Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

780. spurningaþraut: Stjórnmálamenn, nema þrjú í hásæti

780. spurningaþraut: Stjórnmálamenn, nema þrjú í hásæti

Norrænir stjórnmálamenn á 20. öld og fram á þennan dag er viðfangsefni þessarar þrautar. Nema hvað aukaspurningarnar snúast um fólk sem situr eða setið hefur í hásætum.

Fyrri aukaspurning:

Hver er á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hver er þetta?

***

2.  En hér má sjá ... ?

***

3.  Hver er svo hér?

***

4.  En þessi kona heitir ... ?

***

5.  Og þessi?

***

6.  Þennan þekkja nú allir, þetta er ... ?

***

7.  Og hér má sjá ... *

***

8.  En hver er þetta?

***

9.  Og hver skyldi þetta vera?

***

10.  Og að síðustu, hver er þetta?

***

Seinni aukaspurning:

Í hvaða landi sitja þau í hásætum?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Kekkonen forseti Finnlands.

2.  Mette Fredriksen forsætisráðherra Danmerkur.

3.  Anker Jörgensen forsætisráðherra Danmerkur.

4.  Gro Harlem Brundtland forsætisráðherra Noregs.

5.  Ritt Bjerregaard borgarstjóri Kaupmannahafnar og ráðherra.

6.  Olov Palme forsætisráðherra Svíþjóðar.

7.  Mogens Glistrup danskur þingmaður.

8.  Bjarni Benediktsson forsætisráðherra Íslands.

9.  Sanna Marin forsætisráðherra Finnlands.

10.  Magdalena Andersson forsætisráðherra Svíþjóðar.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Margrét 1. drottning Kalmarssambandsins.

Á neðri mynd eru konungshjónin í Noregi

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Leitar að framtíðarstarfsfólki á leikskóla:  „Við erum alltaf að gefa afslátt“
5
ViðtalÍ leikskóla er álag

Leit­ar að fram­tíð­ar­starfs­fólki á leik­skóla: „Við er­um alltaf að gefa af­slátt“

Hall­dóra Guð­munds­dótt­ir, leik­skóla­stjóri á Drafnar­steini, seg­ir það enga töfra­lausn að for­eldr­ar ráði sig tíma­bund­ið til starfa á leik­skól­um til að tryggja börn­um sín­um leik­skóla­pláss. Þetta sé hins veg­ar úr­ræði sem hafi ver­ið lengi til stað­ar en hef­ur færst í auk­ana síð­ustu ár. Far­fugl­arn­ir mega ekki verða fleiri en stað­fugl­arn­ir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár