meintra spillingarmála?

2.  Árið 1219 eignuðust Danir fána sinn. Með hvaða hætti gerðist það samkvæmt þjóðsögum?

3.  En hvað kalla Danir fána sinn?

4.  Hve mörg ríki Bandaríkjanna eru ekki áföst nokkru af hinum?

5.  Hver átti hamar þann sem Mjölnir var nefndur?

6.  Þýskaland skiptist í nokkur ríki eða fylki. Hvað heitir hið stærsta þeirra?

7.  Ein þjóð í síðari heimsstyrjöld gerði út sérstakar sjálfsmorðsflugsveitir og voru flugvélarnar nefndar kamikaze. Hvaða stríðsland greip til slíkra örþrifaráða?

8.  En hvað þýðir kamikaze?

9.  Helgi Þorgils Friðjónsson hefur undanfarna áratugi látið að sér kveða sem ... ja, sem hvað?

10.  Ef flogið væri beint í austur frá Reykjavík og yfir land alla leið út að sjó á austurströndinni, hvaða þéttbýlisstaður á austurströndinni væri þá næstur?

***

Seinni aukaspurning:

Þetta er venjuleg pissuskál frá 1917. En þetta er líka listaverk. Hver var framúrstefnulistamaðurinn sem skóp það?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Hunter Biden.

2.  Fáninn féll af himnum ofan.

3.  Dannebrog.

4.  Tvö — Alaska og Havaí.

5.  Guðinn Þór.

6.  Bayern eða Bæjaraland.

7.  Japan.

8.  Heilagur vindur.

9.  Myndlistarmaður.

10.  Höfn í Hornafirði.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er málverk eftir Fridu Kahlo.

Pissuskálina á neðri myndinni gerði Marcel Duchamp. Verkið var í raun hugleiðing um hvað er listaverk. Hér má sjá Duchamp:

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Læknir á Landspítalanum lenti aldrei í sama vanda í Noregi
5
Á vettvangi

Lækn­ir á Land­spít­al­an­um lenti aldrei í sama vanda í Nor­egi

Frá­flæðis­vandi Land­spít­al­ans náði nýj­um hæð­um á síð­asta ári, segja flæð­is­stjór­ar. Elf­ar Andri Heim­is­son er lækn­ir á Land­spít­al­an­um sem hef­ur unn­ið bæði hér og í Nor­egi. Þar þyk­ir al­var­legt ef sjúk­ling­ur er leng­ur en fjóra tíma á bráða­mót­töku: „Ég lenti aldrei í því að við gæt­um ekki út­skrif­að sjúk­ling.“
Helmingi dýrari matarkarfa eina ráðið við sjúkdómnum
6
Skýring

Helm­ingi dýr­ari mat­arkarfa eina ráð­ið við sjúk­dómn­um

„Við höf­um oft íhug­að mjög al­var­lega að flytja bara út af þessu,“ seg­ir Anna Gunn­dís Guð­munds­dótt­ir um þær hindr­an­ir sem fólk með selí­ak mæt­ir hér á landi. Dótt­ir henn­ar, Mía, er með sjúk­dóm­inn sem er ein­ung­is hægt að með­höndla með glút­en­lausu fæði. Mat­arkarfa fjöl­skyld­unn­ar hækk­aði veru­lega í verði eft­ir að Mía greind­ist. Þá er það þraut­in þyngri fyr­ir fólk með selí­ak að kom­ast út að borða, panta mat og mæta í mann­fögn­uði.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár