Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Sterk viðbrögð við morðinu á japanska stjórnmálaleiðtoganum

Jap­anska þjóð­in er í áfalli eft­ir að Shinzo Abe, fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra og sá þaul­setn­asti í sögu lands­ins, var ráð­inn af dög­um á kosn­inga­fundi með heima­gerðu skot­vopni. Slík­ir glæp­ir eru nán­ast óþekkt­ir í Jap­an vegna strangr­ar skot­vopna­lög­gjaf­ar. Á með­an vara frétta­skýrend­ur við að upp­hefja embætt­is­tíð hans, sem hafi ver­ið um­deild, og kín­versk­ir net­verj­ar fagna morð­inu ákaft á sam­fé­lags­miðl­um án þess að yf­ir­völd þar rit­skoði slík skila­boð.

Sterk viðbrögð við morðinu á japanska stjórnmálaleiðtoganum
Mynd: AP

Tíðindin frá Japan eru einhver þau óvæntustu sem lengi hafa borist frá því landi. Ekki hefur verið gerð alvarlegt tilræði við líf stjórnmálaleiðtoga í um þrjátíu ár og engan sakaði í þeim árásum. Þar fyrir utan eru skotvopn nær óaðgengileg almenningi. Fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC segir opinberar tölur frá því í fyrra sýna að aðeins 12 glæpir hafi verið framdir þar sem skotvopn komu við sögu og aðeins þrír hafi látist af skotsárum. Meðaltalið er sjö atvik á ári þar sem einhver fellur fyrir skotvopni en í mörgum tilvikum er það af eigin hendi.

Japanska þjóðin telur 125 milljónir. Til samanburðar deyja um 50 þúsund Bandaríkjamenn af völdum skotsára árlega en þar búa vel innan við þrefalt fleiri en í Japan. Væru tölurnar sambærilegar myndu því tæplega tuttugu Bandaríkjamenn vera skotnir til bana á ári en ekki tugþúsundir eins og raunin er. 

Japan hefur lengi verið álitið eitt öruggasta land …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vilja einfalda lífið
3
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“
Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár