Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

936. spurningaþraut: Á hvaða tungumáli orti Óvíd?

936. spurningaþraut: Á hvaða tungumáli orti Óvíd?

Fyrri aukaspurning:

Hvaða kona er hér að veifa?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað heitir höfuðborg Kína?

2.  Hversu löng eru Hvalfjarðargöngin: 1,7 kílómetra — 2,7 kílómetra — 2,7 kílómetra — 4,7 kílómetra — eða 5,7 kílómetra?

3.  Í einstökum styrjöldum hafa langflestir bandarískir hermenn, eða 625 þúsund, fallið í einni tiltekinni styrjöld. Hvaða styrjöld?

4.  Á hvaða tungumáli orti skáldið Óvíd kvæði sín fyrir margt löngu? 

5.  Fyrir tveim mánuðum lést franski listamaðurinn Jean-Luc Godard 91 árs að aldri. Hann þótti mikill brautryðjandi við að búa til ... hvað?

6.  Hver er stærsti skaginn sem gengur út úr Evrópu?

7.  Hvaða bandaríski tónlistarmaður flutti fyrst árið 1973 lag sitt Piano Man?

8.  Hvaða hljómsveit flutti fyrst lag sitt Stairway to Heaven, eða Stigi til himna, tveim árum fyrr eða 1971?

9.  Ólympíuleikar voru haldnir í Grikklandi hinu forna öldum saman, jafnvel í allt að þúsund ár. En í hvaða borg voru þeir haldnir?

10.  1896 upphófust alþjóðlegir íþróttaleikar sem ákveðið var að kalla ólympíuleika eftir hinum fornu leikum. Þeir fara svo fram á fjögurra ára fresti (oftast) í ýmsum borgum heimsins. Í hvaða borg voru fyrstu leikarnir 1896 haldnir?

***

Seinni aukaspurning:

Hér að neðan má sjá vænan hluta af auglýsingaplakati fyrir ákveðið leikhúsverk. Hvað skyldi það verk hafa heitið?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Bejing.

2.  5,7 kílómetra.

3.  Borgarastyrjöldinni (1861-1865).

4.  Latínu.

5.  Kvikmyndir.

6.  Skandinavíuskaginn með Svíþjóð og Noregi.

7.  Billy Joel.

8.  Led Zeppelin.

9.  Ólympíu.

10.  Aþenu.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Eva eða Evita Peron.

Á neðri myndinn má sjá plakat sem fylgdi söngleiknum Cats.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
4
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár