Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

886. spurningaþraut: Tesla, strokkur, Múrmansk, levíatan og Lúsífer

886. spurningaþraut: Tesla, strokkur, Múrmansk, levíatan og Lúsífer

Fyrri aukaspurning:

Á myndinni hér að ofan má sjá kápu á frægu tímariti frá 13. september 1954. Ég er búinn að föndra burt nafnið á tímaritinu. En hvaða tímarit var þetta? Og svo er lárviðarstig fyrir að vita hver er á myndinni og „takes off after an Oscar“.

***

Aðalspurningar:

1.  Í landi er borgin Múrmansk?

2.  Hver er aðal framleiðsluvara fyrirtækisins Tesla?

3.  Nikola Tesla var uppfinningamaður sem bjó seinni hluta ævinnar í Bandaríkjunum. En hvað var þjóðerni hans upphaflega?

4.  Undir hvaða listamannsnafni er Robert Zimmermann þekktastur?

5.  Strokkur var notaður til að skilja ... hvað ... frá mjólk eða öllu heldur rjóma?

6.  Hver var sjálfkjörin forseti Íslands árið 1992?

7. Í Biblíunni er nefnt fyrirbrigði sem kallað er levíatan. Hvað er Levíatan? Svarið þarf að vera þokkalega nákvæmt.

8.  Í Biblíunni er líka nefndur Lúsífer. Hver er það?

9.  Hvaða stytta birtist öllum að óvörum á lokasekúndum myndarinnar Apaplánetan frá 1968?

10.  Hver hafði fyrir sið að reka upp „siguróp karlapans“ þegar sigur vannst í miklum rimmum?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað má sjá á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Rússlandi.

2.  Rafmagnsbílar.

3.  Hann er Serbi að ætt, fæddur í Króatíu sem þá tilheyrði Austurríska keisaradæminu. Allt þetta má því teljast rétt.

4.  Bob Dylan.

5.  Smjör.

6.  Vigdís Finnbogadóttir.

7.  Sæskrímsli. Skrímsli eitt og sér dugar ekki, því miður.

8.  Djöfullinn.

9.  Frelsisstyttan.

10.  Tarzan.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Judy Garland leik- og söngkona á forsíðu LIFE.

Á neðri myndinni er Selfoss.

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár