Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

902. spurningaþraut: Leyndardómar Snæfellsjökuls, og Ilulissat

902. spurningaþraut: Leyndardómar Snæfellsjökuls, og Ilulissat

Fyrri aukaspurning:

Hér að ofan má sjá nokkuð tölvuýktan leikara í hlutverki ofurhetju einnar í mynd frá 2003. Hvað heitir ofurhetjan? 

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða fljót rennur um borgina Köln í Þýskalandi?

2.  Í hvaða tæplega 20 ára stríði áttu Bandaríkjamenn sem endaði 1975?

3.  Hinn meinti morðingi Jón Hreggviðsson var sagður hafa sloppið frá Íslandi með því að komast í skip frá ... hvaða landi?

4.  Bók nokkur eftir Jules Verne heitir í íslenskri þýðingu Leyndardómar Snæfellsjökuls. En hvar gerist hún að mestu leyti?

5.  Akvitanía er hérað í ... hvaða landi?

6.  Á 12. öld var þar fræg hertogafrú sem varð drottning í tveimur löndum (ekki þó samtímis) og varð sjálf móðir tveggja konunga. Hún átti um tíma í hörðum deilum við Hinrik seinni eiginmann sinn og hann geymdi hana í stofufangelsi árum saman. Hvað hét hún?

7.  En hvað hétu kóngarnir synir hennar? Nefna þarf að minnsta kosti annan til að fá stig.

8.  Í hvaða landi heitir þriðja fjölmennasta bæjarfélagið Ilulissat?

9.  En í hvaða landi er borgin Osaka?

10.  Ratchet og Clank eru hraustir félagar sem má kynnast ... hvar?

***

Seinni aukaspurning:

Þessi kona fékkst við kennslu, blaðamennsku og sat í bæjarstjórn Reykjavíkur. Hvað hét hún?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Rín.

2.  Víetnam-stríðið.

3.  Hollandi.

4.  Innan í Jörðinni.

5.  Frakklandi.

6.  Elenóra.

7.  Ríkarður ljónshjarta og Jóhann landlausi.

8.  Grænlandi.

9.  Japan.

10.  Tölvuleikjum.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri mynd er Hulk.

Á neðri mynd er Bríet Bjarnhéðinsdóttir.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vilja einfalda lífið
2
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“
Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár