Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

767. spurningaþraut: Spurt er um dýr

767. spurningaþraut: Spurt er um dýr

Fyrri aukaspurning:

Hér að ofan má dýr nokkurt. Hvaða dýr?

***

Aðalspurningar:

1.  Tvö karlalið í Úrvalsdeild enska fótboltans spila leiki sína á völlum sem eru aðeins í 800 metra fjarlægð hvor frá öðrum. Hvaða tvö lið eru það? Og svo fæst lárviðarstig fyrir rétt svar við aukaspurningunni: Hvað heitir garðurinn sem er milli vallanna tveggja?

2.  Hver af þessum aðalstitlum er alla jafna sá merkilegasti: Barón  —  Greifi  — Hertogi  —  Jarl?

3.  Í hvaða borg bjó Adolf Hitler meðan hann var að brjótast til valda í stjórnmálum í Þýskalandi? 

4.  Hvað telja sumir að leynist á Svæði 51?

5.  Í hvaða heimsálfu er landið Burundi?

6.  Hver var forseti Bandaríkjanna á undan Barack Obama?

7.  Hvað er ókapí?

8.  Hversu mörg horn eru á STOP-skiltinu úti í umferðinni?

9.  Á jólunum er sungið: „Göngum við í kringum ... “ hvað?

10.  Afrakstur þess sem gengið er í kringum á jólunum er notaður til að brugga tiltekna sterka áfengistegund. Hver er sú?

***

Seinni aukaspurning:

Hér að neðan er sena úr nýju íslensku leikriti. Hver skyldi vera höfundur þess?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Liverpool og Everton. Garðurinn heitir Stanley Park.

2.  Hertogi.

3.  München.

4.  Geimverur.

5.  Afríku.

6.  George W. Bush.

7.  Dýrategund.

8.  Átta.

9.  Einiberjarunn.

10.  Úr einiberjum er bruggað gin, og einnig má nefna genever.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er minkur.

Á neðri mynd sést mynd úr leikriti Tyrfings Tyrfingssonar, Sjö ævintýri um skömm.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • KÓS
    Kristjana Ólöf Sigurðardóttir skrifaði
    Gin er ekki bruggað úr einiberjum heldur eru einiber látin liggja í spíra s.s. eins og Gammel Dansk og fleiri elexírar.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
2
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár