Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Lýstu áhyggjum af lág- og millistétt

Al­menn­ing­ur á vappi í Kringl­unni lýs­ir því hvernig staða sam­fé­lags­legs jöfn­uð­ar blas­ir við hon­um og deil­ir hug­mynd­um sín­um að úr­bót­um.

Finnst þér ójöfnuður áberandi í íslensku samfélagi – og hvernig birtist það? Þessari spurningu var beint að vegfarendum sem valdir voru af handahófi. Flestir sögðu svo vera og tilefni væri til aðgerða. Kallað var eftir hækkunum á lægstu launum, breytingum á skattkerfi og lokunum á skattasmugum. 

Síhverfandi millistéttSólmundur vill sjá millistéttina blómstra en óttast að hún eigi á hættu að hverfa eins og staðan er í dag.

Sólmundur Ósk Hálfdáns, 28 ára, rafvirki segir að ójöfnuður í íslensku samfélagi birtist helst í stéttaskiptingu. „Ójöfnuður er á milli stétta. Millistéttin í landinu er að minnka með hverjum einasta degi.

Sólmundur vill helst grípa til aðgerða til að draga úr stéttaskiptingu. „Í fyrsta lagi mætti hækka lægstu laun til að byrja að byggja aftur upp millistéttina. Eins þyrfti að loka á ákveðnar skattasmugur sem fólk nýtir til að komast undan því að greiða þann pening sem það á að borga, svo ríkið geti stutt við þá sem þurfa mest á því að halda.

Draumurinn er að fá borgaralaun, en þá þyrfti sterkara skattkerfi.“

Sátt með launakvótann.Ragnheiður trúir á þær aðgerðir sem ráðist hefur verið í innan samfélagsins er varða bætt kynjahlutföll á vinnustöðum.

Ragnheiður Linnet, 23, nemi og starfmaður í Auganu segir að ójöfnuður sé áberandi og birtist aðallega í forréttindum hvítra og ójafnrétti kynjanna. Hún vill að samfélagið haldi áfram að vinna að úrbótum sem nú þegar er verið að innleiða, svo sem kynjakvóta. „Það ætti einnig að skoða og leiðrétta launamismun eftir kynhneigð.“

Ekki samdauna misskiptingunni.„Það þarf að minnka þennan mun.”

Valgeir Guðmundsson, 70 ára, strætóbílstjóri og blikksmiður telur að það sé mikil misskipting í þjóðfélaginu. „Það er til fólk sem hefur nóga peninga og svo er mikið af fólki sem á enga peninga.“

Valgeir segir hægt að fara ýmsar leiðir til úrbóta. „Hækka persónuafsláttinn til dæmis, það myndi muna láglaunafólki miklu. Það þarf að minnka þennan mun.“

Skattfríðindi fyrir láglaunafólk.Halldóra er sátt við lífið en er þó meðvituð um fólk sem er verr statt en hún.

Halldóra Sigmundsdóttir, 82 ára, verkakona hefur yfir engu að kvarta. „Mér finnst lífið nú bara nokkuð gott.“ Halldóra sagði þó að það mætti bæta hlutskipti fátækasta fólksins, til að mynda með skattafríðindum.

Spáir ekki í ójöfnuðValdimar vill ekki dvelja í reiðinni.

Valdimar Tómasson, 51 árs, ljóðskáld segir óþarft að velta sér upp úr því sem ekki er hægt að breyta, en ójöfnuður hafi alltaf fylgt samfélagsskipan manna. „Ójöfnuður er bara svo eðlilegur að maður kippir sér ekkert upp við hann. Ég eyði ekki orku minni í þá reiði.“ Hann viðurkennir þó að hann myndi bregðast öðruvísi við ef hann vissi hvað hægt væri að gera til að draga úr ójöfnuði.

Bætt aðgengiAð starfa með fötluðu fólki hefur vakið upp vitund Bryndísar á því hvað samfélagið gerir almennt litla grein fyrir skjólstæðingum hennar.

Bryndís Steinþórsdóttir, 22 ára, í starfi hjá Reykjadal. „Ég er í starfi hjá Reykjadal og get sagt að ég finn fyrir ójöfnuði gagnvart fötluðu fólki. Samfélagið er byggt fyrir okkur hin en ekki fyrir fatlaða. Það ætti að gera hlutina aðgengilegri fyrir fatlað fólk, til dæmis þá sem nota hjólastóla.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jack Danielsson skrifaði
    Úff hvað fólk er grunnt og er lokað í sínum eigin heimi þar sem aðeins hlutir sem snúa að því sjálfu skipta máli.
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Bára Hlín býður heim: Jólahefðir og mínimalismi
3
Viðtal

Bára Hlín býð­ur heim: Jóla­hefð­ir og míni­mal­ismi

Ung hjón festu í hittifyrra kaup á ein­lyftu, stíl­hreinu ein­býl­is­húsi. Þau tóku hús­ið í gegn, breyttu skipu­lag­inu og í dag ræð­ur þar míni­mal­ism­inn ríkj­um. Bára Hlín Vign­is­dótt­ir er út­still­ing­ar­hönn­uð­ur og er bú­in að skreyta svo­lít­ið fyr­ir jól­in. Út­kom­an er stíl­hrein og míni­malísk, eins og hús­ið sjálft. Bára er frá Grinda­vík og henn­ar nán­ustu misstu sum­ir heim­ili sín vegna nátt­úru­ham­fara. Hún er að ná sér eft­ir ham­far­irn­ar, enda áfall fyr­ir þau öll.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
Innsæi Karenar öskraði: „Það er eitthvað að“
2
ViðtalMóðursýkiskastið

Inn­sæi Kar­en­ar öskr­aði: „Það er eitt­hvað að“

Þeg­ar Kar­en Ösp Frið­riks­dótt­ir lá sár­kval­in á kvenna­deild Land­spít­ala ár­ið 2019 var hún sök­uð um verkjalyfjafíkn. Hún hafði þá ver­ið verkj­uð síð­an hún var níu ára. Geð­lækn­ir leiddi að því lík­um að verk­ir henn­ar tengd­ust gervióléttu. Tveim­ur ár­um síð­ar fékk hún loks stað­fest­ingu á því að hún væri með lík­am­leg­an sjúk­dóm. Hún von­ar að heil­brigðis­kerf­ið og sam­fé­lag­ið læri af henn­ar sögu.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
6
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“

Mest lesið í mánuðinum

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
„Við mætum í vinnuna til þess að sigra“
2
Á vettvangi

„Við mæt­um í vinn­una til þess að sigra“

Kona sem sit­ur á bið­stofu með fleira fólki er að grein­ast með heila­æxli og það þarf að til­kynna henni það. En það er eng­inn stað­ur sem hægt er að fara með hana á, til að ræða við hana í næði. Í ann­an stað er rætt við að­stand­end­ur frammi, fyr­ir fram­an sjálfsal­ann en þá fer neyð­ar­bjall­an af stað og hama­gang­ur­inn er mik­ill þeg­ar starfs­fólk­ið hleyp­ur af stað. Í fjóra mán­uði hef­ur blaða­mað­ur ver­ið á vett­vangi bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um og fylgst með starf­inu þar.
Tilnefnd sem framúrskarandi ungur Íslendingur en verður send úr landi
4
Fréttir

Til­nefnd sem framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur en verð­ur send úr landi

Til stend­ur að hin sýr­lenska Rima Charaf Eddine Nasr verði send úr landi. Hún var á dög­un­um ein af tíu sem til­nefnd voru til verð­laun­anna Framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur í ár. Til­nefn­ing­una fékk hún fyr­ir sjálf­boða­liða­störf sem hún hef­ur unn­ið með börn­um. Hér á hún for­eldra og systkini en ein­ung­is á að vísa Rimu og syst­ur henn­ar úr landi.
Ný ógn við haförninn rís á Íslandi
5
Vindorkumál

Ný ógn við haförn­inn rís á Ís­landi

Hafern­ir falla blóð­ug­ir og vængja­laus­ir til jarð­ar í vindorku­ver­um Nor­egs sem mörg hver voru reist í og við bú­svæði þeirra og helstu flug­leið­ir. Hætt­an var þekkt áð­ur en ver­in risu og nú súpa Norð­menn seyð­ið af því. Sag­an gæti end­ur­tek­ið sig á Ís­landi því mörg þeirra fjöru­tíu vindorku­vera sem áform­að er að reisa hér yrðu á slóð­um hafarna. Þess­ara stór­vöxnu rán­fugla sem ómæld vinna hef­ur far­ið í að vernda í heila öld.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár