Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

780. spurningaþraut: Stjórnmálamenn, nema þrjú í hásæti

780. spurningaþraut: Stjórnmálamenn, nema þrjú í hásæti

Norrænir stjórnmálamenn á 20. öld og fram á þennan dag er viðfangsefni þessarar þrautar. Nema hvað aukaspurningarnar snúast um fólk sem situr eða setið hefur í hásætum.

Fyrri aukaspurning:

Hver er á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hver er þetta?

***

2.  En hér má sjá ... ?

***

3.  Hver er svo hér?

***

4.  En þessi kona heitir ... ?

***

5.  Og þessi?

***

6.  Þennan þekkja nú allir, þetta er ... ?

***

7.  Og hér má sjá ... *

***

8.  En hver er þetta?

***

9.  Og hver skyldi þetta vera?

***

10.  Og að síðustu, hver er þetta?

***

Seinni aukaspurning:

Í hvaða landi sitja þau í hásætum?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Kekkonen forseti Finnlands.

2.  Mette Fredriksen forsætisráðherra Danmerkur.

3.  Anker Jörgensen forsætisráðherra Danmerkur.

4.  Gro Harlem Brundtland forsætisráðherra Noregs.

5.  Ritt Bjerregaard borgarstjóri Kaupmannahafnar og ráðherra.

6.  Olov Palme forsætisráðherra Svíþjóðar.

7.  Mogens Glistrup danskur þingmaður.

8.  Bjarni Benediktsson forsætisráðherra Íslands.

9.  Sanna Marin forsætisráðherra Finnlands.

10.  Magdalena Andersson forsætisráðherra Svíþjóðar.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Margrét 1. drottning Kalmarssambandsins.

Á neðri mynd eru konungshjónin í Noregi

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
4
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár