Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

767. spurningaþraut: Spurt er um dýr

767. spurningaþraut: Spurt er um dýr

Fyrri aukaspurning:

Hér að ofan má dýr nokkurt. Hvaða dýr?

***

Aðalspurningar:

1.  Tvö karlalið í Úrvalsdeild enska fótboltans spila leiki sína á völlum sem eru aðeins í 800 metra fjarlægð hvor frá öðrum. Hvaða tvö lið eru það? Og svo fæst lárviðarstig fyrir rétt svar við aukaspurningunni: Hvað heitir garðurinn sem er milli vallanna tveggja?

2.  Hver af þessum aðalstitlum er alla jafna sá merkilegasti: Barón  —  Greifi  — Hertogi  —  Jarl?

3.  Í hvaða borg bjó Adolf Hitler meðan hann var að brjótast til valda í stjórnmálum í Þýskalandi? 

4.  Hvað telja sumir að leynist á Svæði 51?

5.  Í hvaða heimsálfu er landið Burundi?

6.  Hver var forseti Bandaríkjanna á undan Barack Obama?

7.  Hvað er ókapí?

8.  Hversu mörg horn eru á STOP-skiltinu úti í umferðinni?

9.  Á jólunum er sungið: „Göngum við í kringum ... “ hvað?

10.  Afrakstur þess sem gengið er í kringum á jólunum er notaður til að brugga tiltekna sterka áfengistegund. Hver er sú?

***

Seinni aukaspurning:

Hér að neðan er sena úr nýju íslensku leikriti. Hver skyldi vera höfundur þess?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Liverpool og Everton. Garðurinn heitir Stanley Park.

2.  Hertogi.

3.  München.

4.  Geimverur.

5.  Afríku.

6.  George W. Bush.

7.  Dýrategund.

8.  Átta.

9.  Einiberjarunn.

10.  Úr einiberjum er bruggað gin, og einnig má nefna genever.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er minkur.

Á neðri mynd sést mynd úr leikriti Tyrfings Tyrfingssonar, Sjö ævintýri um skömm.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • KÓS
    Kristjana Ólöf Sigurðardóttir skrifaði
    Gin er ekki bruggað úr einiberjum heldur eru einiber látin liggja í spíra s.s. eins og Gammel Dansk og fleiri elexírar.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Grein um hópnauðgun byggð á Facebookfærslu: Athugaði „hvort þetta væri alvöru manneskja“
1
Fréttir

Grein um hópnauðg­un byggð á Face­book­færslu: At­hug­aði „hvort þetta væri al­vöru mann­eskja“

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir, rit­stjóri Frétt­in.is, stend­ur við grein um hópnauðg­un hæl­is­leit­enda og stað­fest­ir að grunn­ur­inn að grein­inni sé Face­book-færsla sem kona birti um helg­ina. Önn­ur kona er merkt í færsl­unni – hún teng­ist mál­inu ekki neitt en hef­ur heyrt í fólki sem tel­ur að hún hafi orð­ið fyr­ir hópnauðg­un.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Taxý Hönter bannaður á leigubílastæðinu:  „Þeir lugu upp á mig rasisma“
2
Fréttir

Taxý Hön­ter bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu: „Þeir lugu upp á mig ras­isma“

Með­al þeirra leigu­bíl­stjóra sem hef­ur ver­ið mein­að­ur að­gang­ur að leigu­bíla­stæð­inu á Kefla­vík­ur­flug­velli er Frið­rik Ein­ars­son eða Taxý Hön­ter. Hann seg­ir ástæð­una vera upp­logn­ar kvart­an­ir, með­al ann­ars um að hann sé ras­isti. Karim Ask­ari, leigu­bíl­stjóri og fram­kvæmda­stjóri Stofn­un­ar múl­isma á Ís­landi, seg­ir Frið­rik hafa áreitt sig og aðra bíl­stjóra.
Grein um hópnauðgun byggð á Facebookfærslu: Athugaði „hvort þetta væri alvöru manneskja“
5
Fréttir

Grein um hópnauðg­un byggð á Face­book­færslu: At­hug­aði „hvort þetta væri al­vöru mann­eskja“

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir, rit­stjóri Frétt­in.is, stend­ur við grein um hópnauðg­un hæl­is­leit­enda og stað­fest­ir að grunn­ur­inn að grein­inni sé Face­book-færsla sem kona birti um helg­ina. Önn­ur kona er merkt í færsl­unni – hún teng­ist mál­inu ekki neitt en hef­ur heyrt í fólki sem tel­ur að hún hafi orð­ið fyr­ir hópnauðg­un.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
4
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“
Júlía Margrét Alexandersdóttir
6
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár