Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

932. spurningaþraut: Flöktandi ljós yfir mýrum?

932. spurningaþraut: Flöktandi ljós yfir mýrum?

Fyrri aukaspurning:

Hér má sjá Júpíter, stærstu reikistjörnu sólkerfisins, og Jörðina okkar í fjórum stærðum. Hvaða Jörð er af hlutfallslega réttri stærð miðað við Júpíter? Er það A — B — C — eða D?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða dýr eru fræg fyrir að reisa stíflur í ám?

2.  Áður en Tom Cruise lagði fyrir sig leiklist ætlaði hann sér að verða ... hvað?

3.  Hann varð hins vegar að láta af námi fyrir það starf vegna ... hvers?

4.  Hvað hét bíómynd sem Cruise lék í árið 1986 og hann lék djarfhuga flugmann á orrustuþotu?

5.  Hvað heitir dökkhærða söngkonan í hljómsveitinni ABBA?

6.  Milli Fáskrúðsfjarðar og Berufjarðar á Austfjörðum eru tveir smærri firðir eða vogar eða víkur. Nefnið að minnsta kosti annan. Þeir sem hafa báða staðina fá lárvirðarstig!

7.  Í hvaða heimsálfu er ríkið Sómalía?

8.  „Flöktandi ljós sem sjást að næturlagi yfir mýrum. Yfirleitt er þá metangas að brenna en það myndast við sundrun jurtaleifa í mýrum.“ Hvað kallast þessi ljósagangur - annað en mýrarljós?

9.  Hvað hefur verið algengasta kvenmannsnafn á Íslandi í aldir?

10.  Orðin „kirkja“ má rekja aftur til gríska orðsins „kyrios“. Hvað þýðir það?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er karl þessi?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Bjórar.

2.  Prestur.

3.  Drykkjuskapar.

4.  Top Gun.

5.  Anni-Frid eða Frida.

6.  Breiðdalsvík og Stöðvarfjörður.

7.  Afríku.

8.  Hrævareldur.

9.  Guðrún.

10.  Drottinn, leiðtogi, meistari — það er að segja guð.

***

Svör við aukaspurningum:

Sú Jörð sem er af réttri stærð er D, sú minnsta.

Sigurður Pálsson skáld er á neðri myndinni.

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
4
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár