Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

780. spurningaþraut: Stjórnmálamenn, nema þrjú í hásæti

780. spurningaþraut: Stjórnmálamenn, nema þrjú í hásæti

Norrænir stjórnmálamenn á 20. öld og fram á þennan dag er viðfangsefni þessarar þrautar. Nema hvað aukaspurningarnar snúast um fólk sem situr eða setið hefur í hásætum.

Fyrri aukaspurning:

Hver er á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hver er þetta?

***

2.  En hér má sjá ... ?

***

3.  Hver er svo hér?

***

4.  En þessi kona heitir ... ?

***

5.  Og þessi?

***

6.  Þennan þekkja nú allir, þetta er ... ?

***

7.  Og hér má sjá ... *

***

8.  En hver er þetta?

***

9.  Og hver skyldi þetta vera?

***

10.  Og að síðustu, hver er þetta?

***

Seinni aukaspurning:

Í hvaða landi sitja þau í hásætum?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Kekkonen forseti Finnlands.

2.  Mette Fredriksen forsætisráðherra Danmerkur.

3.  Anker Jörgensen forsætisráðherra Danmerkur.

4.  Gro Harlem Brundtland forsætisráðherra Noregs.

5.  Ritt Bjerregaard borgarstjóri Kaupmannahafnar og ráðherra.

6.  Olov Palme forsætisráðherra Svíþjóðar.

7.  Mogens Glistrup danskur þingmaður.

8.  Bjarni Benediktsson forsætisráðherra Íslands.

9.  Sanna Marin forsætisráðherra Finnlands.

10.  Magdalena Andersson forsætisráðherra Svíþjóðar.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Margrét 1. drottning Kalmarssambandsins.

Á neðri mynd eru konungshjónin í Noregi

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár