Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Fundu týndar dagbækur Bíbíar: „Hún fékk aldrei séns“

Sagn­fræð­ing­arn­ir Sól­veig Ólafs­dótt­ir og Sig­urð­ur Gylfi Magnús­son og pró­fess­or­inn Guð­rún Val­gerð­ur Stef­áns­dótt­ir fundu nýj­ar heim­ild­ir eft­ir Bjargeyju Kristjáns­dótt­ur, eða Bíbí, þeg­ar þau voru að kynna nýja bók henn­ar í Skaga­firði. Saga Bjargeyj­ar er átak­an­leg en henni var kom­ið fyr­ir á öldrun­ar­heim­ili á Blönduósi þeg­ar hún var á fer­tugs­aldri en hún var með efna­skipta­sjúk­dóm sem lít­il þekk­ing var á ár­ið 1927 þeg­ar hún fædd­ist.

Fundu týndar dagbækur Bíbíar: „Hún fékk aldrei séns“
100 síður í bundnu máli Ein af þeim heimildum sem fannst í dánarbúi Bjargeyjar Kristjánsdóttur, eða Bíbíar, á Hofsósi var 100 síðna texti í bundnu máli um dvöl hennar á elliheimilinu á Blönduósi. Sagnfræðingarnir Sólveig Ólafsdóttir og Guðrún Valgerður Stefánsdóttir sjást hér saman á mynd með heimildirnar en þær hafa báðir unnið með skrif Bíbíar. Mynd: Heiða Helgadóttir

Sagnfræðingarnir Sólveig Ólafsdóttir og Sigurður Gylfi Magnússon og prófessorinn Guðrún Valgerður Sigurðardóttir fundu áður óþekktar heimildir um Bjargeyju Kristjánsdóttur, eða Bíbí eins og hún var kölluð, í kössum með dánarbúi hennar þegar voru stödd í Skagafirði í lok apríl síðastliðnum til að kynna nýja bók eftir hana sem var að koma út. Um er að ræða dagbækur og 100 síðna texta í bundnu máli.  Bíbí var fædd árið 1927 og dó árið 1999. 

Sólveig Ólafsdóttir segir um þetta: „Við förum norður á Hofsós í leiðangur á slóðir Bíbíar, heimsækjum ættingja hennar sem leyfir okkur að skoða dánarbúið hennar. Það var í kössum í húsi á Hofsósi sem heitir Brekka. Þarna inni voru kassar með dótinu hennar settir inn þegar hún dó árið 1999 og hafði ekki verið hreyft síðan.“ 

Var fyrst greind rúmlega fertug

Háskólaútgáfan gaf fyrr á árinu út sjálfsævisögu Bíbíar, konu sem fæddist með efnaskiptasjúkdóm – vanvirkan skjaldkirtil …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Sólveig Ólafsdóttir skrifaði
    Hér skriplar Stundin á skötunni á marga vegu sem þarf að leiðrétta. Dr. Guðrún Valgerður Stefánsdóttir er prófessor í fötlunarfræði á Menntavísindasviði HÍ og við tvær ásamt Sigurði Gylfa Magnússyni fundum þennan ótrúlega fjársjóð. Sólveig Ólafsdóttir
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár