Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

936. spurningaþraut: Á hvaða tungumáli orti Óvíd?

936. spurningaþraut: Á hvaða tungumáli orti Óvíd?

Fyrri aukaspurning:

Hvaða kona er hér að veifa?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað heitir höfuðborg Kína?

2.  Hversu löng eru Hvalfjarðargöngin: 1,7 kílómetra — 2,7 kílómetra — 2,7 kílómetra — 4,7 kílómetra — eða 5,7 kílómetra?

3.  Í einstökum styrjöldum hafa langflestir bandarískir hermenn, eða 625 þúsund, fallið í einni tiltekinni styrjöld. Hvaða styrjöld?

4.  Á hvaða tungumáli orti skáldið Óvíd kvæði sín fyrir margt löngu? 

5.  Fyrir tveim mánuðum lést franski listamaðurinn Jean-Luc Godard 91 árs að aldri. Hann þótti mikill brautryðjandi við að búa til ... hvað?

6.  Hver er stærsti skaginn sem gengur út úr Evrópu?

7.  Hvaða bandaríski tónlistarmaður flutti fyrst árið 1973 lag sitt Piano Man?

8.  Hvaða hljómsveit flutti fyrst lag sitt Stairway to Heaven, eða Stigi til himna, tveim árum fyrr eða 1971?

9.  Ólympíuleikar voru haldnir í Grikklandi hinu forna öldum saman, jafnvel í allt að þúsund ár. En í hvaða borg voru þeir haldnir?

10.  1896 upphófust alþjóðlegir íþróttaleikar sem ákveðið var að kalla ólympíuleika eftir hinum fornu leikum. Þeir fara svo fram á fjögurra ára fresti (oftast) í ýmsum borgum heimsins. Í hvaða borg voru fyrstu leikarnir 1896 haldnir?

***

Seinni aukaspurning:

Hér að neðan má sjá vænan hluta af auglýsingaplakati fyrir ákveðið leikhúsverk. Hvað skyldi það verk hafa heitið?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Bejing.

2.  5,7 kílómetra.

3.  Borgarastyrjöldinni (1861-1865).

4.  Latínu.

5.  Kvikmyndir.

6.  Skandinavíuskaginn með Svíþjóð og Noregi.

7.  Billy Joel.

8.  Led Zeppelin.

9.  Ólympíu.

10.  Aþenu.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Eva eða Evita Peron.

Á neðri myndinn má sjá plakat sem fylgdi söngleiknum Cats.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ráðuneytið svarar fyrir sendiherraskipanir Bjarna
6
Fréttir

Ráðu­neyt­ið svar­ar fyr­ir sendi­herra­skip­an­ir Bjarna

Ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið hef­ur loks orð­ið við beiðni stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar um upp­lýs­ing­ar um skip­an­ir Bjarna Bene­dikts­son­ar á sendi­herr­um í Róm og Washingt­on D.C. Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Pírata og flutn­ings­mað­ur fyr­ir­spurn­ar­inn­ar í nefnd­inni, seg­ir svör ráðu­neyt­is­ins vera þunn­an þrett­ánda og sýni glöggt hversu hroð­virkn­is­lega hafi ver­ið unn­ið að skip­un­um ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Hann sagðist ekki geta meir“
1
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Síðasta tilraun Ingu Sæland
4
ViðtalFormannaviðtöl

Síð­asta til­raun Ingu Sæ­land

Flokk­ur fólks­ins var stofn­að­ur til að út­rýma fá­tækt á Ís­landi, sem Inga Sæ­land, formað­ur flokks­ins, þekk­ir af eig­in raun. Hún boð­ar nýtt hús­næð­is­kerfi með fyr­ir­sjá­an­leika og nið­ur­skurð í öllu því sem heita að­gerð­ir gegn lofts­lags­breyt­ing­um. Græn­asta land í heimi eigi að nota pen­ing­ana í heil­brigðis­kerfi og aðra inn­viði sem standi á brauð­fót­um.
Svanhildur Hólm með áberandi minnsta reynslu af utanríkismálum
6
Fréttir

Svan­hild­ur Hólm með áber­andi minnsta reynslu af ut­an­rík­is­mál­um

Ljóst er að Svan­hild­ur Hólm, sendi­herra í Banda­ríkj­un­um, sker sig úr hópi koll­ega sinna frá Norð­ur­lönd­un­um hvað varð­ar tak­mark­aða reynslu á vett­vangi ut­an­rík­is­mála. Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd bíð­ur enn svara frá ut­an­rík­is­ráðu­neyt­inu um vinnu­brögð ráð­herra við skip­un á sendi­herr­um í Banda­ríkj­un­um og Ítal­íu.

Mest lesið í mánuðinum

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
Grunaði að það ætti að reka hana
4
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
„Hann sagðist ekki geta meir“
5
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár