Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Hæstréttur Bandaríkjanna með fleiri réttindi í skotsigtinu

Ell­efu ríki Banda­ríkj­anna, und­ir for­ystu Re­públi­kana, hafa þeg­ar bann­að þung­un­ar­rof og allt að tólf til við­bót­ar gætu gert það á næstu dög­um. Íhalds­menn eru með yf­ir­burð­ar­stöðu í hæsta­rétti í fyrsta sinn í ára­tugi eft­ir þrjár skip­an­ir á for­seta­tíð Trumps. Skip­an­ir dóm­ara við rétt­inn hafa ít­rek­að breytt sögu og sam­fé­lagi Banda­ríkj­anna eft­ir að rétt­ur­inn tók sér sjálf­ur ein­vald til að túlka stjórn­ar­skrá lands­ins.

Hæstréttur Bandaríkjanna með fleiri réttindi í skotsigtinu

Milljónir strangtrúaðra og íhaldssamra Bandaríkjamanna hafa háð baráttu gegn fóstureyðingum í meira en hálfa öld eða síðan hæstiréttur úrskurðaði í máli Roe gegn Wade og staðfesti stjórnarskrárbundinn rétt til þungunarrofs. Það gjörbreytti lagaumhverfinu vestanhafs þannig að einstaka ríkjum var ekki lengur heimilt að banna slíkar aðgerðir með öllu; hvað þá alríkisstjórninni. Repúblikanar brugðust illa við dómnum, svo vægt sé til orða tekið. Í þeim ríkjum þar sem þeir höfðu yfirráð var í staðinn þrengt mjög að starfsemi heilbrigðisstofnana sem framkvæma þungunarrof og þeim gert erfitt að starfa með reglugerðum og stundum beinu ofbeldi.

Andstæðingar þungunarrofs safnast reglulega saman fyrir utan þessar stofnanir með ógeðfelldar myndir af látnum fóstrum á stórum plakötum og áreita konur sem ganga inn, auk þess sem trúarsamtök hafa staðið fyrir mannskæðum sprengjuárásum á slíkar stofnanir og ráðist á heimili lækna sem framkvæma þungunarrof.

Þessu fimmtíu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ásgeir Överby skrifaði
    "Hæstréttur Bandaríkjanna með fleiri réttindi
    í skotsigtinu"
    Dómarar eiga bara að dæma. Þeir geta hafnað málum en eiga ekki að skipta sér að þeim að öðru leyti. Ef þeir fara að velja mál sjálfir þá er engin vafi hvorum megin þeir standa.
    0
  • MHT
    Magnús H. Traustason skrifaði
    Ætli það sé nokkuð í stjórnarskrá Bandarikjanna sem bannar geldingu karla? Ef það er ekki í stjórnarskránni er það þá löglegt ?
    1
  • Sigrún Jónsdóttir skrifaði
    Og nú hefur þessi réttur bætt enn við með því að skerða möguleika stjórnvalda til að stemma stigu við hlýnun jarðar
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár