Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

767. spurningaþraut: Spurt er um dýr

767. spurningaþraut: Spurt er um dýr

Fyrri aukaspurning:

Hér að ofan má dýr nokkurt. Hvaða dýr?

***

Aðalspurningar:

1.  Tvö karlalið í Úrvalsdeild enska fótboltans spila leiki sína á völlum sem eru aðeins í 800 metra fjarlægð hvor frá öðrum. Hvaða tvö lið eru það? Og svo fæst lárviðarstig fyrir rétt svar við aukaspurningunni: Hvað heitir garðurinn sem er milli vallanna tveggja?

2.  Hver af þessum aðalstitlum er alla jafna sá merkilegasti: Barón  —  Greifi  — Hertogi  —  Jarl?

3.  Í hvaða borg bjó Adolf Hitler meðan hann var að brjótast til valda í stjórnmálum í Þýskalandi? 

4.  Hvað telja sumir að leynist á Svæði 51?

5.  Í hvaða heimsálfu er landið Burundi?

6.  Hver var forseti Bandaríkjanna á undan Barack Obama?

7.  Hvað er ókapí?

8.  Hversu mörg horn eru á STOP-skiltinu úti í umferðinni?

9.  Á jólunum er sungið: „Göngum við í kringum ... “ hvað?

10.  Afrakstur þess sem gengið er í kringum á jólunum er notaður til að brugga tiltekna sterka áfengistegund. Hver er sú?

***

Seinni aukaspurning:

Hér að neðan er sena úr nýju íslensku leikriti. Hver skyldi vera höfundur þess?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Liverpool og Everton. Garðurinn heitir Stanley Park.

2.  Hertogi.

3.  München.

4.  Geimverur.

5.  Afríku.

6.  George W. Bush.

7.  Dýrategund.

8.  Átta.

9.  Einiberjarunn.

10.  Úr einiberjum er bruggað gin, og einnig má nefna genever.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er minkur.

Á neðri mynd sést mynd úr leikriti Tyrfings Tyrfingssonar, Sjö ævintýri um skömm.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • KÓS
    Kristjana Ólöf Sigurðardóttir skrifaði
    Gin er ekki bruggað úr einiberjum heldur eru einiber látin liggja í spíra s.s. eins og Gammel Dansk og fleiri elexírar.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár