Þetta er þemaþraut um afmælisbörn september-mánaðar, sum lífs, önnur liðin. Öll eru afmælisbörnin útlensk, nema í aukaspurningunum. Sú fyrri snýst um konuna hér að ofan — hún er fædd 26. september 1972 og heitir ... hvað?
***
Aðalspurningar:
1. Hún fæddist 20. september 1934 og heitir ... hvað?

***
2. Sá sem hér sést aðeins í hnakkann á fæddist 25. september 1968 og heitir ... ja, hvað heitir hann?

***
3. Þessi hér fæddist 23. september árið 63 fyrir upphaf tímatals okkar:

***
4. En hver fæddist 5. september 1946?

***
5. Spyrjið unga fólkið ef þið vitið ekki hver þetta er, en hún fæddist 1. september 1996!

***
6. Þessi snót fæddist aftur á móti 7. september 1533. Hvað hét hún?

***
7. Og hver er þessi kona sem fæddist 4. september 1981?

***
8. Þessi er fæddur 2. september 1964 og á því stutt í sextugt.

***
9. Nóbelskáld sem fæddist 26. september 1888.

***
10. Þessi rokkari er fæddur 23. september 1949.

***
Seinni aukaspurning:
Konan hér að neðan fæddist 2. september 1941 og var í fréttum um hríð á níunda áratug síðustu aldar.

***
Svör við aðalspurningum:
1. Sophia Loren.
2. Will Smith
3. Ágústus Rómarkeisari.
4. Freddie Mercury.
5. Zendaya.
6. Elísabet 1.
7. Beyoncé.
8. Keanu Reaves.
9. T.S.Eliot.
10. Bruce Springsteen.
***
Svör við aukaspurningum:
Á efri mynd er Brynhildur Guðjónsdóttir.
Á neðri mynd er Sigrún Þorsteinsdóttir forsetaframbjóðandi 1988.
Athugasemdir