Norrænir stjórnmálamenn á 20. öld og fram á þennan dag er viðfangsefni þessarar þrautar. Nema hvað aukaspurningarnar snúast um fólk sem situr eða setið hefur í hásætum.
Fyrri aukaspurning:
Hver er á myndinni hér að ofan?
***
Aðalspurningar:
1. Hver er þetta?
***
2. En hér má sjá ... ?
***
3. Hver er svo hér?
***
4. En þessi kona heitir ... ?
***
5. Og þessi?
***
6. Þennan þekkja nú allir, þetta er ... ?
***
7. Og hér má sjá ... *
***
8. En hver er þetta?
***
9. Og hver skyldi þetta vera?
***
10. Og að síðustu, hver er þetta?
***
Seinni aukaspurning:
Í hvaða landi sitja þau í hásætum?
***
Svör við aðalspurningum:
1. Kekkonen forseti Finnlands.
2. Mette Fredriksen forsætisráðherra Danmerkur.
3. Anker Jörgensen forsætisráðherra Danmerkur.
4. Gro Harlem Brundtland forsætisráðherra Noregs.
5. Ritt Bjerregaard borgarstjóri Kaupmannahafnar og ráðherra.
6. Olov Palme forsætisráðherra Svíþjóðar.
7. Mogens Glistrup danskur þingmaður.
8. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra Íslands.
9. Sanna Marin forsætisráðherra Finnlands.
10. Magdalena Andersson forsætisráðherra Svíþjóðar.
***
Svör við aukaspurningum:
Á efri myndinni er Margrét 1. drottning Kalmarssambandsins.
Á neðri mynd eru konungshjónin í Noregi
Athugasemdir