Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

777. spurningaþraut: Hve miklu munaði á Trump og Biden?

777. spurningaþraut: Hve miklu munaði á Trump og Biden?

Fyrri aukaspurning:

Hvað heitir konan á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Gríðarlega vinsæl sjónvarpssería fyrir ungt fólk heitir sama nafni og sænska sigurlagið í Eurovision-söngvakeppninni árið 2012. Sem sé ... hvað?

2.  Hver var flytjandi Eurovision-lagsins?

3.  Í hvaða hvaða fjöllum kemur Amasón-áin upp?

4.  Hversu mörgum prósentum munaði á Donald Trump og Joe Biden í forsetakosningunum í Bandaríkjunum fyrir bráðum tveim árum? Skekkjumörk eru gefin upp með svarinu.

5.  Vinsæl íslensk hljómsveit hefur látið lítið á sér kræla síðustu árin en síðasta plata hennar kom út 2017 og nefndist Island Broadcast. Áður voru komnar plöturnar How to Make Friends (2008), Don't Want to Sleep (2011) og Brighter Days (2014). Hvað heitir þessi hljómsveit?

6.  Önnur íslensk hljómsveit, öllu eldri, sendi á sínum tíma frá sér lagið Bláu augun þín. Hvaða hljómsveit var það?

7.   Hvað er tegundarheiti íslenska arnarins?

8.  Á síðari hluta 20. aldar var Róbert Arnfinnsson meðal fremstu listamanna þjóðarinnar á tilteknu sviði. Róbert var sem sé ... ?

9.  Og sem listamaður var og verður Róbert ævinlega tengdur hljóðfæraleikara einum með sérstökum hætti. Þessi hljóðfæraleikari var ... ?

10.  Árið 1928 voru sett lög í ríki einu þar sem kveðið var á um að þegnarnir skyldu leggja niður í byrjun næsta árs það letur sem þeir höfðu notað í mörg hundruð ár en taka upp í staðinn hið evrópska eða latneska letur. Hvaða ríki var þetta?

***

Seinni aukaspurning:

Hér að neðan má sjá suðurströndina á ansi stóru ríki í heimi hér. Hvað heitir það ríki? Ekki gefast strax upp — þið getið þetta vel!

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Euphoria.

2.  Loren.

3.  Andes-fjöllum.

4.  Það munaði 4,4 prósentum. Rétt er allt frá 4 til 5.

5.  FM Belfast.

6.  Hljómar.

7.  Haförn.

8.  Leikari.

9.  Fiðlarinn á þakinu. Það var söngleikur sem Róbert lék í við miklar vinsældir.

10.  Tyrkland.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Florence Nightingale.

Á neðri myndinni er suðurströnd Írans.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Taxý Hönter bannaður á leigubílastæðinu:  „Þeir lugu upp á mig rasisma“
2
Fréttir

Taxý Hön­ter bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu: „Þeir lugu upp á mig ras­isma“

Með­al þeirra leigu­bíl­stjóra sem hef­ur ver­ið mein­að­ur að­gang­ur að leigu­bíla­stæð­inu á Kefla­vík­ur­flug­velli er Frið­rik Ein­ars­son eða Taxý Hön­ter. Hann seg­ir ástæð­una vera upp­logn­ar kvart­an­ir, með­al ann­ars um að hann sé ras­isti. Karim Ask­ari, leigu­bíl­stjóri og fram­kvæmda­stjóri Stofn­un­ar múl­isma á Ís­landi, seg­ir Frið­rik hafa áreitt sig og aðra bíl­stjóra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Taxý Hönter bannaður á leigubílastæðinu:  „Þeir lugu upp á mig rasisma“
5
Fréttir

Taxý Hön­ter bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu: „Þeir lugu upp á mig ras­isma“

Með­al þeirra leigu­bíl­stjóra sem hef­ur ver­ið mein­að­ur að­gang­ur að leigu­bíla­stæð­inu á Kefla­vík­ur­flug­velli er Frið­rik Ein­ars­son eða Taxý Hön­ter. Hann seg­ir ástæð­una vera upp­logn­ar kvart­an­ir, með­al ann­ars um að hann sé ras­isti. Karim Ask­ari, leigu­bíl­stjóri og fram­kvæmda­stjóri Stofn­un­ar múl­isma á Ís­landi, seg­ir Frið­rik hafa áreitt sig og aðra bíl­stjóra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
5
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár