Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Hæstréttur Bandaríkjanna með fleiri réttindi í skotsigtinu

Ell­efu ríki Banda­ríkj­anna, und­ir for­ystu Re­públi­kana, hafa þeg­ar bann­að þung­un­ar­rof og allt að tólf til við­bót­ar gætu gert það á næstu dög­um. Íhalds­menn eru með yf­ir­burð­ar­stöðu í hæsta­rétti í fyrsta sinn í ára­tugi eft­ir þrjár skip­an­ir á for­seta­tíð Trumps. Skip­an­ir dóm­ara við rétt­inn hafa ít­rek­að breytt sögu og sam­fé­lagi Banda­ríkj­anna eft­ir að rétt­ur­inn tók sér sjálf­ur ein­vald til að túlka stjórn­ar­skrá lands­ins.

Hæstréttur Bandaríkjanna með fleiri réttindi í skotsigtinu

Milljónir strangtrúaðra og íhaldssamra Bandaríkjamanna hafa háð baráttu gegn fóstureyðingum í meira en hálfa öld eða síðan hæstiréttur úrskurðaði í máli Roe gegn Wade og staðfesti stjórnarskrárbundinn rétt til þungunarrofs. Það gjörbreytti lagaumhverfinu vestanhafs þannig að einstaka ríkjum var ekki lengur heimilt að banna slíkar aðgerðir með öllu; hvað þá alríkisstjórninni. Repúblikanar brugðust illa við dómnum, svo vægt sé til orða tekið. Í þeim ríkjum þar sem þeir höfðu yfirráð var í staðinn þrengt mjög að starfsemi heilbrigðisstofnana sem framkvæma þungunarrof og þeim gert erfitt að starfa með reglugerðum og stundum beinu ofbeldi.

Andstæðingar þungunarrofs safnast reglulega saman fyrir utan þessar stofnanir með ógeðfelldar myndir af látnum fóstrum á stórum plakötum og áreita konur sem ganga inn, auk þess sem trúarsamtök hafa staðið fyrir mannskæðum sprengjuárásum á slíkar stofnanir og ráðist á heimili lækna sem framkvæma þungunarrof.

Þessu fimmtíu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ásgeir Överby skrifaði
    "Hæstréttur Bandaríkjanna með fleiri réttindi
    í skotsigtinu"
    Dómarar eiga bara að dæma. Þeir geta hafnað málum en eiga ekki að skipta sér að þeim að öðru leyti. Ef þeir fara að velja mál sjálfir þá er engin vafi hvorum megin þeir standa.
    0
  • MHT
    Magnús H. Traustason skrifaði
    Ætli það sé nokkuð í stjórnarskrá Bandarikjanna sem bannar geldingu karla? Ef það er ekki í stjórnarskránni er það þá löglegt ?
    1
  • Sigrún Jónsdóttir skrifaði
    Og nú hefur þessi réttur bætt enn við með því að skerða möguleika stjórnvalda til að stemma stigu við hlýnun jarðar
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
5
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár