Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

888. spurningaþraut: Skoskt leikrit, skoskar borgir

888. spurningaþraut: Skoskt leikrit, skoskar borgir

Fyrri aukaspurning:

Hver málaði málverkið hér fyrir ofan? Svo er sérstakt Kjarvalsstig fyrir að muna hvað verkið heitir.

***

Aðalspurningar:

1.  Matthías og Lovísa heita hjón nokkur sem eiga eina dóttur. Fjölskyldan býr ásamt fleira fólk í kastala, eða réttara sagt í hálfum kastala. Hvað heitir dóttir þeirra Matthíasar og Lovísu?

2.  Hvaða harmleikur William Shakespeares er stundum kallaður „skoska leikritið“?

3.  Hvað heitir næstfjölmennasta borg Skotlands, á eftir Glasgow?

4.  En hvaða skoska borg er í þriðja sæti?

5.  Hvað heitir frúin rauðmagans?

6.  Hvað heitir rannsóknarblaðamennskuþáttur Ríkisútvarpsins, það er að segja í sjónvarpinu?

7.  Hvaða grínisti hefur gjarnan troðið upp um áramótin með svonefnt Áramótaskop?

8.  Í júní 1542 hafði spænski landkönnuðurinn Francisco de Orellana siglt á skipi sínu upp fljót nokkurt sem áður hafði verið nær alveg ókannað af Evrópumönnum. Á leiðinni niður eftir ánni aftur lentu Orellana og menn hans í bardaga við fólk af Tapuyas-ættbálki og vakti athygli Spánverja að konur Tapuyasa tóku þátt í bardögunum ekki síður en karlmenn. Sú staðreynd hafði afleiðingar, sem voru þær að ... að hvað?  ´

9.  Mozart tróð í æsku upp sem einleikari á ... hvaða hljóoðfæri?

10.  Hvað hét eiginkona Mozarts að skírnarnafni?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er karl þessi?

***

Aðalspurningar, hér eru svörin:

1.  Ronja.

2.  Makbeð.

3.  Edinborg.

4.  Aberdeen.

5.  Grásleppa.

6.  Kveikur.

7.  Ari Eldjárn.

8.  Áin var skírð Amazon eftir þeim kvenhermönnum sem þjóðsögur Forn-Grikkja greindu frá og kölluðust Amasónur.

9.  Píanó.

10.  Constanza.

***

Svör við aukaspurningum:

Málverkið er eftir Jón Stefánsson og heitir Sumarnótt. Raunar mun fullt nafn verksins vera Sumarnótt, lómar við Þjórsá, en Sumarnótt dugar fyrir Kjarvalsstigi.

Á neðri yndinni er Jseff Bezos stofnandi og eigandi Amazon.com.

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár