Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

936. spurningaþraut: Á hvaða tungumáli orti Óvíd?

936. spurningaþraut: Á hvaða tungumáli orti Óvíd?

Fyrri aukaspurning:

Hvaða kona er hér að veifa?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað heitir höfuðborg Kína?

2.  Hversu löng eru Hvalfjarðargöngin: 1,7 kílómetra — 2,7 kílómetra — 2,7 kílómetra — 4,7 kílómetra — eða 5,7 kílómetra?

3.  Í einstökum styrjöldum hafa langflestir bandarískir hermenn, eða 625 þúsund, fallið í einni tiltekinni styrjöld. Hvaða styrjöld?

4.  Á hvaða tungumáli orti skáldið Óvíd kvæði sín fyrir margt löngu? 

5.  Fyrir tveim mánuðum lést franski listamaðurinn Jean-Luc Godard 91 árs að aldri. Hann þótti mikill brautryðjandi við að búa til ... hvað?

6.  Hver er stærsti skaginn sem gengur út úr Evrópu?

7.  Hvaða bandaríski tónlistarmaður flutti fyrst árið 1973 lag sitt Piano Man?

8.  Hvaða hljómsveit flutti fyrst lag sitt Stairway to Heaven, eða Stigi til himna, tveim árum fyrr eða 1971?

9.  Ólympíuleikar voru haldnir í Grikklandi hinu forna öldum saman, jafnvel í allt að þúsund ár. En í hvaða borg voru þeir haldnir?

10.  1896 upphófust alþjóðlegir íþróttaleikar sem ákveðið var að kalla ólympíuleika eftir hinum fornu leikum. Þeir fara svo fram á fjögurra ára fresti (oftast) í ýmsum borgum heimsins. Í hvaða borg voru fyrstu leikarnir 1896 haldnir?

***

Seinni aukaspurning:

Hér að neðan má sjá vænan hluta af auglýsingaplakati fyrir ákveðið leikhúsverk. Hvað skyldi það verk hafa heitið?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Bejing.

2.  5,7 kílómetra.

3.  Borgarastyrjöldinni (1861-1865).

4.  Latínu.

5.  Kvikmyndir.

6.  Skandinavíuskaginn með Svíþjóð og Noregi.

7.  Billy Joel.

8.  Led Zeppelin.

9.  Ólympíu.

10.  Aþenu.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Eva eða Evita Peron.

Á neðri myndinn má sjá plakat sem fylgdi söngleiknum Cats.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Læknir á Landspítalanum lenti aldrei í sama vanda í Noregi
5
Á vettvangi

Lækn­ir á Land­spít­al­an­um lenti aldrei í sama vanda í Nor­egi

Frá­flæðis­vandi Land­spít­al­ans náði nýj­um hæð­um á síð­asta ári, segja flæð­is­stjór­ar. Elf­ar Andri Heim­is­son er lækn­ir á Land­spít­al­an­um sem hef­ur unn­ið bæði hér og í Nor­egi. Þar þyk­ir al­var­legt ef sjúk­ling­ur er leng­ur en fjóra tíma á bráða­mót­töku: „Ég lenti aldrei í því að við gæt­um ekki út­skrif­að sjúk­ling.“
Helmingi dýrari matarkarfa eina ráðið við sjúkdómnum
6
Skýring

Helm­ingi dýr­ari mat­arkarfa eina ráð­ið við sjúk­dómn­um

„Við höf­um oft íhug­að mjög al­var­lega að flytja bara út af þessu,“ seg­ir Anna Gunn­dís Guð­munds­dótt­ir um þær hindr­an­ir sem fólk með selí­ak mæt­ir hér á landi. Dótt­ir henn­ar, Mía, er með sjúk­dóm­inn sem er ein­ung­is hægt að með­höndla með glút­en­lausu fæði. Mat­arkarfa fjöl­skyld­unn­ar hækk­aði veru­lega í verði eft­ir að Mía greind­ist. Þá er það þraut­in þyngri fyr­ir fólk með selí­ak að kom­ast út að borða, panta mat og mæta í mann­fögn­uði.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár