Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

880. spurningaþraut: Afmælisbörn september

880. spurningaþraut: Afmælisbörn september

Þetta er þemaþraut um afmælisbörn september-mánaðar, sum lífs, önnur liðin. Öll eru afmælisbörnin útlensk, nema í aukaspurningunum. Sú fyrri snýst um konuna hér að ofan — hún er fædd 26. september 1972 og heitir ... hvað?

***

Aðalspurningar:

1.  Hún fæddist 20. september 1934 og heitir ... hvað?

***

2.  Sá sem hér sést aðeins í hnakkann á fæddist 25. september 1968 og heitir ... ja, hvað heitir hann?

***

3.  Þessi hér fæddist 23. september árið 63 fyrir upphaf tímatals okkar:

***

4.  En hver fæddist 5. september 1946?

***

5.  Spyrjið unga fólkið ef þið vitið ekki hver þetta er, en hún fæddist 1. september 1996!

***

6.  Þessi snót fæddist aftur á móti 7. september 1533. Hvað hét hún?

***

7.  Og hver er þessi kona sem fæddist 4. september 1981?

***

8.  Þessi er fæddur 2. september 1964 og á því stutt í sextugt.

***

9.  Nóbelskáld sem fæddist 26. september 1888.

***

10.  Þessi rokkari er fæddur 23. september 1949.

***

Seinni aukaspurning:

Konan hér að neðan fæddist 2. september 1941 og var í fréttum um hríð á níunda áratug síðustu aldar.

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Sophia Loren.

2.  Will Smith

3.  Ágústus Rómarkeisari.

4.  Freddie Mercury.

5.  Zendaya.

6.  Elísabet 1.

7.  Beyoncé.

8.  Keanu Reaves.

9.  T.S.Eliot.

10.  Bruce Springsteen.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri mynd er Brynhildur Guðjónsdóttir.

Á neðri mynd er Sigrún Þorsteinsdóttir forsetaframbjóðandi 1988.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár