Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

783. spurningaþraut: Paul McCartney er áttræður í dag. Spurt er um hann!

783. spurningaþraut: Paul McCartney er áttræður í dag. Spurt er um hann!

Þessi þraut er helguð Paul McCartney sem heldur upp á áttræðisafmælið sitt í dag.

Fyrri aukaspurning:

Paul hefur vitanlega hitt fjöldann allan af frægu fólki gegnum tíðina. Hvað heitir konan sem hann hefur hitt hér?

***

Aðalspurningar:

1.  Í hvaða borg fæddist Paul McCartney?

2.  Í hvaða stjörnumerki er hann?

3.  Samstarf þeirra John Lennons hófst þegar Lennon bauð honum að ganga í hljómsveitina: Beatles — Johnny and the Moondogs — The Silver Beatles — The Quarrymen?

4.  Hvað af eftirtöldum Bítlalögum er EKKI eftir Paul McCartney: Hey Jude — Let It Be — Love Me Do — Lucy in the Sky With Diamonds — Penny Lane — Yesterday. 

5.  Paul var og er mjög fjölhæfur músíkant en hvað var hans aðal hljóðfæri í Bítlunum?

6.  Á löngu tímabili var heldur illt á milli Pauls og konu eins af félögum hans í Bítlunum, en þau hafa fyrir löngu samið frið. Hver er sú kona?

7.  Hvað hét hljómsveitin sem Paul stofnaði og rak eftir veru sína í Bítlunum?

8.  Sú hljómsveit gaf út afar vinsæla plötu, líklega þá vinsælustu sem Paul hefur átt þátt í síðan á Bítladögunum. Platan heitir Band on the ... hvað?

9.  Paul á fimm börn en kunnast þeirra er dóttirin Stella sem hefur getið sér gott orð sem ... hvað?  

10.  Paul hefur sungið dúetta með mörgum frægum stjörnum. En með hverjum af þessum fimm hefur hann EKKI gefið út sérstakan dúet: Elvis Costello — Michael Jackson — Elton John — Kanye West — Stevie Wonder?

Svo er hér í boði sérstakt lárviðarstig: Paul er seinna skírnarnafn afmælisbarnsins af tveimur, en hann hefur aldrei notað það fyrra. Hvaða nafn er það?

***

Seinni aukaspurning:

Hér má sjá umslagið af einni sólóplötu Pauls. Hvað heitir sú?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Liverpool.

2.  Tvíburunum.

3.  The Quarrymen.

4.  Lucy in the Sky With Diamonds.

5.  Bassi.

6.  Yoko Ono.

7.  Wings.

8.  Run.

9.  Fatahönnuður.

10.  Ótrúlegt nokk hefur Paul aldrei gefið út dúett með Elton John, þótt þeir munu hafa sungið Hey Jude saman á tónleikum. 

Og svarið við lárviðarspurningunni:

Afmælisbarnið heitir fullu nafni James Paul McCartney.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Paul með Lindu Eastman sem varð konan hans.

Á neðri myndinni er umslagið utan um RAM.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Stór göt í íslenskum lögum er kemur að kolefnisbindingu
1
ViðtalRunning Tide

Stór göt í ís­lensk­um lög­um er kem­ur að kol­efn­is­bind­ingu

Úr­skurð­ur Bjarna Bendikts­son­ar um að að­gerð­ir Runn­ing Tide væru ekki varp í haf­ið, öf­ugt við nið­ur­stöðu Um­hverf­is­stofn­un­ar, skap­aði að mati Snjó­laug­ar Árna­dótt­ur, dós­ents við laga­deild HR, ákveð­inn laga­leg­an óskýr­leika sem rétt væri að greiða úr. Fyr­ir­tæk­ið ætl­aði að fleyta flot­hylkj­um sem á myndu vaxa stór­þör­ung­ar en end­aði á því að fleyja 19 þús­und tonn­um af kanadísku trják­urli í haf­ið og segj­ast með því hafa bund­ið 25 þús­und tonn af CO2.
Anna María Ágústsdóttir
5
Aðsent

Anna María Ágústsdóttir

Grænt ljós á end­ur­heimt nátt­úr­unn­ar

Anna María Ág­ústs­dótt­ir skrif­ar um ný­sam­þykkt lög Evr­ópu­ráðs­ins um end­ur­heimt nátt­úru. Lög­in sýna, að henn­ar mati, að Evr­ópa er reiðu­bú­in að vera í far­ar­broddi annarra ríkja og tak­ast á við þær ógn­ir sem steðja að lofts­lagi og líf­fræði­leg­um fjöl­breyti­leika með því að standa við al­þjóð­leg­ar skuld­bind­ing­ar sín­ar.
Sögulegar kosningar í Bretlandi
6
Erlent

Sögu­leg­ar kosn­ing­ar í Bretlandi

Bret­ar ganga til þing­kosn­inga í dag. Kjör­stað­ir verða opn­ir til klukk­an tíu í kvöld að stað­ar­tíma. Íhalds­flokkn­um hef­ur geng­ið illa að bæta við sig fylgi á þeim sex vik­um sem lið­ið hafa frá því að Ris­hi Sunak, for­sæt­is­ráð­herra Bret­lands, boð­aði til snemm­bú­inna kosn­inga. Verka­manna­flokk­ur­inn nýt­ur góðs af óvin­sæld­um Íhalds­flokks­ins og er spáð sögu­leg­um sigri í nótt.
„Orð gegn orði“ réttlætir ekki niðurfellingu
7
Rannsókn

„Orð gegn orði“ rétt­læt­ir ekki nið­ur­fell­ingu

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu seg­ir það brot gegn sátt­mál­an­um að láta kyn­ferð­is­brot við­gang­ast refsi­laust. Fast­mót­uð dóma­fram­kvæmd rétt­ar­ins lof­ar góðu fyr­ir átta ís­lensk mál sem bíða í Strass­borg. Taka þurfi kær­ur af mik­illi al­vöru og rann­saka mál til fulls þótt fram­burð­ir stang­ist á. Sak­sókn­ari seg­ir mik­inn metn­að ríkja inn­an kerf­is­ins til að full­rann­saka kyn­ferð­is­brota­mál. Tölu­verð fram­þró­un hafi orð­ið við sönn­un mála. Sta­f­ræn gögn geti skipt sköp­um. Ný­ir dóm­ar frá Strass­borg gætu gef­ið til­efni til nýrra kæru­mála frá Ís­landi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Þau sem hafa hagnast ævintýralega á Þorpinu
1
FréttirHúsnæðismál

Þau sem hafa hagn­ast æv­in­týra­lega á Þorp­inu

Ár­ið 2021 keypti hóp­ur fjár­festa í gegn­um eign­ar­halds­fé­lag­ið Þorp­ið 6 ehf. lóð­ir og bygg­ing­ar­rétt­indi á Ár­túns­höfða í Reykja­vík fyr­ir 7,4 millj­arða króna. Fyrr á þessu ári voru lóða­rétt­ind­in seld fyr­ir ell­efu millj­arða króna án þess að nokk­uð hafi ver­ið byggt á svæð­inu. Við­skipt­in sýna vel hvernig fjár­fest­ar geta hagn­ast æv­in­týra­lega með því að kaupa og selja lóð­ir og bygg­ing­ar­rétt­indi á til­tölu­lega skömm­um tíma.
Hulduheildsali flytur inn hundruð tonna af kjöti
2
RannsóknSamkeppnisundanþága í Landbúnaði

Huldu­heild­sali flyt­ur inn hundruð tonna af kjöti

Ris­ar á ís­lensk­um kjöt­mark­aði, sem fengu í vor um­deild­ar und­an­þág­ur frá sam­keppn­is­lög­um til þess að verj­ast sam­keppni að ut­an, verða á þessu ári um­fangs­mest­ir í kjöt­inn­flutn­ingi og því keppi­naut­ar sjálfs sín. „Von­brigði,“ seg­ir formað­ur at­vinnu­vega­nefnd­ar. Um­fangs­mik­il heild­sala á hundruð­um tonna af inn­fluttu kjöti virð­ist fyrst og síð­ast leiktjald fyr­ir öfl­ug­asta hags­muna­afl­ið gegn inn­flutn­ingi land­bún­að­ar­vara.
Kristin hugveita sendir fólki valkröfur í heimabankann
7
Fréttir

Krist­in hug­veita send­ir fólki val­kröf­ur í heima­bank­ann

Nokk­ur hundruð lands­menn fengu ný­lega senda for­vitni­lega val­kröfu frá fé­lagi sem heit­ir Pax Vobis. Um er að ræða óhagn­aða­drifna hug­veitu um kristna trú sem birt­ir efni á ýms­um sam­fé­lags­miðl­um. Nokk­ur um­ræða skap­að­ist um reikn­inga fé­lags­ins á sam­fé­lags­miðl­um en stofn­andi fé­lags­ins árétt­ir að fólki sé frjálst hundsa val­kröf­una þeim að kostn­að­ar­lausu.
„Samt sáum við íslensku konurnar sem fóru út þegar þeim ofbauð“
9
Fréttir

„Samt sáum við ís­lensku kon­urn­ar sem fóru út þeg­ar þeim of­bauð“

Séra Agnes M. Sig­urð­ar­dótt­ir seg­ir það hafa ver­ið virð­ing­ar­vert þeg­ar ís­lensk­ar kon­ur fóru til Gaza að bjarga það­an fjöl­skyld­um sem höfðu feng­ið dval­ar­leyfi á Ís­landi. Það var fyrst eft­ir það sem ís­lensk stjórn­völd brugð­ust við stöð­unni og seg­ir Agnes að ut­an frá séð „þá finnst mér að þau hefðu getað brugð­ist fyrr við“

Mest lesið í mánuðinum

Sökktu kurli og seldu syndaaflausn
1
RannsóknRunning Tide

Sökktu kurli og seldu synda­af­lausn

„Ýttu á takk­ann og bjarg­aðu heim­in­um,“ skrif­ar vís­inda­mað­ur af kald­hæðni er hann bend­ir um­hverf­is­ráðu­neyt­inu á var­úð­ar­orð ut­an úr heimi um að­ferð­ir sem fyr­ir­tæk­ið Runn­ing Tide fékk leyfi stjórn­valda til að prófa í þágu lofts­lags í Ís­lands­höf­um. Að­gerð­irn­ar umbreytt­ust í allt ann­að en lagt var upp með. Þær voru án alls eft­ir­lits og gerðu svo þeg­ar upp var stað­ið lít­ið ef nokk­urt gagn. „Ís­land er fyrsta land­ið í heim­in­um til að búa til kol­efnisein­ing­ar með kol­efn­is­bind­ingu í hafi,“ sagði fram­kvæmda­stjór­inn.
Þau sem hafa hagnast ævintýralega á Þorpinu
3
FréttirHúsnæðismál

Þau sem hafa hagn­ast æv­in­týra­lega á Þorp­inu

Ár­ið 2021 keypti hóp­ur fjár­festa í gegn­um eign­ar­halds­fé­lag­ið Þorp­ið 6 ehf. lóð­ir og bygg­ing­ar­rétt­indi á Ár­túns­höfða í Reykja­vík fyr­ir 7,4 millj­arða króna. Fyrr á þessu ári voru lóða­rétt­ind­in seld fyr­ir ell­efu millj­arða króna án þess að nokk­uð hafi ver­ið byggt á svæð­inu. Við­skipt­in sýna vel hvernig fjár­fest­ar geta hagn­ast æv­in­týra­lega með því að kaupa og selja lóð­ir og bygg­ing­ar­rétt­indi á til­tölu­lega skömm­um tíma.
Tvíburasystur óléttar samtímis: „Þetta er draumurinn“
6
Viðtal

Tví­bura­syst­ur ólétt­ar sam­tím­is: „Þetta er draum­ur­inn“

Tví­bur­ar, sem lík­lega eru eineggja, gengu sam­tals í gegn­um þrjú fóst­ur­lát á inn­an við ári og voru um tíma óviss­ar um að þeim tæk­ist nokk­urn tím­ann að eign­ast börn. En nú hef­ur birt til og þær eiga von á börn­um með tæp­lega tveggja mán­aða milli­bili. Gen barn­anna verða lík­lega eins lík og hálf­systkina vegna mik­illa lík­inda með genum mæðr­anna.
„Ég var bara niðurlægð“
7
Viðtal

„Ég var bara nið­ur­lægð“

Séra Agnes M. Sig­urð­ar­dótt­ir, bisk­up Ís­lands, vill skila skömm­inni til kirkju­þings þar sem hún upp­lifði nið­ur­læg­ingu eft­ir að óvissa varð uppi um lög­mæti embætt­is­gjörða henn­ar. Hún seg­ir að kirkju­þing hafi átt að greiða úr mál­inu og eyða óvissu um stöðu henn­ar. Agnes tel­ur að karl­kyns bisk­up hefði aldrei þurft að þola slíka fram­komu af hálfu kirkju­þings en hún er fyrsta kon­an sem er kjör­in bisk­up.
Hulduheildsali flytur inn hundruð tonna af kjöti
8
RannsóknSamkeppnisundanþága í Landbúnaði

Huldu­heild­sali flyt­ur inn hundruð tonna af kjöti

Ris­ar á ís­lensk­um kjöt­mark­aði, sem fengu í vor um­deild­ar und­an­þág­ur frá sam­keppn­is­lög­um til þess að verj­ast sam­keppni að ut­an, verða á þessu ári um­fangs­mest­ir í kjöt­inn­flutn­ingi og því keppi­naut­ar sjálfs sín. „Von­brigði,“ seg­ir formað­ur at­vinnu­vega­nefnd­ar. Um­fangs­mik­il heild­sala á hundruð­um tonna af inn­fluttu kjöti virð­ist fyrst og síð­ast leiktjald fyr­ir öfl­ug­asta hags­muna­afl­ið gegn inn­flutn­ingi land­bún­að­ar­vara.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár