Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

832. spurningaþraut: Hér birtast Hegel, Kant og Schopenhauer í fyrsta sinn í spurningaþraut

832. spurningaþraut: Hér birtast Hegel, Kant og Schopenhauer í fyrsta sinn í spurningaþraut

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir leikkonan á myndinni? Hún fylgdi viðtali í Vikunni árið 1987.

***

Aðalspurningar:

1.  Landslið hvaða þjóðar varð á dögunum Evrópumeistari í fótbolta í kvennaflokki?

2.  En hvaða lið vann fyrir viku hinn svonefnda Samfélagsskjöld í enska fótboltanum í karlaflokki?

3.  Yfir hvaða þéttbýlisstað gnæfir Búlandstindur?

4.  Ríkarður ljónshjarta var konungur Englands í áratug í lok tólftu aldar. Hann var sjaldséður gestur á Englandi en er aftur á móti einna kunnastur fyrir ferðalag á allt aðrar slóðir. Hvers konar ferðalag var það?

5.  Í þjóðsögum og ævintýrum segir iðulega frá því að Ríkarður hafi verið vinur og stuðningsmaður ákveðinnar persónu úr enskum þjóðsagnaheimi, þótt engar líkur séu á að kóngurinn og þessi fræga persóna hafi nokkru sinni hist — hafi persónan þá yfirleitt verið til, sem er afar vafasamt. Hvaða persónu er hér um að ræða?

6.  Í hvaða bæ ólust upp systkinin Heiða, Halldór, Arnór, Lóa Lóa, Páll, Abba hin og Guðbergur?

7.  Hvernig er heimafólkið á tunglinu Pandóru á litinn?

8.  Hver er eini málmurinn sem er í vökvaformi við stofuhita?

9.  Hvað kallast 50 ára brúðkaupsafmæli? Svo fæst lárviðarstig fyrir að láta sér detta í hug hvað 90 ára brúðkaupsafmæli er kallað, að minnsta kosti á Bretlandi, en varla ná mörg hjón því marki.

10.  Georg Friedrich Hegel, Immanuel Kant og Arthur Schopenhauer eru taldir meðal fremstu Þjóðverja á tilteknu sviði. Hvaða sviði?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða hljómsveit gaf út plötu með þessari ljósmynd á albúminu?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Englendinga.

2.  Liverpool.

3.  Djúpavog.

4.  Krossferð til Landsins helga.

5.  Hróa hött.

6.  Hafnarfirði. (Systkinin eru persónur í Sitji guðs englar-bálki Guðrúnar Helgadóttur.)

7.  Blátt.

8.  Kvikasilfur.

9.  Gullbrúðkaup. 90 ára brúðkaupsafmæli er hins vegar nefnt granítbrúðkaup.

10.  Heimspeki. Þeir gáfu vissulega út bækur en „rithöfundar“ er samt ekki nægt svar.

***

Svör við aukaspurningum:

Leikkonan heitir Steinunn Ólína.

Plötuna Sticky Fingers gáfu The Rolling Stones út.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
4
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu