Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

780. spurningaþraut: Stjórnmálamenn, nema þrjú í hásæti

780. spurningaþraut: Stjórnmálamenn, nema þrjú í hásæti

Norrænir stjórnmálamenn á 20. öld og fram á þennan dag er viðfangsefni þessarar þrautar. Nema hvað aukaspurningarnar snúast um fólk sem situr eða setið hefur í hásætum.

Fyrri aukaspurning:

Hver er á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hver er þetta?

***

2.  En hér má sjá ... ?

***

3.  Hver er svo hér?

***

4.  En þessi kona heitir ... ?

***

5.  Og þessi?

***

6.  Þennan þekkja nú allir, þetta er ... ?

***

7.  Og hér má sjá ... *

***

8.  En hver er þetta?

***

9.  Og hver skyldi þetta vera?

***

10.  Og að síðustu, hver er þetta?

***

Seinni aukaspurning:

Í hvaða landi sitja þau í hásætum?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Kekkonen forseti Finnlands.

2.  Mette Fredriksen forsætisráðherra Danmerkur.

3.  Anker Jörgensen forsætisráðherra Danmerkur.

4.  Gro Harlem Brundtland forsætisráðherra Noregs.

5.  Ritt Bjerregaard borgarstjóri Kaupmannahafnar og ráðherra.

6.  Olov Palme forsætisráðherra Svíþjóðar.

7.  Mogens Glistrup danskur þingmaður.

8.  Bjarni Benediktsson forsætisráðherra Íslands.

9.  Sanna Marin forsætisráðherra Finnlands.

10.  Magdalena Andersson forsætisráðherra Svíþjóðar.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Margrét 1. drottning Kalmarssambandsins.

Á neðri mynd eru konungshjónin í Noregi

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Sparnaðarráð frá borgarfulltrúa og tilboð frá gámafélagi
6
Stjórnmál

Sparn­að­ar­ráð frá borg­ar­full­trúa og til­boð frá gáma­fé­lagi

Þór­dís Lóa Þór­halls­dótt­ir borg­ar­full­trúi hef­ur nýtt sér hug­mynda­söfn­un borg­ar­inn­ar um hvernig nýta megi fjár­muni Reykja­vík­ur bet­ur. Hún hef­ur sent ell­efu til­lög­ur inn í sam­ráðs­gátt­ina. Þar er líka kom­ið til­boð í út­flutn­ing á sorpi til brennslu – eða ork­u­nýt­ing­ar – frá Ís­lenska gáma­fé­lag­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
5
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár